Vísir - 30.10.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1967, Blaðsíða 3
15 morgun útlönd í morgun ,> ■ a..v'"' T T’, : ' Sytiorgún-;^; - nítlönd í morgun dtlönd Stöðvar Johnson sprengjuárásirnar, fiegar van Thieu hefir tekið við sem kjörinn forseti? Einn af þjóðþingsmönn- um Bandaríkjanna sagði í ræðu í gær í Chicago, að sterkar líkur væru fyrir að Johnson fyrirskipl hlé á sprengjuárásum á Norður- ietnam, í því skyni að gera úrslitatilraun til þess að fá stjórn N-Vietnam til þess að fallast á, að sezt verði að samningaborði og þetta muni hann gera eftir inn- setningu van Tieu, sem þjóðkjörins forseta Suður- Vietnam. Þingmaöurinn Rome C. Puinsky benti á, máli síru til stuðnings, að van Thieu hefði hvað eftir annað lýst yfir i kosningabaráttunni, að hann myndi reyna ag fá hrundið af stað samkomulagsumleitunum og setja sig í beint samband við Ho Chi Minh í því skyni, og þegar van Thieu hafi formlega farið fram á þetta, geti Johnson vart neitað að verða við kröfunni um aö stöðva spreng j uárásirnar. Úr ýmsum öðrum áttum hefir heyrzt svipaður orðrómur að und- anförnu, en í morgun var gerð mik- il loftárás á Hanoi og Haiphong, sjötta daginn í röð. Ráðist var á orkuver og fleiri skotmörk. I frétt frá Hanoi segir, að í gær hafi 4 bandarískar sprengjuflugvél- ar verið skotnar niður, þar af eitt flugvirki, eða stór sprengjuflugvél af B-52 gerð. f herstjórnartilkynningu frá Saig on segir, að Bandarfkjamenn hafi misst 16 flugvélar yfir Norður-Viet- nam í vikunni sem ieið og er það eitt mesta vikutjón, sem þeir hafa beðið. BARÍZT VIÐ LANDAMÆRI KAMBODIU Herstjórn Suður-Vietnam til- kynnti í gærkvoldi, að Vietcong-liö, nærri 1000 menn, hefðu ráðizt á lið S-Vietnam, nálægt landamærum Kambodiu, um það bil 112 km vega lengd norður af Saigon. Áhlaupun- um var hrundið eftir 14 klukku- stunda bardaga. Yfir 100 Vietcong- liðar féllu. Einn Bandarikjamaður féll, en ekki var getið um manntjón Suður-Vietnama. Sfaðfest að Rússar skjóti stóru mönnuðu geimfari á loft bráðlega Staðfesting hefir nú feng- i höfuðborg Indlands, hefir óskað um, m. a. um þaö, að skotið yröi á • ' u ' x t* ' 't I samstarfs við indversku stjórnina, ■ loft stóru, mönnuðu geimfari um ÍZt á því, að Kússar átorma ef geimfarið kynni að lenda þar. ; það leyti, sem hátíðarhöldin hefj- í sl. viku var skotið á loft gervi- ast í Sovétríkjunum, til þess að hnöttum af Kosmos-gerð frá Sovét- minnast hálfrar aldar afmælis bylt- ríkjunum og síðan hafa verið uppi ingarinnar. ýmsar getgátur í véstrænum lönd- _____, ► Tveimur gervihnöttum af Kosm- osgerð var skotið á loft f Sovét- ríkjunum sl. föstudag. Alls hefur þá verig skotið á loft 185 gervi- hnöttum af þessari gerö, ► Tala atvinnuleysingja komst upp í 50.000 í Finnlandi 15. október, og er þetta helmingi meira en á sama tíma f fyrra. ► Sovézk herskip komu sl. föstu- dag til Alexandríu. Blaðiö A1 Ahr- am segir, að um vináttuheimsókn sé að ræöa, en að margra áliti er heimsóknin tengd seinustu stór- viðburðum, þ. e., skotárásinni á ol- íustöövar í Suez, til aö gjalda Egypt um rauðan belg fyrir gráan, er Eil- ath var sökkt. ► Menningarmálaráðherra