Vísir - 19.10.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 19.10.1967, Blaðsíða 4
/ Sue Lyon hlaut örkuml, sem vama henni aö geta dansaö, en leika mun hún þó aftur. ör, sem hún hlaut, óprýðir hana, en þo hefur hún nýlokiö leik í mynd, sem heitir „Tony Rome“, á móti Frank Sinatra. Fyrir þann leik fékk hún ca. 5 milljónir króna. MEÐ BROSI SAFA OG ANGAN LEITIÐ EKKI LANGT YFIR SKAMMT AÐ SUMARAUKANUM HANN ER I NÆSTU BÚÐ, SEM HEFUR DÖNSKU EPLIN TIL SÖLU Mammon eða kristin trú Skóla- og uppeldismál hafa verið nokkuð á dagskrá að und- anförnu, og hefir skólakerfið verið talið vera fyrir neðan allar hellur, o" raunar hefir sumum fundizt að svo illa væri komið menntun landsmanna, að það stæði í vegi fyrir frekari fram- förum. Nokkuð hefur einnig bor ið á því, að því hefur verið hald ið fram að starfsaðstæður kenn ara séu ekki nógu góðar, og enn fremur að ekki veliist nógu gott fólk til kennarastarfa vegna slæmra kjara. Ennfremur er tal ið að ýmislegt, sem talið hefur verið undirstaða menntunar og siðfræði okkar, m. ö. o. kristni- fræðin hafi verið vanrækt, enda telja margir að þjóðin sé af- kristnuð, enda viröi unga fólkið ekki lengur kirkiur né helga menn eða kirkjunnar þjóna. Sumir halda því hins vegar fram, að það séu ekki kenn- ararnir, sem vanrækt hafi aö kenna kristin fræði, heldur séu prestárnir værukærir ; starfi sínu, og hafi ekki fylgzt með Hróuninni og því slitnað úr tengslum við fólkið. í stað þess sem áður var, þegar presturinn var í nánum tengslum við hverja elnustu fjölskyldu. að þá hefur fólk vart annað við presta að sælda, en það aö koma til kirkju. þegar einhver kunnugur eða ættingi fellur frá, og greftrun á sér stað. Það er Miklu frekar á vaninn þátt í því, hversu margir láta presta vígja hjón, en það að virðingin fyrir trúarbrögðunum ráði gerð- um fólksins, sem gengur í hjóna band. Og segja mætti mér, að mörg brúöurin legði meira upp úr myndatökunni að lokinni vfgslu í sínu fínasta pússi, héld- höfðu þeir til þess bezta áð- stöðu, eins og málum var hátt- að. Prestarnir þekktu vandamál hvers og eins og þelr komu fram útávið fyrir hönd héraðs síns í mörgum tilfellum. Til prestanna voru þvi sótt ráð og dáð. Þegar fólk sótti kirkjur var það ekki einungis til að J%fanft#iGöúl einasti kunningsskapurinn við prestinn, ef frá er talin ferming in og hiá flestum klerkleg hjóna vígsla. Alltof margir prestar eru lélegir ræðumenn, og innan tóm og sundurlaus mælgi er al- geng í ræðum nresta í staö upp- byggilegs siðalærdóms. Þess vegna er bað algengt, að prestar pússi saman ung hjón með lítið betri lexíu, en slyngur bílasali, sem tala þarf máli gamals bíls við tortrygginn viðskiptavin, ur en sjálfri hjónavigslunni. Kannski er það fleira, sem ræður þessari öfugu þróun, því hér áður fyrr, þegar íslending- ar yoru bændaþjóðfélag, þá var presturinn oft eini mennt- aði einstaklingurinn í hverju héraði. Þeir voru því ekki ein- ungis prestar, heldur oft á tíð- um stærstu bændahöfðingjar livers héraös. Til þeirra var því oft sóttur stuðningur bæði ver- aldlegs og andlegs eðlis, enda hlýða messur, heldur einnig til aö hitta sveitunga og afla frétta