Vísir - 28.10.1967, Blaðsíða 11
VlSIR . LauganJagur 28. oktðber 1967,
11
BORGIN BORGIN 'í cCCL£J 1 BORGIN
LÆKNAÞJONUSTA
SLYS:
Simi 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuvemdarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aöeins móttaka
slasaðra.
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 i Reykjavik. 1 Hafn-
arfirði i slma 51336.
NEYÐARHLFELU:
Ef ekki næst i heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 i
Reykjavik 1 Hafnarfirði * sima
50235 hjá Eiríki Bjömssyni, Aust-
urgötu 41, laugard. til mánudags-
morguns.
KV' j- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
Reykjavíkur Apótek og Holts
Apótek. — Opið alla daga til kL
21.00.
1 Kópavogi, Kópavogs Apótek,
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kL 9—14, helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABtJÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vík, Kópavogi og HafnarPrði er 1
Stórholti 1 Simi 23245.
Keflavikur-apðtek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9—14. helga daga Id. 13—15.
ÖTVARP
Laugardagur 28. október
Fyrsti vetrardagur
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kxistín Sveinbjömsdóttir
kynnir. •
14.00 Háskólahátíðin 1967. (Ot-
varp frá Háskólabíói).
15.20 Laugardagslögin.
16.00 Þetta vil ég heyra.
Þráinn Þórisson skólastjóri
velur sér hljómplötur,
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur bama og
unglinga. — Jón Pálsson
flytur þáttinn.
17.30 Or myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson náttúm-
fræðingur talar um fræ-
dreifingu jurta.
17.50 Söngvar í léttum tón.
19.00 Fréttir.
1S.3Q Hugleiðing við misseraskipt
in. — Séra Sveinn Víking-
ur flytur.
19.50 Islenzk þjóðlög í útsetn-
ingu Sigfúsar Einarssonar.
20.30 Leikrit: „Narfi" eftir Sig-
urð Pétursson. — Leikstj.:
Sveinn Einarsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Dansskemmtun útvarpsins
f vetrarbyrjun. — Auk dans
lagaflutnings af plötum leik
ur hljómsveit Karls Jóna-
tanssonar gömlu dansana.
(01.00 Veöurfregnir frá Veð
urstofunni).
02.00 Dagskrárlok.
(Klukkan færð til íslenzks
meðalthna, — seinkað um
eina stund).
Sunnudagur 29. október.
8.30 Létt morgunlög.
8.55 Fréttir. Ordráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Morguntónleikar.
11.00 Hátiðarmessa í Dómkirkj-
unni, Biskup Islands, herra
Sigurbjöm Einarsson, mess
ar og minnist siðbótarinn-
ar.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Uppruni íslendingasagna.
Dr. Bjami Guðnason pró-
fessor flytur fyrsta erindi
sitt.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Káffitíminn.
16.00 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðinum.
Vilhjálmur Þ. Gfslason út-
varpsstjóri kynnir nýjar
bækur.
17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor-
bergs og Guðrún Guð-
mundsdóttir stjórna.
18.05 Stundarkom með Borodin.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Þýdd Ijóð. Andrés Bjöms-
son les.
19.45 Allegro Appasionato op. 70
eftir Saint-Saens.
19.55 Litið um öxl til Krítar.
Þáttur í samantekt Jökuls
Jakobssonar.
20.25 Einsöngur í útvarpssal: Sig-
urður Bjömsson ópem-
söngvari syngur.
20.45 Á fömum vegi i Skafta-
fellssýslu. Jón R. Hjálm-
arsson talar við Einar Ein-
arsson verzl.fullltr. í Vik.
21.00 Utan sviðsljósanna.
Jónas Jónasson spjallar við
Ævar R. Kvaran leikara.
21.50 Þættir úr „Meyjaskemm-
unni“
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Laugardagur 28. október
Fyrsti vetrardagur
17.00 Endurtekið efni.
íþróttir.
Efni m. a.: Landsleikur í
knattspymu milli Englands
og Wales.
(Hlé).
20.30 Frú Jóa Jóns.
Þessi mynd nefnist „Skuggi
liðins tima“.
21.20 Eftirlitsmaðurinn
(Inspector general).
Kvikmynd gerð eftir sam-
nefndri sögu Nikolajs Gog-
ols. Með aðalhlutverkin
fara Danny Kaye, Walter
Slezak og Barbara Bates.
23.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 29. október.