Sovét- ríkjanna neitaði á fundi með frétta- mönnum sl. föstudag, aö skáldsaga Borisar Pasternaks „Dr. Zivago" yrði gefin út í Sovétríkjunum, vegna þess, að í henni væru lygar um sovézku þjóðina, og væri sagan ósönn og móðgandi. ► John Lynch, forsætisráðherra ír- lands kemur f opinbera heimsókn til Kaupmannahafnar í dag og dvelst þar til fimmtudags. Dr. King. að senda mannað geimfar á loft bráðlega. Ambassador Sovétríkjanna í Dehli, ísraelsmenn hvika ekki vegna hótana um „engan frið, enga viðurkenningu og engar samkomul agsuml eitanir" Ambassador ísraels í Bandaríkj- unura flutti ræðu í gær. Hann kvað það mundu koma að litlu gagni til lausnar vandamálum, að senda lið frá Sameinuðu þjóðunum til landa- mæra ísraels og Arabalandanna. — Arabar myndu nota sér það til þess að komast hjá beinum sam- Klofnar Efnahags- bandalagið? í NTB-frétt frá Brussel, segir, að í Hollandi og Belgíu sé litið svo á, að til klofnings kunni að koma í Efnahagsbandalagi Evrópu á næstu mánuðum, ef til vill fyrir jól, ef Frakkar þráist við að fallast á, i að bráðlega verði hafizt handa um , , , . , , ! samkomulagsumleitanir varðandi komulagsumleitunum við Israels- aðild Bretlands að bandalaginu. - menn. Ambassadoriim ítrekaði, að Fralíkland tekur við formennsku f Israel krefðist uppgjafar andstæö- ráðherranefnd bandalagsins 1. janú inga sinna, en mundi heldur ekk. ar en ekki er ]itið SVQ á ag það hvika, þótt Arabar héldu óbreyttn skipti máli meg mm til umsókna Menn óttast 5 daga blökku- mannaóeirðir i Birmingham, Alabama Blökkumenn í Birmingham, Ala- bama, Bandaríkjunum, ætla að halda áfram Iinnulausum mótmæla- aðgerðum í borginni í fimm daga — eða meðan dr. Martin Luther King afplánar þar fjögurra ára gamlan dóm. Nóbelsverðlaunaþeginn var þá dæmdur í fangelsi fyrir að stofna til mótmælaaðgerða án leyfis yfir- valdanna og hann þannig gerzt brot legur við lögin. Fylgjendur dr. Martins Luthers King munu fjölmenna til Birming- ham, að því er talið er. Dr. King byrjar að afplána dóminn í dag. Hafnarverkamenn / Liverpool hefja vinnu á mánudag stefnu um engan frið, enga viður- kenningu og engar samkomulags- umleitanir. Bretlands, Danmerkur, Noregs og Irlands. vmnu Hafnarverkamenn í Liv- erpool hófu aftur vinnu Eldar í olíugeymum Egypta, eftir hefndarárás Israelsmanna fyrir að E ilath var sökkt. í morgun. Samþykktu þeir þetta á fundi á föstudag, en margir greiddu atkvæði á móti, og heyrðust raddir um, að verkfallsnefndin hefði svikið menn. Um 9000 voru í verkfallinu og um 100 skip hafa beðið af- greiðslu. Verðmæti útflutnings- vara, sem biðu flutnings, er áætl að að nemi yfir 18 milljörðum íslenzkra króna. Deilt var um nýtt kaupkerfi, sem tryggði verkamönnum fast kaup, en kauptaxtinn lægri en samkvæmt gamla kerfinu. Þá fengu þeir meira, er unnið var, en ekkert, þegar engin vinna var. Töldu andstæðingar hins nýja kerfis, að hafnarverka- menn yrðu framvegis verr set' ir en stéttarbræður þeirra i London. Liverpool er næststærsti hafn arbær Bretlands. — Verkfallið hafði þau áhrif, að óhagstæður greiðslujöfnuður gagnvart öðr- um löndum jókst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.