Vísir - 30.10.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 30.10.1967, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 30. október 1967. TIL SÖLU Stretch-buxur. Til sölu i telpna- og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sfmi 14616. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. jfmi 18543. Selur plastik- striga- jg gallon innkaupatöskur, íþrótta og ferðapoka. Barbiskápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Hljóðfæri til sölu. Seljum ódýrt þessa viku harmonikkur, 3ja og 4ra kóra, 12 bassa. Holmmer raf- magnsorgel, ‘ nitað píanó og orgel- harmóníum. Einnig Berson básúnu, sem nýja. — Tökum notuð píanó og orgelharmóníum í skiptum. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími 23889 kl. 20—22. Laugardaga og sunnudaga eftir hádegi. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649. Til sölu sundurdregið barnarúm og unglingasvefnbekkur, sömuleið- is gærufóðruð kvenúlpa. Uppl, í síma 12399. Bamavagn (Pedigree) til sölu, ársgamall kr. 2500.00. Einnig grill ofn til sölu á sama stað. Uppl. í síma 40528. Sem nýr 75 1 þvottapottur og 240 1 rafmagnshitadunkur til sölu. Jppl. í sfma 33321. Góöur bamavagh og bamakerra :il sölu. Uppl. i síma 14599. Góðar heimabakaðar smákökur til sölu. Uppl. í síma 23278. Bassagítar og magnari til sölu. Uppl. í síma 34095 eftir kl. 4. Til sölu ódýrt sófaborð hansa skrifborð og svefnskápur. Uppl. í síma 15897 eftir kl. 6.30. Rauð Nappaskinnskápa no. 40 ný og lambsskinnspels ljósgrár cvíhnepptur nýr, brúnir rúskinns- skór nr. 38 og svartir skinnskór nr. 37 einnig nýir. Uppl. í sfma 15459. Til sölu gítarmagnari. Til sölu ítið notaður gitarmagnari, 20 w. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. — Uppl. í síma 33879. Reiöhjól fyrir 8-10 ára dreng '1 sölu, notaö og selst ódýrt. — )imi 24706. Þvottavéi, BTH, til sölu. Einnig larnarimlarúm og innihurðir. — 3elst ódýrt. Ásvallagötu 55. Sími 6075, eftir kl. 7. Kaupum og seljum vel með far- ,n notuð húsgögn, Fornverzlupin, Grettisgötu 31. Sími 13562. Ódýr vagnföt kr. 132 settið. Hlýjar bómullarpeysur kr. 73,20, Jauelsbuxur, einnig bleyjutöskur tvær gerðir. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími 11322. Til sölu baöker, salernisskál og vatnskassi. Uppl. mánudag milli Xl 5 og 8 síðdegis Dunhaga 19. Westinghouse eldavél eldri gerð cil sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. i síma 81438 eftir kl. 6 síðdegis. Til sölu mjög góö eldhúsinnrétt mg með tvöföldum stálvaski, tæki færisverð. Uppl. í síma 81049. Til sölu: Danskur svefnstóll, burðarrúm, tíarnastóll, barnakerra, rimlarúm m/dýnu og dívan. Allt vel með farið. Ódýrt. Sfmi 24752. Sófasett til sölu ódýrt. Sími 33532. Sjónvarpstæki. Til sölu nýlegt sjonvarpstæki. Uppl. í síma 23398. Stór nýleg loftpressa til sölu. — nppl. 'i síma 23398. Til sölu Miele þvottavél og þvotta pottur selst ódýrt. Uppl. í síma 40357. Til sölu barnakarfa með dýnu einnig eldhúsborð, lítil þvottavðl og tækifæriskjóll nr. 42. Uppl. í síma 81736. Tækifæriskaup. Gólfteppi 2.75x 3.75, svalavagn, kerra, göngugrind, róla,. bamabaðker, síður kjóll, telpukápa á 3 ára, dragt. Sími 37175 e. ki. 5. ÓSKAST Á LEIGU 2ja herbergja íbúð óskast skjót- lega, Sími 10293. Ung bamlaus hjón óska eftir lítilli íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 10747 og 19856. Skrifstofustúlka óskar eftir 1 — 2ja herbergja íbúð til leigu 1. nóv. eða síðar, Uppl. í síma 21614. ' Óskast á leigu. Góð 2 herb. íbúð óskast, sem fyrst. Uppl. í síma 20133. . ______ Óskum eftir lítilli íbúð í Reykja vík eða Kópavogi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 31287. Ungan pilt vantar herbergi sem allra fyrst. Uppl. í sima 37640. 