Vísir - 10.10.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 10.10.1967, Blaðsíða 7
7 VÍSIR . Þriðjudagur 10. október 1967. morgun útlönd í morgun útlönd í morgun . útlönd í morgun útlönd Neitað að flytja særða kín- verska sendimenn frá Jakarta Mcrgrét ríkis- arfi Dana á von á sér I gær var birt opinber tilkynn- ing inn það í Kaupmannahöfn, að ríkisarfinn (Margrét krónprinsessa) og maður hennar (Hinrik prins) ættu von á gleðilegum atburði i maí 1968". Foreldrar hennar, Friðrik kon- ungur og Ingiríður drottning eiga tvö bamabörn, böm Önnu Grikk- landsdrottningar og Konstantins, þau Alexiu prinsessu og Pál prins. Eins og kunnugt er var brullaupi Margrétar ríkisarfa og Hinriks prins frestag frá miðjum maí til 10. júní, vegna þess að þá var framundan, að Anna drottning legð ist á sæng (Páll prins fæddist 21/5) en vegna stjómmálaatburðanna í Grikklandi gátu grísku konungs- hjónin ekki setið brullaupið í Kaup mannahö,fn 10/6. Forsætisráðherra Thailands Than- im Kittikachom ræddi við frétta- menn í gær og skýrði frá því, að stórar sovétsmíöaðar þyrlur hefðu verig notaðar til þess að flytja skæruliða í norðurhéruðum Iands- ins liðsauka og birgðir. Þyrlur þessar em af þeirri gerð, sem Bandaríkjamenn í Saigon segja vera „heimsins stærstu þyrlur" (sbr. frétt í Vísi í gær). Þær geta flutt 120 hermenn með alvæpni og jirgöir. „Við höfum fengið fregnir um að þyrlur þessarar tegundar hafa ver- Indónesíustjóm neitaði í gær um ieyfi til heimflutnings kínverskra, særðra sendiráðsmanna — nema samtímis yrði veitt leyfi til brott- fultnings indónesiskra sendiráðs- manna frá Peking. í orðsendingu utanríkisráðuneyt- is Indónesíu um þetta var sagt, að f rauninni hafi átt að flytja allt Fréttir frá New York herma, að ísrael hafi hafnað brezkri tillögu þess efnis, að ísrael kveðji burt herafla sinn frá herteknu svæðun- um, en Sameinuðu þjóðimar ábyrg- ist öryggi landsins. ísraelsstjóm er sögð hafa tekið þá afstöðu, aö slík ábyrgð sé gagns laus, þar sem Sameinuðu þjóðim- ar hafi ekkert bolmagn til þess að standa við slíkar skuldbindingar. Hefur ísrael þannig ekki hvikað frá þeirri afstöðu, aö hlutverk Sam- einuðu þjóðanna varðandi frið milli ísraels og Arabaríkjanna verði aö vera takmarkaö, og friður komist ekki á nema með þeim samkomu- lagsumleitunum, en þeim hafa Ar- abqyilþn hafnað. Caradon láyar^w er sagður hafa haft með liöndum forustuna til þess að finna grund- völl að ályktun, sem lögð yrði fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, en enn sem komið er mun honum Erlander boðar fund Fréttir frá Stokkhólmi herma, að Erlander forsætisráðherra Sviþjóð- ar muni bjóða forsætisráðherrum hinna Norðurlandanna, forsetum Norðurlandaráðs og leiðtogum á sviði atvinnulífs Norðurlanda á fund í Harpsund um Norðurlönd og samstarfiö í Evrópu og yrði þaö í fyrsta sinn sem stjómmálaleið- togar og framámenn í atvinnulífi Norðurlanda kæmu saman á fund til þess að ræða þess. mál á breið- um grundvelli. ið notaðar til lið- og birgðaflutn- inga til Thailands og koma þær annaðhvort frá N.-Vietnam eða Laos. Þær hafa lent í norðaustur- héruðum landsins". Forsætisráðherrann lét ekki ýt- arlegri upplýsingar í té um þetta. Ekki gat hann um nema smávægi- leg átök þarna að undanförnu og hefði einn þorpsbúi beðið bana og annar særzt. Liðsauki var sendur þangað fyrir skömmu. Thailand hefur sent 2000 her- menn til Suður-Vietnam og áform- að er aö senda þangað 2000 sjálf- boöaliða. starfslið kinverska sendiráðsins heim í kínverskri flugvél. Stjórnmálafréttaritarar telja lík- legt, að fyrir dyrum standi að stjórnmálasambandið verði rofið milli landanna, en á rof slíkra tengsla var ekki minnzt í orðsend- ingunni. Indónesía kvaddi heim fyrir ekkert hafa orðið ágengt. Hann hefur rætt við utanríkisráöherra ísraels Abba Eban og arabiska leið- toga. Annar liður hinna brezku til- lagna var, að Súezskurðurinn skyldi opinn verzlunarskipum allra þjóða, einnig ísraels, en þegjandi samkomulag um að ísraelsk skip sigldu ekki undir eigin flaggi. — Bretar eru mótfallnir því, aö Alls- herjarþingið ræði málið, þar sem heitar umræöur um máliö myndu verða til þess að spilla fyrir því, að árangur næðist í Öryggisráði. Bretar hafa ekki sagt frá efni til- lagna þeirra, og eru upplýsingarnar frá fulltrúum þjóða, sem rætt hefur verið um þær. Hið minnsta, sém Bretar