Vísir - 10.10.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 10.10.1967, Blaðsíða 15
V f SI R . Þriðjudagur 10. október 1967. TIL SOLU Stretch-buxur. i U söiu i telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli Fram- leiðsluverð. Sími 14616. röskukjallarinn Laufásvegi 61. ’ínii 18543. Selur plastik- striga 1 gallon innkaupatöskur ennfrem- ir íþrótta og ferðapoka, barbi !cápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Otur inniskór með chromleður- sóla, svartir og rauðir. Stæröir 36 -40. Verð 165.00 Töfflur með korkhælum, stærðir 36—40 Verð . 165.00. — Otur Mjölnisholti 4 (inn- keyrsla frá Laugavegi). Margs konar ungbamafatnaöur og sængurgjafir, stóll fyrir bamið í bílinn og heima á kr. 480. Opið í hádeginu litið inn í bamafataverzl unina Hverfisgötu 41. Sími 11322. Til sölu hjónarum með svamp- dýnum og tvöim skápum, allt í góöu : standi. Sími 38436. Safamýri 75. Af sérstökum ástæöum er til sölu, Pfaff íaumavél af nýjustu gerð i fallegu teakborði, einnig nýr Rafha suÖupottur. Uppl. í síma 11897 kl. 4—6. Til sölu vel með farinn bama- vagn, kr. 3.500,00. Uppl. í síma 11468 eða Freyjugötu 26. Til sölu Taunus 12 M '64 með nýrri vél. Til greina kemur að taka ódýrari bil upp í kaupin. Uppl. í síma 20936 1 kvöld. Bamavagn til sölu. Vel mej fa' ,nn Pedigree barnavagn til sölu - Uppl. að Ægiss'ðu 107, uppi, eða i síma 23538. Til sölu er Chevrolet ’55. Einnig kemur til greina að láta hann ganga upp í jeppa. Uppl. í síma 18639 eftir ki. 6 e. h. Vel meö farinn Pedigree barna- vegn tU sölu. Uppl. í síma 42283. Til sölu Moskvitch 1957. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 31446 eft- ir kl. 7. Stofuskápur úr hnotu, mjög fall- egur, til sölu. Verð kr. 6000. Uppl. i síma 19957. ^______________ Skrifborö til sölu, hentugt fyrir verkstæði o. fl. Njarðarg. 49, efri hæð, í dag og á morgun. 2 kápur og kjólar, meðalstærð, til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. Grenimel 25, sími 15262. Truck dekk — 1200x22 14 ply, 1400x20 12 ply, til sölu. Sími 82717 Ford vörubíll. % tonn, til sölu Sími 82717 SKASTA LEIGU »Jng áiOii ui. j liVg'.a . v j-ii'ti óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. nóvember Uppl i síma 22250. Ung, bamlaus hjón óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Reglusemi Uppl. í slma 10092 eftir kl. 2 á dagiiin. Óskum eftir 2 — 3 herbergja íbúð fyrir 15. þ. m. Uppl. í síma 30973. 1 herbcrgi og eldhús eða eldun- arpláss óskast strax fyrir reglu- saman mann. Uppl. í síma 18992 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð í Reykjavík Uppl. í síma 51837. Óskurn eftir að taka á leigu húsnæði undir hljómsveitaræfing- ar, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 41874. Hjón meö 1 bam óska eftir 2 herb. ibúð. Húshjálp kemur til greina Uppl. í sima 19429. Ung reglusöm stúlka utan af Barnavagn og kerra á sömu grind til sölu. Uppl. í síma 35522. Volvo Station ’55 til sölu ásamt varahlutum. Uppl. í sfma 36489 eftir kl. 8 á kvöldin. Trommusett. Til sölu er Ludvig trommusett með öllu tilheyrandi. Uppl. Granaskjóli 21 . Til sölu er nýlegt Philips sjón- varpstæki. Uppl. Granaskjóli 21. Ketill og brennari til sölu. Uppl. í síma 34316 eða Hólmgarði 54, uppi- Til sölu þvottavél. ennfremur borðstofuborð, sem hægt er að stækka. Uppl. í síma 15281. Til sölu ónotað Blaupunkt sjón- varpstæki. Uppl. eftir kl. 7 í síma 20982. Hjónarúm tll sölu. Uppl. í síma 82491. Notuö eldhúsinnrétting til sölu >g sýnis Nesvegi 7, II til vinstri. 