Vísir - 24.10.1967, Side 4

Vísir - 24.10.1967, Side 4
* Af og til skýtur upp þeim orö- rómi, að nú sé Jaqueline Kenn- edy fyrir alvöru að hugsa um giftingu og þá iafnan einhver til- nefndur, sem hún sést umgang- ast dagana á undan. Fyrir nokkru sló eitt stórblaðanna erlendu því upp, að hún hefði lýst vfir trú- lofun sinni og kunningja síns, en sú frétt var borin til baka af einkaritara hennar, sem sagöi að ekkert væri hæft í þeim orð- rómi og ekkjan hefði engar gift- ingaráætlanir á prjónunum. Slíkar tilgátur eru að verða nokkuð algengar í amerísku blöð unum einkum og hafa jafnvel orðið sálfræðingum rannsóknar- efni. Það síðasta sem fram hefur komið f þessa átt, eru vanga- veltur almennings um kunnings- skap forsetaekkjunnar og fertugs lögfræðings, Michael Forrestal, sem er piparsveinn. Það hefur nefnilega siazt út að þegar Jaqueline heimsæki Austurlöndin fjær (Kambodía o. fl.) muni hann verða í för með henni. Hún hef- ur lengi ráðgert að taka sér ferð á hendur þangað. Forrestal hefur sézt í fylgd með Jacqueline reglu- lega sfðustu árin og þetta tvennt hefur vakið upp þann grun, að með þeim sé meir en vinátta ein. John Lennon og frú Cynthia hlýða á prestinn. BÍTLARNIR við minningarathöfn Klæddir dökkum. einföldum fötum £ stað hins mjög svo skrautlega búnings síns, voru Bítl arnir viðstaddir minningarathöfn sem fram fór á fimmtudag um fyrrverandi framkvæmdastjóra þeirrá, Briáp (Bpstein. — Margt þekkt fóík annað var viðstatt guðsþjónustuná, sem þó var látin •••••••••••••••••••••••• Michael Forrestal. Jacqueline Kennedy fara fram i kvrrþey, til þess að forðast átroöning aðdáenda Bítl- anna, sem hvarvetna safnast sam an, þar sem þeir eru á ferð. Eins og kunnugt er, þá hafa Bítlarnir þegar ráðið nýjan fram- kvæmdastjóra, dugandi náunga, sem heitir Pete Brown. — Litlir kærleikar eru sagðir vera meö honum og indverska jóganum Maharishi Mahesh, sem Bltlam- ir hafa mikið umgengizt að und- anförnu. Mun Pete oft hafa lent í orðakasti við Indverjann upp á síökastið og einkum ásakað hann um að nota kunningskap sinn viö Bítiana sjálfum sér til framdrátt- ar. Sagt er, að í heimsókn Bítl- anna til skóla Indverjans i Fal- sterbo, helgina 14. og 15. októ- ber, hafi samlyndið ekki veriö sem bezt. Tilgangur heimsóknar innar hafi verið sá að fá Ind- verjann til þess að rifta samningi, sem hann hafði gert við amerískt sjónvarpsfyrirtæki, varðandi sjón varpskvikmynd, sem skyldi fjallá um samskipti Indverjans og Bítl- anna. Ringó Starr og kona hans á leið til guðsþjónustunnar. Sjónvarps-rabb Maður veröur glöggt var viö, aö spenningurinn yfir sjón- varpsdagskránni hefur dvinaö, eins og flestir spáðu. Fólk þaul- situr ekki lengur yfir sjónvarpi nema fyrstu mánuðina, en síðan kemur það upp í vana að hafa sjónvarp, 0g þá fer fólk aö velja og hafna. Eftir fenginn reynslutíma af íslenzku sjón- varpi, er fróðlegt aö heyra álit fólks á því, hvernig til hafi tek- izt. Flestir eru ánægöir með sjónvarpiö í heild, en eins og búizt var viö f byrjun er fólk tekið aö velia og hafna, og