gera sér vonir um, er að sendur verði sér- Vestur-þýzki leikritahöfundurinn Rolf Hochhuth, höfundur leikrits- ins Hermennimir, sem var frum- sýnt í Vestur-Berlín í gær, var pípt ur niður, er hann kom fram á leik- nokkru fimm sendiráðsstarfsmenn sína í Peking, en þeim hefur verið neitað um burtfararleyfi. I ofangreindri orðsendingu Indó- nesíustjómar er hafnað mótmælum Kínastjórnar út af árásinni á kín- verska sendiráðið í Jakarta og minnir á árás á sendiráð Indónesíu í Peking. legur fulltrúi til Austurlanda nær- til þess að reyna að miöla málum. Guevara féll í Bolivíu Fréttir frá Vallegande í Boliviu herma, að Zenteno Ayana ofursti, yfirmaður áttunda herfylkis Bolivíu hafi tilkynnt, að Guevara, fyrrver- andi kúbanskur ráðherra og trún- aöarmaður Fidel Castros, hafi fall- ið í bardaga í grennd við Valleg- ande í fyrradag. Segir ofurstinn hann hafa verið meðal 6 skæruliða, sem féllu í bardaganum. sviðið. Leikendum var vel tekið, en undir eins og höfundurinn Kom fram, tóku flestir áheyrendur þátt í að sýna honum andúð. □ Stjómin í Equador krafðist þess af Bandaríkjastjórn um seinustu helgi, að hún kallaði heim ambassa- dor sinn, vegna ummæla hans í ræðu um Gomez ríkisforseta. Ut- anríkisráöuneytið bandaríska ségir Equador hafa tekiö „alvarlega á- kvöröun", en þaö sé í samræmi við diplomatiskar venjur, að Banda- ríkjastjórn hafi orðið við kröfunni □ í Sovétríkjunum er farið að sýna nýja stríðsmynd, sem á að veita — aö sögn fréttaritara — óvilhalla lýsingu — á styrjöldinni á Moskvu- vígstöðvunum og hlutverki Stalins er verst gegndi í síðari heimsstyrj- öldinni. □ Fi’mmtug Buddhistanunna brenndi sig til bana um helgina í Saigon meg því að væta föt sín í bensíni. Er hún önnur Buddhista- nunnan, sem fremur sjálfsmorð á einni viku. □ Helen Vlachos, gríski blaöaút- gefandinn, hefur skorað á öll blöð heims að halda áfram baráttu sinni gegn hershöfðingjastjórninni grísku □ Indira Gandhi hóf í gær þriggja daga viðræður við pólska leiötoga m. a. um Vietnam. Hún heimsækir önnur Austur-Evrópulönd og Eg- yptaland. Á leiöinni til Varsjár kom hún við í Moskvu og ræddi stundarkorn vig Kosygin forsæt- isráðherra. □ Arthur Scheesinger, bandaríski sagnfræðingurinn, sem var ráðu nautur Kennedys forseta, hélt þvi fram í ræðu í fyrradag, að banda ríska þjóðin ætti að „sjá til þess“ í næstu kosningum, að Johnson kæmist ekki að nema hann falli frá Vietnamstefnu sinni. Schlesing- er prófessor, segir í NTB-frétt, kveðst vera þeirrar skoöunar, að stjórnmálastefna Johnsons hafi ger samlega brugðizt, og að það bæri að taka fram yfir stefnu Johnsons um ótakmarkaðar árásir, að Banda ríkin hættu þátttöku í styrjöldinni án nokkurra skuldbindinga frá mót aðilanum. □ Mikil átök urðu í fyrradag milli stúdenta og lögreglu við flugvöll- inn í Tokýó. — Einn stúdent beið bana, en 84 meiddust og 61 lög- reglumaður. Stúdentarnir ætluðu að reyna að hindra Sato forsætis- ráðherra í að framkvæma áform sitt um ferð til Suöaustur-Asíu- landa, en þeim tókst ekki að hindra það, og var Sato kominn til Jak- arta í Indónesíu í gærmorgun. — Áframhald var á óeirðunum í Tókíó í gær milli stúdenta og lcgreglu. Sombandsher Nígeriu hertók Asabu í gær í frétt frá Lagos segir, að sam- bandsherinn hafi hertekið bæinn Asaba á vesturbakka Níger. Asaba er í Miðvestur-Nfgeriu gegnt bænum Onrtsha og er brú yfir fljótið mlili bæjjanna, og var kostriaöur við smíði hennar sem svarar til 120 mWjóna ísl. króna. Onitsha er í Aístur-Nígeríu eöa Biafra og hafa sambandshersveitir hafið skothríð á þann bæ. Geimfari ferst í flugslysi Geimfarinn Clifton Williams beið bana, er þota, sem hann var í, hrap- aði til jarðar á skógi vaxna hæð, sem er um 17 km. vegarlengd austur af Tallahassée, Florida. Fyrst var talið, að flugmennimir f vélinni hefðu verið tveir, en síöar var staðfest, að Williams hafði verið einn í henni. Williams var í hóp varamanna til þátttöku í Gemini-10 geimferðinni fyrirhuguðu i marz að ári. Hann var meðal þriðja hópsins, sem geim- ferðastofnunin (NASA) valdi til þjálfunar 1963. — Myndin er af Clifton og konu hans. Þau eignuðust dóttur 1 janúar s.l. Skæruliðar fluttir i „heims- ins stærstu þyrlum" til Jhailands ísrael hafnar tillögum Breta Leikritinu um Churchill kuldalega tekið i VBerlín — Höfundurinn p'iptur niður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.