1 raakifærisverð. Sem ný al-automatisk Necchi saumavél í borði (hnota) til sölu. Uppl. í síma 19045 eftir kl. 6 í deg og næstu daga, Til sölu rafmagnseldavél, 4ra hellna, þýzk (Graetz) og Thor bvottavél, minni gerð. — Uppl. í síma 34165. Dívan, sem gera má tvöfaldan, til sölu ódýrt. Uppl, í síma 20886. Vel meö farið: Kápa, kjóll og 4 pils til sölu. Verð aðeins 1500 kr. pils til sölu á 14—16 ára telpu. Verð aðeins 1500 kr. — Einnig 2 þvottabalar úr járni. Uppl. í síma 40417 eftir kl. 5 í dag. Til sölu fallegur brúðarkjóll með slöri — Öldugötu 52. Bíll til sölu. Austin 555, góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 19072 næstu daga. Til sölu skrifborð og skrifstofu- húsgögn á Laugavegi 28, 4. hteð. Uppl. í dag og á morgun á staðn- um og f sfma 11025. Til sölu nýlegt Olympic sjón- varpstæki. Hagstætt verð! Uppl. f sfma 20417. ATVINNA í BOÐI ] 1 iandi óskar eftir herbergi. Uppl í | síma 10761 eftir kl. 6 á kvöldin. Vantar mann til aó hreinsa timbur o. fl. Uppl. f síma 21986 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu forstofuherbergi með að- ; gangi að baði. Uppl. í síma 35410 1 eftir kl. 6. Kona óskast til heimilisstarfa á fámc ’u heimili. — Uppl. f síma 17483. Lítið herbergi óskast sem næst Háskólanum fyrir reglusaman stúd ent í íæknadeild. Uppl. í síma 50820. Ráðskona óskast. Fullorðinn mað ur, sem hefur íbúð óskar eftir mið aldra konu til matreiðslu og þjón- ustu handa sér. Uppl. í síma 40268 Myndarleg kona óskast nokkra tíma á dag. Uppl. f síma 18408. 2ja herbergja íbúð óskast stra: sem næst miðborginni fyrir ein- . hleypa konu Fyrirframgreiðsla. — | Uppl. í síma 19090 og 14951. 1 Forstofuherbergi óskast ásamt Reglusöm ráðskona óskast á lítið heimili. Uppl. í sfma 36612. snyrtiherbergi, helzt við hiiðbáeinn. Uppl. í síma 12232 milli 20 — 22. Pianó óskast til leigu. Uppl. f 1 síma 36866. Stúlka óskast til vinnu. Fæði og húsnæði getur fylgt. Uppl. í síma 35391. Kona eða unglingur óskast til léttra heimilisstarfa (í miðbænum) 2—3 tíma eftir hádegi. Uppl. í sfma 21692 eftir kl. 6. Ungur maður óskar eftir her- bergi, helzt í Hlíðunum. Uppl. í sfma 20875. 1—2 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir stúlku með 1 bam. — Uppl. í sfma 11447. ÓSKAST KEYPT Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. f síma 36288 ; milli kl. 3 og 7. Kaupum eða tökum i umboóssölu gömul en vel með farin húsgögn og húsmuni. Leigumiðstöðin — Laugavegi 33b Sími 10059 Kona óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 15644 eftir kl. 7 í síma 18361 Tveir ungir og reglusamir menn óska eftir 2 herbergja fbúð eða tveim herbergjum. Uppl. f sfma 21386 eftir kl. 17. Vil kaupa danskar vasabrots- bækur gömul fsl. póstkort og nótur Fombókaverzlunin Hafnar- stræti 7. Bamlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. f síma 14778 eftir kl. 7 á kvöldin. Notaður fsskápur óskast. — Má vera ógangfær Sfmar 38719 og 40754. Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu. Reglusemi. Uppl. f sfma 32704. Notuð eldhúsinnrétting óskast til kaups, þarf ekki að vera stór. Uppl. í síma 35288. íbúð. Hjón með 2 ung böm óska eftir 2—3 herb. íbúð í Reykja vík eða nágrenni. Uppl, í síma 41293. Lítlll vel með farinn bamavagn óskast. Uppl. f síma 50628. Matrádskonu og aðstoðarstúlku vantar í mötuneyti Síldarverksmiðja ríkisins, Seyðisfirði. Uppl. í síma 11365, Reykjavík. L'.i í:?:b. IBúö óskast til leigu. fy.rirfranr^íéiðsla kæmi til gre.'na." Uppl. í sfma 82592 eftir kl. 18. Stúlka meö 1 barn óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Vinsamlegast hringið í sfma 81906. TIL LEIGU Vil leigja til vors einni eöa tveim ur reglusömum stúlkum stórt her- bergi og aðgang að eldhúsi. Til- boð merkt „Þingholt" sendist blkð inu fyrir 15. okt. 6 herbergja íbúð í nýlegu húsi til leigu. Laus strax. Uppl. í Fast- eignasölunni Óðinsgötu 4, ekki í síma.