Vísir - 19.10.1967, Blaðsíða 7
VlSIR . Fimmtudagur 19. október 1967.
7
morgun V útlönd . í morgun :lönd í rnorgun úti Lönd í morgun dtlönd
Dean Rusk og 4 aörir ráðJierrar
við fjárhagsnefnd öldungadeildar-
innar vörnðn í gær við afleiðingum
vemdartollastefnunnar, sbr. fyrra
skeyti um þær aðvaranir.
Ambassadorar Noregs, Danmerk-
ur, Finnlands og Svfþjóðar í Was-
hington gengu í gær á fund Foy
D. Kohlers aðstoðar-utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna og gerðu grein
fyrir hvað rikisstjómir þeirra teldu
varhugavert við vemdartollafrum-
Wilson forsætisráðherra Bret-
lands varði i gær Gunter verka-
lýðsráðherra fyrir þau ummæli
hans, að verið væri að heyja skipu-
lagðar truflanir til þess að ónýta
efnahagsáfor:: stjómarinnar með
ólöglegum vinnustöðvunum.
Vítti hann hin ólöglegu verkföll
harðlega, en eins og kunnugt er
liggja nú skip óafgreidd í tugatali
í Liverpool og London, vegna
verkfalla hafnarverkamanna, og
Dönskum sendi-
munni vísuð
úr lundi
Danska utanríkisráðuneytið til-
kynnti í gær, að gríska utanrikis-
ráðuneytið hefði tilkjmnt danska
sendiherranum í Aþenu, Moltke-
Heitfeldt greifa, að dviH Ib
Alkens sendiráðsritara í landinu
væri „óæskileg“.
Ib Alken er sagöur hafa viðhaft
andmæli gegn grfsku stjórninni,
sem telur það íhhitun um grisk
innanlandsmál.
Guevuru minnzt
lofsumlegu í
Moskvu
„Che“ Guevara, sem féll i Boli-
viu, er hann stjómaði skæruliðum,
er minnzt lofsamlega í Moskvu, en
Guevara mun trúlega hafa farið frá
Xúbu, segir í NTB-frétt, vegna ó-
lægju með stefnu Sovétríkjanna í
’ður-Ameríku.
í bpöskap miðstjórnar Kommún-
taflokks Sovétríkjanna, sem birt-
ir er í blaðinu Pravda, segir, að
félagi Guevara hafi látiö lífið fyr-
• stórt málefni".
Guevara heimsótti oft Sovétrík-
in, er hann var iðnaðarmálaráö-
'ierra Kúbu. \ ,
vörp þau, sem fram eru komin í
þjóðþinginu. Sögðu þeir, að ef inn-
flutningskvótar yrðu settir eins og
gert sé ráð fyrir í lagafrumvörp-
unum, mundi það hafa miður góð
áhrif á viðskipti Norðurlanda og
Bandaríkjanna og alþjóðaviðskipti
yfirleitt.
í fréttum NTB segir ennfremur,
aö Norðurlöndin hafi miklar áhyggj
ur af afleiöingunum, ef fyrrnefnd
víðar hefir komið til ólögmætra
vinnustöövana.
Leiðtogar verkalýðsins i sam-
bandsstjóm Verkalýðssambandsins
og á þingi hafa hafnaö ásökunum
stjórnarinnar, meöal annars þeim,
að kommúnistar hafi náö undirtök-
unum í verkalýösfélögunum og
þeim sé um að kenna. Vara verka-
lýðsleiötogar viö afleiöingum af á-
sökunum þeim, sem komið hafa frá
fyrmefndum ráðhermm — þær
hafi ekki tilætluð áhrif en auki
gremju verkamanna.
Leiðtogi kommúnista segir, aö
stjómin ætti að gera sér grein
fyrir, aö um sé að ræöa vaxandi
byltingarþróun gegn efnahags- ;
áformum stjórnarinnar.
Nóbelsverðloun
í læknisfræði
Þeim var úthlutað í gær og fengu
þau Ragnar Granit, Sviþjóö, og
Bandaríkjamennimir Keffer Hart-
Iine og George Wald.
Ofviðrið, sem gekk yfir Norður-
sjó og löndin sem að honum liggja,
náði til Eystrasalts í fyrrinótt og
hafði ekkert úr því dregið.
Er stormurinn talinn hinn versti,
sem um hálfrar aldar skeið hefur
gengið yfir Eystrasalt og Eystra-
saltslönd. Mikið tjón hefur af hon-
um hlotizt í Mið- og Suður-Svíþjóð,
Suðaustur-Finnlandi og Eystrasalts
héruðum Bovétríkjanna. Þrír menn
biðu bana í Málmey og grennd, er
mest gekk á þar af völdum veðurs-
ins.
frumvörp verði að lögum, og von-
brigði ríki þar yfir, að þetta nýja
viðhorf skuli koma fram svo
skömmu eftir að lauk Kennedyvið-
ræðunúm um tollalækkanir.
Fimm bandarískir ráðherrar, m. a.
þeir, sem fara með utanríkismál,
viðskiptamál, verkalýðs-, landbún-
aðar- og iðnaðarmál, hafa varaö
Færeyska bifreiðaferjan Trondur
sendi frá sér neyðarskeyti um kl. 2
í gær. Hafði hún fengið á sig brot-
sjó. Áhöfn er 7 menn. Farþegar
voru 10. Færeyska hafrannsókna-
skipið Jens Christian Svabo og
enska hafrannsóknaskipið Explorer
og fleiri skip, sem voru á sama
hafsvæði, fóru á vettvang, en síöar
sendi skipstjórinn skeyti um að
veður hefði lægt og mUndi hann
koma skipinu í höfn án aöstoðar.