horf- ir ekki lengur á hvað sem er. Vafalaust eru fréttimar lang- vinsælasta efni dagskrárinnar og eiga þægilegir þulir þar stór an hlut aö máll. Iþróttaþættir Slguröar þykja einnig mjög á- gætir. Einnig þykja samtals- þættir i sjónvarpssal, eins og t. d. blaöamannafundir, Á önd- veröum meiði og í brennidepli mjög skemmtilegir, og hafa sum ir þessara þátta dregið að sér stórathygli. Nokkuð ber á því, að framhaldsmyndir, eins og t. d. Dýrlingurinn, Steinaldar- mennirnir o. fl., sem hafa ver- ið með því vinsælasta, sem myndir. Viö það að horfa á nokkurra ára gamlar kvikmynd- ir, vekur það athygli manns, hvað tízkan er undarlegt fyrir- brigði, því aö oft em sjónvarps á sjónvarpsdagskrána, að ekki sé fagnað því, að fá að sjá leik- þátt teikfélags Reykjavíkur, „Nakinn maður og annar i kjól- fötum“. Em vafalaust flestir þeirrar skoðunar, aö æskilegt JjktubtfiGGúz sjónvarpiö hefur á dagskrá sinni, hafa tapað þeim geipi- Iegu vinsældum, ' sem þessir þættir höföu í byrjun, enda fer varla hiá þvi, að slíkir þættir vilji líkjast hver öðruni, svo að þá fer spenningurinn að dvína, þegar til lengdar lætur. Margar ágætar kvikmyndir hafa verið sýndar, og hefur alls ekki komið að sök, hó sumar hafi verið nokkuö við aldur, því að margar myndanna hafa verið spennandi og athyglisverðar áhorfcndur undrandi yfir pilsa- tizku fyrir neöan hné, og skringi legri hártízku. Unga fólkið rek- ur upn undrunarhljóð yfir því, hvað það sé skrýtið að sjá þessa púkalegu tízku. En hugsiö ykk- ur bara viðbrögðin, þegar við förum eftir árið 1970 að horfa á myndir frá 1967 í sjónvarpinu. Þá má búast viö, að pilsfaldur- inn verði kominn niöur fyrir hné. Til allrar hamingju breyt- ist smekkurinn með tízkunni. Ekki er hægt að minnast svo, væri að fá að sjá meira af slíku. Yfirleitt verður maður var þeirrar skoöunar hjá fólki, að því finnst of lítið af innlend- um myndum, en vonandi stend- ur slíkt til bóta. Sem nærtækt dæmi þá þótti mörgum kvik- mynd Ásgeirs Lóng frá Lóns- öræfum miög skemmtileg. Ýms ar aðrar innlendar kvikmynd- ir hafa einnig þótt skemmtileg- ar, og sumar frábærar. Hlægi- legt er að heyra viðkvæmnina yfir kvikmynd frá Vestmanna- eyjum, frá ferð í Súlnasker og fugladrápi þar. Hafa ber í huga, að þama er að nokkru leyti um heimildakvikmynd að ræða, og einnig verður að gera ráð fyrir að fuglinn, sem drepinn var, hafi verið nýttur og étinn. Hins vegar mótmælir enginn þó sýnd séu morð og misþyrmingar á fólki í kvikmyndum. Það er orð- in miklu meiri viðkvæmni fyr- ir meðferð dýra en fólks í land- inu, eftlr skoðunum, sem látn- ar em í ljósi. Hins vegar er ekki æskilegt að böm sjái slík- ar myndir. Nokkuð gætir óánægju yfir því, hversu stutt líður á milli, frá því að mynd er sýnd og þar til sama myndin er endur- sýnd. Ætti að vera auðvelt að láta líða nokkrar vikur á milli. Yfirleitt virðist fólk vera á- nægt með sjónvarpsdagskrána, þó að fólk sé misánægt og hætt að þaulsitja við tækið, eins og gert var fyrstu mánuð- ina. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.