___________________________ Iönaðarhúsnæði til leigu með góðri innkeyrslu. Ágætt til við- gerðar á minni bílum. Uppl. í sfma 34029. Gott herbergi til leigu fyrir reglu sama stúlku. Uppl. á Lokastíg 13, neðstu hæð kl. 8—9 f kvöld. Húsnæöi við Laugaveg til leigu. Hentugt fyrir léttan iönað. Einnig bílskúr í Laugarneshverfi. Uppl. f sfma 33919. Lítið herbergl til leigu. Uppl. f Miðtúni 19 eftir kl, 6. Til leigu 2ja herb. fbúö. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt „íbúð — 7812“ sendist augl.d. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. Herbergi meö baði til leigu í Laugarásnum Uppl f síma 32107. ATVINNA OSKAST Stúlka oslcar eftir atvinnu nú þegar frá k! .9 —5 á daginn. Hefur gagnfræöapróf úr verzlunardeild. Margt kemur til greina. Sími 21349. Útgerðarmenn. Vanur b^itinga- maður óskar eftir beitingu á kvöldin og um helgar. Hringið í síma 37476. Tek að mér innheimtustörf. Hef bíl. Uppl. f síma 24014 eftir kl. 2 ádaginn. Laghent kona óskar eftir ein- hvers konar heimavinnu. Margt kemur til greina, Tek einnig allan fatnað í viðgerð. Sími 24816. Vélritun. Tek að mér vélritun. Sími 23549. 16 ára reglusamur piltur óskar eftir að komast að sem lærlingur viö útvarpsvirkjun strax. Uppl. í síma 40417. Ungur piltur óskar eftir vinnu. Hefur bflpróf. Uppl. f sfma 51147. Tvær ungar stúlkur óska eftir að komast að við að læra að smyrja brauð. Uppl. í sfma 16150 kl, 5-9, Stúlka, sem er nemandi f Kenn- araskólanum, óskar eftir vinnu frá kl. 8—11 á kvöldin. Bamagæzla kæml til greina, Uppi, f sfma 32351 Stúlka yfir 20 ára, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, enskukunnátta. Uppl. f síma 51053. TAPAD — FUNDID Budda tapaðist á laugardaginn. Uppl. f sfma 82491. .,enni á launus Cardinal. Aðstoða einnig viö endur nýjun ökuskírteinis og útvega öll gögn. Reynir Karlsson. Sími 20016. Ökukennsla Kennum á nýjar N/olkswagenbifreiðir — Útvega öll :ögn varðandi bílpróf — Geir P Þormar ökukennari Slmar 19896 - 21772 — 19015 - kven kennari og skilaboð i gegnum Gufu nes radfó slmi 22384 Enska, þýzka, danska, sænska franska, spænska, bókfærsla, reikn ingur. — Skóli Haralds Vilhelms sonar Baldursgötu 10. Sfmi 18128 Ökukennsla — Æfingatímar. Að stoða einnig viö endumýjun öku skfrteinis. Kenni á nýjan Volkswag en. Ögmundur Stephensen. Sfmi 16336. Kennsla: Enska, danska, áherzla á tal og skrift, nútíma kennsiu- bækur notaðar Kristín Óladóttir Sfmi 14263. — --------- 11 "■ .—y ■ 77,- "i; i.t;—ttt. Bridge. Lærið að spila bridge. Kennsla hefst 16. þ. m. Uppl. f síma 42289. HREINGERNINCAR Vélahreingernmgai — húsgagna- hreingemingar. - Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegiilinn Slmi 42181. Hreimierningar Látið þaulvana menn annast hreingemingamar — -fmi 37749 og 38618 Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn Fljót og góð vinna Uppl f síma 13549 Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingernmg (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. Sími 37536. ~ 1 ~~1 1 1 -- — i1 aa t Hreingerningar Véihreingem- ingar, góifteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjami. Látið okkur gera hrelnt. Góð og ódýr þjónusta. — Uppl, í síma 16209. ÞJÓNUSTA Kúnststopp. Fatnaður kúnst- stoppaður að Efstasundi 62. Vaskar — Salemi — Skolplagnir Hreinsun og viðgerðir, svarað f símum 81617 og 33744 allan sól- arhringinn. GÓLFTEPPA- HREINSUN - HÚSGAGNA- HREINSUN Fljót og góð þjón- usta. Sfmi 40179. Veskl tapaðlst s.l. laugardags- kvöld, annaðhvort á Hótel Loftleið um eða f Árbæjarhverfi. Finnandi gjöri svo vel að hringja f sfma 35944. Lftið, grænt drengjareiðhjól hvarf inn við Sundlaugar þann 5. þ. m. Þeir, sem gætu veitt upplýs- ingar um það, vinsamlegast hringi í síma 18948. Köttur. Tapazt hefur grá-brönd- óttur köttur (læða). Sími 30575. Teppa- og hús- gagnahreinsun, fljót og góð af- greiðsla. Sími 37434.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.