Vísir - 28.10.1967, Blaðsíða 6
6
V1SIR . Laugardagur 28. október 1967.
NÝJA Bió
Það skeði um
sumarmorgun
(Par un beau matin d’ete)
Óvenjuspennandi og atburða-
hröð frönsk stórmynd með
einum vinsælasta leikara
Frakka
Jean-Paul Belmondo og
Geraldine Chaplin
dóttur Charlie Chaplin.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
’iAMIA BJÓ
'iím1 11475
Nótt eðlunnar
(The Night of the Iguana)
Islenzkur texti
Richard Burton
Sue Lyon
Ava Gardner.
Sýnd kl. 5 og 9 ,
Bönnuð börnum innan 14 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Sím' 18936
Spæjari FX 18
Hörkuspennandi og viðburða-
rik ný frönsk-ítölsk sakamála-
kvikmynd i litum og Cinema-
Scope í James Bond stfl.
Ken Clark, Jany Clair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enskt tal. — Danskur skýr-
ingartexti.
Bönnuð bömum.
iAUGARÁSBÍÓ
Símar 32075 oe 38150
PBUL JULSE
nEusmin nnuREius
Járntjaldið rofið
Ný amerisk stórmynd i litum.
50. mynd snillingsins Alfred
Hitchcock, enda með þeirri
spennu. sem myndir hans eru
frægar fyrir.
(SLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
'Tiðasaia frá kl. 4.
’IÁSKÓLABIO
Sím' 22140
„Nevada Smith"
Hin stórfenglega ameríska stór
mynd um ævi Nevada Smith,
sem var aðalhetjan í „Carpet-
baggers". — Myndin er í lit-
um og Panavision.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
Karl Malden
Brian Keith i
ÍSLENZKUR TEXTI. g
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384 (Lilies
Hver er hræddur við
Virginiu Woolf?
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd, byggð á samnefndu leik
riti eftir Edward Albee.
íslenzkur texti.
Elizabeth Taylor,
Richard Burton.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Lénsherrann
Viðburöarík ný amerísk stór-
mynd « litum og Panavision
með Charlton Heston.
fslenzkur texti.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.
69. sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasaian > lönð opin
frá kl. 14. — Slmi 13191.
TÓNABÍO
íslenzkur texti.
ilDNEY POHII K
% ■
LILJUR
VALLARINS
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Italskur stráhattur
gamanleikur.
Sýning í kvöld kl. 20
iHlDIIMOflII
Sýning sunnudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ:
Yfirborð
Og
Dauði Bessie Smith
Sýning sunnudag kl. 20.30 ,
Aðgöngumiöasaian opin trá kl !
13.15 tii 20. - Sími 1-1200
^REYKJAynööRJ
Indiánaleiknr
Sýning í kvöld kl. 20.30
Fjalla-EyvmduF
Heimsfræg og snilidarvel gerð
og leikin, ný, amerísk stór
mynd er hlotið hefur fern stór-
verðlaun. Sidney Poitier hlaut
,,Oscar-verðlaunin“ og Silfur-
björninn" fyrir aðalhlutverkið.
Þá hlaut myndin ..Lúthersrós-
ina“ ennfremur kvikmynda-
verðlaun kaþólskra „OCIC“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KéPAVOGSBBÓ
Simi 41985
arkgreifinn
ít f
Gabriel Axel
Carl Stegger
Poul Bundgaatd
, OveSprogae
' Paul Hageu
Lottelarp
(Jeg — en Marki)
Æsispennandi og mjög vel
gerð, ný, dönsk kvikmynd er
fjallar um eitt stórfenglegasta
og broslegasta svindl vorra
tíma. Kvikmyndahandritið er
gert eftir frásögn hins raun-
verulega falsgreifa. I myndinni
leika 27 þekktustu leikarax
Dana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBIO
sími 50184
Hringferð ástarinnar
Ný djörf gamanmynd með
stærstu stjörnum Evrópu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Stranglega bönnuð bömum.
F'óstudag kl. 11.30
Spennandi sakamálamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Evrópufrímerki
Auglýsing frá póst- og símamálastjórninni.
Evrópufrímerki 1969, 1970 og 1971.
Hér með er auglýst eftir tillögum að nvrópu-
frímerki fyrir árin 1969, 1970 og 1971.
Tillögurnar sendist póst- og símamálastjórn-
inni fyrir 1. desember 1967 og skulu þær
merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgja
með í lokuðu umslagi.
Póst- og símamálastjómin mun velja úr eina
eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku
dómnefnd Evrópusamráðs póst og síma,
CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillögur
skuli hljóta verðlaun og verða notuð fyrir
frímerkin.
Fyrir þær tillögur, sem notaðar verða, fá höf-
undar andvirði 2,500,00 gullfranka eða kr.
35.125.00.
Væntanlegum þátttakendum til leiðbeining-
ar, skal eftirfarandi tekið fram:
1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða
svipuð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja
(26x36 mm) og skal framlögð tillöguteikn-
ing vera sex sinnum stærri á hvern veg.
2. Auk nafns landsins og verðgifdis skal orð-
ið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir
CEPT (hin opinbera skammstöfun sam-
ráðsins) ættu sömuleiðis að standa.
3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna
neins konar landakort.
4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem
kunna að hafa verið lagðar fram áður.
Reykjavík, 25. október 1967
Póst- og símamálastjómin.
AUGLÝSING
frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna.
Auglýst eru til umsóknar lán og styrkir úr
Lánasjóði íslenzkra námsmanna.
Úthlutun á skólaárinu 1967—68 fer nú fram
í fyrsta skipti samkvæmt lögum nr. 7 31.
marz 1967, um námslán og námsstyrki.
Umsóknaeyðublöð eru afhent í skrifstofu
Stúdentaráðs og S.Í.S.E. í Háskóla íslands,
hjá Menntamálaráði, Hverfisgötu 21 og í
sendiráðum íslands erlendis.
Umsóknir skulu hafa borizt í síðasta lagi 15.
des. n.k.
Umsóknum fylgja eyðublöð vegna könnun-
ar á námskostnaði og námsferli, og ber um-
sækjendum að skila þeim útfylltum með um-
sóknunum.
Athygli skal vakin á því, að samkvæmt hin-
um nýju lögum hefur námsmaður að jafnaði
heimild til þess að taka lán árlega meðan
hann er við nám, en þó eigi lengur en hæfileg-
ur námstími er talinn í þeirri grein og í þeim
skóla, þar sem nám er stundað.
Úthlutun lána og styrkja fer fram í febrúar-
mánuði næstkomandi.