18.00 Helgistund.
Sr. Magnús Guðjónsson,
Eyrarbakka.
18.15 Stundin okkar.
Umsjón: Hinrik Bjamasön.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá.
Hestar og hestamennska —
Svipmyndir frá eldvama-
viku á Kvíkurflugvelli —
Klukkur.
20.40 Maveric.
Myndaflokkur úr „villta
vestrinu" Aðalhlutverk
leikur James Gamer.
21.30 „Virðulega samkoma".
Brezk gamanmynd. Aöal-
hlutverkin leika Dennís
Price og Avis Bunnage.
22.20 Dagskrárlok.
TILKYNNINGAR
Bræðrafélag Bústaðasóknar. Að-
alfundur félagsins mánudags-
kvöld kl. 8.30. — Stjórnin.
Langholtsprestakall. Samkoma
kl. 20.30 i Safnaðarheimilinu. Sðia
skiptanna minnzt. Erindi: Er fs-
lenzka kirkjan lúthersk kirkja?
Kirkjukórinn o. fl. Bræörafélagið.
Kvenfélag Langholtssóknar.
Hinn árlegi bazar félagsins
verður haldinn laugardaginn 11.
nóvember f safnaðarheimilinu og
hefst kl. 2 siðdegis. Þeir, sem
vilja styöja málefnið með gjöfum
eða munum em beðnir að hafa
samband við Ingibjörgu Þórðar-
dóttur, sfmi 33580. Kristínu Gunn
laugsdóttur, sfmi 38011, Oddrúnu
Eliasdóttur sfmi 34041, Ingi-
björgu Níelsdóttur, sfmi 36207
eða Aðalbjörgu Jónsdóttur, sfmi
33087.
Kvenfélag Neskirkju.
Aldrað fólk í sókninni getur feng
ið fótaaðgerð i félagsheimilinu á
miðvikudögum. Tímapantanir á
þriðjudögum milli 11 og 12 i sima
14502 og miðvikudögum milli 9 og
11 i sfma 14502 og og 16783.
FJÁRSÖFNUN BARNA-
VERNDARFÉLAGS REYKJA-
VÍKUR.
Laugardaginn 1. vetrardag hef-
ur Bamavemdarfélag Reykjavík-
ur fjársöfnun til ágóða fyrir lækn
ingaheimili handa taugaveikluð-
'um bömum. — Merki dagsins
og bamabókin Sólhvörf verða af-
greidd frá öllum bamaskólum og
seld á götum borgarinnar.
MESSUR
Kópavogskirkja. Baraasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 2. —
Minnzt siðaskiptanna. Sr. Gunnar
Ámason.
Neskirkja. Ferming og altaris-
ganga kl. 11. Sr. Jón Thoraren-
sen.
Mýrarhúsaskóli. Bamasam-
koma kl. 10. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 10.
30. Ferming, altarisganga. Séra
GIsli Brynjólfsson og séra Ingólf-
ur Guðmundsson þjóna. Barna-
guðsþjónusta fellur niður. Séra
Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja. Barnasam-
koma kl. 10. Systir Unnur Hall-
dórsdóttir. Messa kl. 11. Sr. Sig-
urjón Ámason predikar, sr. Jak-
ob Jónsson þjónar fyrir altari.
Minnzt siðbótarinnar. Ferming
kl. 2 e. h. Dr. Jakob Jónsson.
Dómkirkjan. Kl. 11 hátiðar-
messa. Biskup íslands, herra Sig-
urbjöm Einarsson, predikar og
minnist siðbótarinnar. Messa kl.
2, ferming. Séra Óskar J. Þor-
láksson. Kl. 5 hinn almenni kirkju
fundur þjóðkirkjunnar, haldinn í
Dómkirkjuni.
Frikirkjan í Reykjavík. Bama-
samkoma kl. 10.30. Guðni Gunn-
arsson. Ferming kl. 2. Sr. Þor-
steinn Bjömsson,
Ásprestakall. Bamasamkoma
kl. 11 i Laugarásbfói. Ferming kl.
2 i Laugarneskirkju. Sr. Grímur
Grímsson.
Langholtsprestakall. Barnasam-
koma kl. 10.30. Sr. Árelíus Níels-
son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.
Séra Árelíus Nielsson. KI. 8.00.
Siðaskiptanna minnzt í Safnaðar-
heimilinu.
Elliheimilið Grund. Guðsþjón-
usta kl. 10 f. h. Minnzt veröur
45 ára afmælis stofnunarinnar.