leita væntanlegra maka og jafn- vel til að gera viöskipti. Kirkj- ur og kirkjusókn þjónuðu því margföldu hlutverki, og prest- urinn hafði sterkari aðstöðu til að hafa áhrif á gang mála og vera áhrifavaldur á tíöarandann fremur en starfsbróðir hans í dag. i viðskiptaveröld nútimans sækja menn ekki ráö og dáö til prests síns, en því oftar rekja menn raunir sinar fyrir banka- stjóra í banka sinum. Það má því til sanns vegar færa, að bankastjórar nútímans hafi tek- ið við allverulega, áhrifavaldi prestsins, enda hafa bankastjór- ar betri aðstæður til aö hjálpa upp á hag manna en prestur- inn. Þannig breytast aðstæðurnar í þjóðfélaginu. Kirkjan hefur ekki breytzt og samlagazt breyttum þjóðfélagsháttum og er það slæmt, því aö sú sið- fræði, sem krlstindómurinn boð- ar á ekki síður erindi til fjöld- ans nú en áöur var. Það þarf aðeins að breyta um aðferð til þess að ná til fjöldans, og að þvf leyti hafa prestamir brugðizt, og hið aldna skipulag kirkjunnar, sem ekki hefur að- lagazt breyttum þjóðfélagshátt- um. í hinni öru þróun þjóöfélags ins er hætt við að skipulag og aðferðir skólanna til að ná til fiöldans, þurfl stöðugt endur'nýjunar við, að öörum kosti er hætt við að skól- amir staðni einnig, eins og kirkjan. Þrándur í Götu. Þau eru komin — dönsku eplin fyrir tveimur árum. Voru henni dæmdar um II milljónir króna í skaðabætur, en 62 ára gamalli móður hennar, sem lent hafði i bílslysinu með henni, voru dæmd ar um 2 milljónir króna. Hún hafði brotið 3 rifbein pg hlotið skurö yfir hægra auga. Slysið y.ildi til á hraðbraut á Kalifomiuströnd (Pacific Coast Highway) i desember 1965. Sue og móðir hennar, frú Sue Karr, höfðu ekið eftir veginum í bíl kvikmyndastjörnunnar, sem var af Mercedes Benz-gerð, en allt í einu hafði Lincoln-bíll, sem ók á undan þeim, tekið skyndilega U- beygju á miðjum veginum fyrir framan þær og ekkert fékk kom- ið í veg fyrir áreksturinn. Sue bar það, að hún hafi ver- ið innan við löglegan hámarks- hraða og ekið kannski á 40 km hraða á klukkustund. Hún lá á sjúkrasæng vegna meiðslanna i tvær vikur, en gekk við hækjur í hálft ár. Móðirin lá í máriuð á sjúkrahúsi. Sá sem ók Lincoln-bilnum, heit ir iloderií. i eichenor. og hlaut hann meiðsli á hnakka og hrygg, en hann fékk engar bætur fyrir bíl sinn, sem gjöreyðilagðist, eins og bíli Sue, né heldur fékk hann neinar bætur fyrir meiðsli sín, en honum var kennt um slysið. Sue Lyon, hin 21 árs gamla kvikmyndadís, sem öðlaðist heimsfrægð fyrir leik sinn í hlut- verki Lolitu í samnefndri mynd, mun aldrei dansa aftur. Hún hef- ur hlotið ævilangt örkuml og ör á andlit, og fari hún ekki var- lega, getur hún átt á hættu að fá liðagigt í annaö hnéð, sem hamla mundi henni göngur í stigum. Fvrir stuttu féll dómur í máli, sem hún hafði höfðað vegna meiðsla. sem hún hlaut í bílslysi Hann telur dómstólana hafa verió hlutdræga og sagði, eftir að dóm urinn hafði fallið, að út á eitt hefði komið, þó aðeins hefði ver- ið skert eitt hár á höfði leikkon- unnar. Dómurinn hefði alltaf fali- ið henni í vi). Sue, frú Karr, hlaut einnig nokkur meiðsli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.