Skipið er nýtt, smíðað í Noregi,
þjóðþingiö við afleiðingum þess, að
hverfa til vemdartollastefnu. Segja
þeir, að hún myndi leiöa til þess,
að Evrópuþjóðir gripu til gagnráð-
stafana og setja upp tollmúra, yrði
þannig eyðilögö margra ára starf-
semi til þess að treysta efnahag
ÍEvrópuþjóðanna og gefa þær að
þrótt-miklum bandalagsaðilum.
og er I förum milli Noregs og Fær-
eyja.
Aðeins einn
komst líffs nf
Talið er nú, að skipið Nagusena
hafi sokkið í Norðursjó úti fyrir
Esbjerg. Áf hinni grísku áhöfn
skipsins komst aðeins einn maður
lífs af, 26 ára að aldri.
Skipið var 3500 lestir og sigldi
undir fána Lfbanon, en er eign
skipafélags f Panama.
Aþena: Grísku blöðunum hefur ver-
iö bannað að birta það sem fyrr
í vikunni var haft eftir gríska
ambassadornum í Washington,
þ. e., að þjóðaratkvæði ætti
fram a£S fara um nýja stjórnar-
skrá í Grikklandi í ágúst að
ári. Útvarpið í Aþenu hefur
ekki „sagt orö um málið og af
opinberri hálfu er þagað“.
Oakland: Bandaríska þjóðvísasöng-
konan Joan Baez var meðal 106
marnia, sem í fyrradag voru
dæmdir, í 10 daga fangelsi fyrir
að valda truflunum er fjölmenni
mótmælti Víetnamstyrjöldinni.
Áframhald er á mótmælaaðgerö-
um andstæöinga stjómarinnar i
Víetnam og beitir lögreglan kylf
um og táragasi. Margir menn
hafa meiðzt og margir verið
handteknir. — í Washington er
ráðgerð mótmælaganga til
PENTAGON á laugardag (Penta
gon er aðalherstjórnarstöð
Bandaríkjanna).
Moskva: Blaðið Rauða stjaman i
Moskvu sakar Bandaríkjamenn
um viðbúnaö til innrásar í N,-
Víetnam.
Esbjerg: Óttazt var i gær, að grlskt
flutningaskip hafi farizt á Norð-
ursjó. Áhöfn sennilega 20—25
menn. — Ofviöri gekk þá yfir
vesturströnd meginlandsins og
Norðursjó. A. m. k. 11 menn
biöu bana f Hollandi og Vestur-
Þýzkalandi. Vindhraðinn komst
upp í 135 km. á klst.
Sidney: Tundurspillirinn PERTH
(ástralskur) laskaðist í fyrradag
úti fyrir ströndum Víetnam, er
hann var hæfður skotum úr fall-
byssum á strönd N.-V. Ekki var
þess getiö þve skemmdirnar
voru miklar, en \4 menn særðust
og enginn lífnhættulega.
Saígon: Barizt var 65 km norðvest-
ur af Safgon í fyrradag og féllu
58 bandarískir hermenn en yfir
60 særðust og 103 Víetcong-her-
menn féllu.
Saigon: Búddhistaleiðtoginn Thieh
Thien Ho sagöi í gær, að 110
Búddhistamunkar og nunnur
séu reiðubúin að brenna sig til
bana f mótmælaskyni, ef stjórn-
in viðurkenni önnur Búddhista-
samtök. Hann segir Thieu for-
seta hafa lofað fyrir hálfum
mánuði að afturkalla yfirlýsingu
um viðurkenninguna. Ho kall-
aði Thieu kaþólskan einræöis-
herra.
Genf: Jean Schramme hefur fallizt
á áætlun Rauða krossins um
brottflutning hvítra málaliða.
sem enn eru í Bukavu, Kongó
Áöur hafði i náðst samkomulag
milli Alþjóða Rauða krossins og
Mobutos forseta Kongó.
Briissel: Eíícópunefnd EBE hefur
leyft FrakTðWidi að leggja auka-
gjald á innflutt svínakjöt, f stað
þess að banna.aágerlega innflutn
ing á svínakjðti. (Danir eru ný-
búnir að mótmæla frönsku
banni á innflutningi á dönsku
svínakjöti).
Vemdartollafrumvörp á þjóðþingi
Bandaríkjanna valda ríkisstjórninni
Ambassodoror Norðurlanda ganga á fund
KoMers aðstoðar-utanríkisráðherra og
vara w@ affeiðingunum á sviði vrðskipta
Nordurfcmda og Bandaríkjanna
..r,v ;.í-. ,}r. v
Harðnandi nndspyrna gegn
Viefnamsfyrjöldinni í
Bandaríkjunum r
Af einhverjum ástæðum sjá þeir aldrei olífugreinar okkar.
Courier-Journal.
Norðu rsjávarofviðr ið fór yfir
Eystrasalt og olli miklu tjóni
Er eitt hið mesta þar um hálfrar aldar skeið
Ólögleg verkföll valda hörð-
um deilum á BretSandi
— milli ráðherra og forsprakka verkalýðsins