Sr. Lárus Halldórsson fyrir altari.
Séra Sigurbjöm Á. Gíslason pred-
ikar. — Allir velkomnir.
Háteigskirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Séra Amgrímur Jóns-
son. Messa kl. 2. Minnzt veröur
450 ára afmælis siðbótarinnar. Sr.
Jón Þorvarðarson.
Bústaóaprestakall. Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. — Sr. Ólafui
Skúlason.
Grensásprestakall. Breiðagerðis
skóli: Messa kl. 2. Minnzt 450
ára afmælis siðbótarinnar. Barna
samkoma kl, 10.30. Sr. Felix Ól-
afsson.
Hafnarfjarðarklrkja. Bam^gwós
þjónusta kl. 10.30. Mesea k' ?
Minnzt siðbótarinnar. Sr. Garðar
Þorsteinsson.
Stjörnuspá ★ ★ *
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
29. október.
Hrúturinn, 21. marz - 20. apr.
Rólegur dagur, og varla mikið,
sem ber til tíðinda. Þér mun
miða vel áfram við starf, en
engu að síöur er vissara að
fara gætilega. Sama gildir um
umferðina, er á daginn lfður.
Nautið, 21. apríl - 21. mai.
Affarasæll dagur, en fremur at-
kvæöalítill. Þú ættir að athuga
að hafa allt, sem viðkemur fjár-
málunum í sem beztu lagi. —
Leggðu ekki upp í lengri ferða-
Iög að óþörfu- '
Tvíburamir 22. maí - 21.
júnL Það eru emkum fjármólin,
sem þú þarft að athuga vel,
einkum ef um einhverjar gaml-
ar skuldir er að ræða. Þaö getur
farið svo, að skuldheimtumenn
reynist erfiðir viðfangs.
Krabbinn, 22. júní - 23. júlí.
Rólegur dagur og affarasæll aö
mörgu leyti, en þó einhverjar
tafir, einkum þegar á daginn
líður. Gættu þess, að láta ekki
óþolinmæðina ná tökum á þér
— einkum í umferðinni.
Ljóniö, 24. júlí - 23. ágúst.
Þú hefðir ef til vill gott af þvf,
að hvíla þig dálítið, slaka svo-
lítið á við störfin og taka lífinu
léttara. Þetta mundi góður dag-
ur til þess, en leggðu þó ekki
upp í lengri feröalög.
Meyjan, 24. ágúsit - 23. sept.
Þú þarft sennilega að leggja
meiri áherzlu á fjármálin, að
eyðslan verði ekki meiri en tekj
umar. Farðu gætilega í um-
ferðinni þegar kvöldar, hvort
sem þú stýrir ökutæki eða ekki.
Vogin, 24. sept. - 23. okt.
Svo virðist, sem nú líði að lok-
um í einhverju máli, og úrslitin
verði slík, að þú unir þeim
sæmilega, en ekki heldur fram
yfir það. Þvf verður þó ekki
breytt úr þessu.
Drekinn, 24. okt. - 22. nóv.
Rólegur dagur, helzt til rólegur
kannski, aö þínum dómi. Þú
ættir þá ekki að missa stjóm á
skapi þfnu, þess vegna, sízt
máttu láta það bitna á fjöl-
skyldu þinni.
Bogmaðurinn, 23. nóv. - 21.
des. — Gamall kunningi kemur
fram á sjónarsviðið. en naumast
á þann hátt, sem þú kærir þig
um, eins og stendur. Reyndu
að hafa stjóm á skapi þfnu og
tilfinningum.
Steingeitin, 22. des. - 20. jan.
Affarasæll dagur, ef þú hefur
augun hjá þér og gætir vel að
öllu. Taktu ekki um of mark
á sögusögnum um vini þína,
þar getur legið ýmislegt á bak
við, sem þú veizt ekki nú.
Vatnsberinn, 21. jan,- - 19.
febr. Góður dagur, en farðu
samt gætilega að öllu, einkum
sem keraur við peningamálun-
um. Lengri ferðalög eru varla
ráðleg, og farðu gætilega í um-
ferðinni.
Fiskarnir, 20. febr. - 20. marz.
Þetta verður að líkindum róleg-
ur dagur og affarasæll, en þó
verður einhver óvissa rikjandi
með kvöldið .Farðu gætilega í
peningamálunum, þótt kunningf-
ar elgi hhit að máli.