Vísir - 10.10.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 10.10.1967, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 10. október 1967. 13 Trúiu flytur fjöll. — Við 'lytjum allt annað SENDIBÍLASTÖBIN HF. BlLSTJORARNIR aðstoða ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð 70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur. loft- fylltlr Ujólbaröar, vestur-þýzk úr valsvara. Varahlutir. Póstsendum INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, simi 14245. BSIiiO 30435 Tökum að okkur bvers konar múrbrot og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða Vélalelga Steindórs Sighvat* sonar Alfabrekku við Suðurlands braut, simi 30435 INNANLANDS- OG UTANLANDSFERÐIR FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEGI 54 . SÍMAR 2 28 75 - 2 28 90 HÖFÐATUNI 4 SÍMI23480 Vlnnuvélai* III lelgu 1 Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivéiar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdaelur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR VELALEIGA simon simonar SIMI 33544 HAFTÆKJAVII\T]\TlJSTOFA]\T TMGILL SÓLVALLAGATA 72 — REYKJAVÍK - SÍMI 22S30 - HEIMA 38009 Tökum að okkur: NÝLAGNIR VIÐGERÐIR A ELDRI LÖGNUM VIÐGERÐIR HEIMILISTÆKJA VIÐGERÐIR í SKIPUM Röskur drengur óskast til sendiferða fyrir hádegi. Æskilegt að hann ætti skellinöðru, en þó ekki skilyrði. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Blaðsölubörn óskasf Dagblaðið Vísir Afgreiðsla Hverfisgötu 55. Nýjung í íslenzkum iðnaði Fyrir nokkrum árum tókst Frökkum aö finna upp sérstaka aðferð tll að húða alls konar málmhlutl, sem er miklu ódýrari en áður aðrar þekktar aðferðir við húðun alls konar málma. — Aðeins mun lökkun á rr.álmi vera ódýrari en þessi nýja aðferð, en þessi aðferö Frakkanna geirir húðunina 540 sinnum endingarbetri en venju- lega lökkun. Efni það, sem notað er við hina nýju aðferð er nylonduft. Eru málmbl.ettimir, sem húða á, hitaðir upp í visst hitastig og difið niður á nylonduftið, sem kraumar í keri og tekur þá málm urinn á sig þunna húð, sem er afarsterk og endingargóð. — Er hægt að velja um nokkra liti á húðuninni. Hefir þetta efni hlotið nafnið „Rilsan-nylon — 11“. Nylonhúðun þessi ver málm- inn gegn ryði, tæringu og ein- angrar afarvel. T. d. leiðir nyl- onhúðun ekki rafmagn og því mikið öryggi í þvf fólgið að nyl- onhúða alls konar rafmagns- tæki, sem nú eru lítt einangruð eða missa smátt og smátt gildi nauðsynlegrar einangrunar. — Nylonhúðun þessi þolir seltu og Ægir kominn aftur til landhelgisgæzlu Tók bát / landhelgi út af Austfjörðum Ægir gamli, sem undangengin sumur hefur mest megnis vcrið i þjónustu Sildarleitarinnar er nú aft ur kominn til gæzlustarfa eingöngu og kom með landhelgisbrjót inn til Seyðisfjaröar fyrir nokkrum dög- um, Gullfaxa frá Neskaupstað. Guilfaxi hefur verið á togveiðum í sumar. Þetta er þriðja skiptið sem hann er tekinn í Iandhelgi. Mál hans verður teldö fyrir á Seyðis- firði. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar sýrur, þolir hita upp i 120 stig á Celsíus og kulda 60 stig. Máln- ing eða lökkun er alveg óþörf á hluti, sem hafa verið nylon- húðaðir. Það er danskt firma í Kaup- mannahöfn, sem hefir söluum- boð fyrir efni til nylonhúðunar á Islandi. 1966 var stofnað á Akureyri fyrirtækiö „Stáliðn hf.“, sem að- allega starfar að nylonhúðun. Hefir fyrirtækið starfað á annað ár og sannað ágæti framleiðsl- unnar. Hefir það haft næg verk- efni, bæði frá Akureyringum og frá nærliggjandi héruðum, því ágæti þessa iðnaðar spurðist fljótt út fyrir Akureyri. En sýnt þótti þeim Akureyringum, sem að STÁLIÐN hf. standa, að nauð synlegt væri að koma upp líku fyrirtæki hér á Suðurlandi og gengust þeir fyrir þvf, í félagi við nokkra hér syðra, að stofnað var sl. vetur fyrirtækið „Nylon- húðun hf.“. Hefir hið sunnlenzka fyrirtæki samastað í Kópavogi, að Álfhólsvegi 22. Framkv.stjóri þess er Þórður Guðnason vél- smiður. Þetta fyrirtæki er nú að hefja starfsemi sína. Húðun með þessu undraefni ryður sér mjög til rúms í V.- Evrópu og þá t. d. sérstaklega í V.-Þýzkalandi og Danmörku. Má á það benda að möra hin nýju rafmagnstæki, sem nú eru hér á markaðinum og framleidd eru í fyrrgreindum löndum, svo sem þvottavélar, kæliskápar o. m. fl., eru flest nylonhúðuð. T. d. vilja dönsk sjúkrahús láta nylonhúða öll sjúkrarúm og fleiri tæki, sem þau nota og mun það sérstaklega vera gert vegna þrifnaðar og varanleika nylonhúðunarinnar. Þá hefir efn ið þótt ómissandi við húðun á alls konar rafmagnstækjum, þar sem það einangrar örugglega bet Ur en öll önnur efni, sem nú þekkjast. Þá er þetta efni notað til húðunar á málmhlutum við húsgagnaframleiðsiu. Þá má á það benda að öll ílát, sem notuð eru við meðferð og verkun við- kvæmra matvælateg., er sér- staklega vel til fallin að nylon- húða, vegna þrifnaðar og úti- lokar það gerlagróður i ílátun- um. Auk þess, sem hér hefir verið talið, er fjöldi annarra málm- hluta, sem vel væru til þess fallnir að nylonhúða og yrði hér of langt mál upp að telja. Húsmæður athugið Ef ísskápurinn yðar hefur gulnað, rispazt eða brotnað upp úr lakkhúð, — látið þá lakkgera hann að nýju. — Verður fallegri en nýr. Fljót afgreiðsla. HÚSGAGNAMÁLARINN, Auðbrekku 35 . Sírni 4 24 50 Inngangur frá Löngubrekku. ÞJÓNUSTA PÍANÓSTILLINGAR OG VIÐGERÐIR Píanó- og orgelstillingar og viðgerðir. Tek notuð píanó f umboðssölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Árna, Lauga- vegi 178 (Hjólbarðahúsinu). Sími 18643. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir f húsum, úti og inni. Setj- um einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Útvegum allt efni. — Sími 21696._ GLERÍSETNING Set f einfalt og tvöfalt gler. Uppl. f síma 21498 kl. 12—1 og 7—8. KLÆÐNING OG VIÐGERÐIR á bólstruðum húsgögnum. — Bólstrun, Miðstræti 5, sfmi 15581 og 13492, ATVINNA AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3. Sími 21174. DUGLEGUR MAÐUR ÓSKAST nú þegar til verksmiðjustarfa. Uppl. á staönum. Sútunar- verksmiðjan, Grensásvegi 14. STÚLKUR ATHUGIÐ Okkur vantar stúlkur í ullarverksmiðjuna, Súðarvogi 4. Uppl. í síma 36630, hjá verkstjóra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.