Vísir - 28.10.1967, Blaðsíða 13
V1SIR . Laugardagur 2o, áóber
I 3
45« ÁRA SIÐBÓTARAFMÆLI:
Hátíðarsamkomur
SAMEIGINLEGAR SAMKOMUR verða í
húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg kl.
8.30 laugardags-, sunnudags-, mánudags- og
þriðjudagskvöld 28.—31. október. Erindi um
Lúther og siðbótarstarf hans, hljómlistar-
þáttur og hugleiðing hvert kvöld. — Allir vel-
komnir.
K.F.U.M. og K.F.U.K. í Reykjavík og Háfnarfirði,
Kristniboðssambandið,
Kristfiegt stúdentaí^lag,
Kristfleg skólasamíök.
Nýtt - Nýtt - Nýtt
Nýir sendibílar til leigu án ökumanns, liprir
og þægilegir. — 3 klst. leiga — 6 klst. leigá,
— sólarhrings leiga.
BÍLALEIGAN, Laugavegi 90
Símar 19092—19168 og heimasími 52286
Síldarstúlkur
vantar til Neskaupstaðar. Saltað er inni í upp-
hituðu húsi. Fríar ferðir og fæði á staðnum.
Uppl. í síma 21894.
Rússa jeppi
í góðu standi til sölu ódýrt. Uppl. að Sund-
laugavegi 24, sími 34281 éftir kl. 1 í dág.
Willys jeppi
árg. 1965 er til sölu. Stálhús méð harðplast-
þaki. Vel með farinn, keyrður 23 þús. km. —
Nánari uppl. gefnar í síma 14039 í dag og á
morgun kl. 17—19.
Fyrirliggjandi
Þakjám 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 féta. Verð kr.
13.00 fetið, án söluskatts.
Steypustyrktarjám 8, 10, 16, 19 og 25 mtífi.
Gaddavír.
VERZLANASAMBANDIÐ H/F
Skipholti 37 . Sími 38560 — 38568
Framtíðarstarf
Strætisvagnar Reykjavíkur óska að ráða
menn á dagvakt og næturvakt í þvóttastöð.
Réttindi til að aka leigubifreið til mannflutn-
inga áskilin.
Nánari upplýsingar hjá Haraldi Þórðarsyni,
Trésmíðaverkstæði SVR., Kirkjusandi, næstu
daga kl. 16.00—18.00.
STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma-og ókvœðisvinnu
Mikii reynsia í sprengingum
LOFTORKA SF.
SÍMAR: 21450 8c 30190
u»BW
O.D.
t'VorrAsröDiN
SUDURLANDSBRAUT
SI.VÍI 3S123ÖPIÐ 8-22,30
SUNNUD .9-22.30
ÖNHUMSI ALLA
HJÓLBARÐAÞJÚNUSTU,
FLJÓTIOG VEL,
MEÐ NÝTIZKU T/EKJUM
R" NÆG
BÍLASTÆÐI
OPIÐ ALLA
DAGA FRA
kl. 7.30-24.00
HJOLBARÐAVIÐGERD KOPAVOGS
Kársnesbraut
Sími 40093
K.F.U.M. AD
Aðaldeildarfundur í húsi félags-
ins við Amtmannsstíg i kvöld kl.
8.30, Séra Gísli Brynjólfsson hefur
frásögu: „Minningar frá Klaustri".
Allir karlmenn velkomnir.
Lögtök
Lögtaksúrskurður að kröfu innheimtumanns ríkis-,
sjóðs hér í sýslunni var kveðinn upp 20. október sl.
Lögtök fara fram án frekari fyrirvara á kostnað
gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar til tryggingar
eftirtöldum gjaldföllnum gjöldum ársins 1967 og fyrri
ára:
ÞINGGJÖLD:
Iðgjöld til almannatryggingasjóðs, slysatrygginga
sjóðs skv. 40. gr. atvinnuleysistryggingasjóðs, líf-
eyrissjóðs skv. 28. gr. alm.trl., framlög sveitar-
sjóöa til þessara sjóða,
tekjuskattur,
eignaskattur,
launaskattur,
hundaskattur,
sýsluvegasjóðsgjald,
námsbókagjald,
iðnlánasjóðsgjald,
iðnaðargjald,
kirkjugjald,
kirkjugarðsgjald.
BIFREIÐAG JÖLD:
Bifreiðaskattur,
bifreiðaskoðunargjald,
vátryggingariðgjald ökumanna,
gjöld skv. vegalögum.
Skemmtanaskattur, sælgætis- og flöskugjald.
Gjald af innlendum tollvörutegundum.
Tollgjöld, út- og innflutningsgjöld.
Skipulagsgjald. *
SKIPAGJÖLD:
Skipaskoðunargjald.
lestagjald,
vitagjald.
Vélaeftirlitsgjald.
Öryggiseftirlitsgjald.
Rafstöðvagjald, rafmagnseftirlitsgjaid.
Fjallskilasjóðsgjald.
Gjöld vegna lögskráðra sjómanna.
Söluskattur.
Aukatekjur ríkissjóðs o. fl.
Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna eru
og lögtakshæf.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
EINAR INGIMUNDARSON.
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
auglýsi
lesa
Z^allett
LEIKFIMI
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búftingar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
Margir litir
Allar statrðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartlr, bieikir, hvitir
Táskór
Ballet-töskur
I^allettlrút? in
V E R Z t U N I U
SÍMI 1-2076
I HtfrWI HJ IU4WI111 I II I