2ja herbergja ibúö óskast skjót- lega. Simi 10293. Ung hjón með 3 börn óska eft- ir aö taka á leigu 2—3 herb íbúð. Skilvísri greiðslu og réglusemi heitið, Uppl. í síma 23395. Óska eftir 3—4 herbergja íbúð. Uppl. I síma 23071 eftir kl. 4 e. hádegi. 2ja—3ja herb. íbúö óskast sém fyrst. Örugg mánaðargreiðsla. — Uppi. í síma 20274. 1—2ja herb. íbúð óskast strax. I Örugg* mánaðargreiðsla. Uppl í' síma 82574 eftir kl, 18. Iðnaðarmann vantar gott her- bergi, helzt forstofuherbergi. Uppl. í sima 38598. : Tvær ungar og reglusamar stölk ur utan af landi óska eftir aö taka á leigu tvö herbergi og aðgang aö eldhúsi. Uppl. í síma 82970. | i 4ra her. búð óskast til leigu. ' Fyrirframgreiðsla — Uppl í síma1 40837. ÓSKAST KEYPT 2 hefilbekkir óskast til kaups. j Uppl. í síma 81327 milli kl. 7 og 8 I í kvöld. , Vil kaupa nýlegan fólksbfl 4—6 manna, um staðgreiðslu gæti ver- ið að ræða. Uppl. í síma 19615 eftir kl. 17.30. Vel með farinn bamavagn ósk- ast til kaups. — Hringið í síma 40735.= Kæliskápur óskast, stærri gerð, má vera bilaður, Sími 40754. Óska að kaupa sjónvarp. Sími 13784 eftir kl. 4 á daginn. ATVINNA ÓSKAST Ungur bifreiðarstjóri vanur stór- um vörubifreiðum óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í síma 81443 í dag og eftir kl. 6 á mánud. Óska eftir kvöldvinnu annað hvert kvöld, er vön afgreiðslu- störfum. Meömæli fyrir hendi. — Uppl. í síma 19874 eftir kl. 5 á daginn. Kona óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn. Margt kemur til greina Uppl. í síma 13983 milli kl. 5 og 7 e.h. 23 TIL LEIGU Kjailaraherbgrgi til leigu i Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 82559 eftir kl. 7 á kvöldin. 140—150 ferm. íbúð á hæð til leigu á fallegum stað í Kópavogi. Útsýni yfir Reykjavík og nágr. — Einnig bílskúr fyrir þrifalegan iðn að. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 40498 og 19384 á kvöldin. íbúö til leigu. Til ieigu nú þeg- ar 2 —3 herbergja ibúð aðeins fyr- ir einhleypa. Tilboð merkt: „Hlíð- ar 8686“ sendist augld. Vísis fyr- ir 1. nóvember. Tvö stór forstofuherbergi til leigu á 2 hæð við Nóatún. Þvotta- vél til sölu á sama stað. Uppl. í síma 15281. Gott herbergi til leigu. Aðeins stúlka kemur til greina. Uppl, í sípia 40304 kl. 12—2 og eftir kl. 9 á kvöldin. Stór suðurstofa með sér W.C. til leigu 1. nóvember. — Tilboð merkt „Suður 8685“ sendist augld. Vísis Þingholtsstræti 1, fyrir mið- vikudag. HREIHGERHINCAR Húsráðendur takið eftir. Hrein- gemingar. Tökum að okkur alls konar hreingerningar, einnig stand setningu á gömlum íbúðum o. fl. Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl. 7—10 e. h. í síma 82323 og 19154. Upphitaður bílskúr til leigu. — Uppl. í síma 81919. Nokkur herbergi til leigu í Garða hreppi. Laus nú þegar Uppl. í sfma 51351. Gott herbergi til leigu. Uppl. í úma 81293. Kópavogur. Herbergi til leigu. Alger reglusemi. — Uppl. f síma 40357. Lítið herbergi til léigu á Sól- vallagötu 3, 1. hæð. Reglusemi áskilin. Forstofuherbergi með sér snyrt- ingu til leigu. Uppi. f síma 82910 milli kl. 17 og 19. KENNSLA ^kúKennsfa Kennum nýjai Volkswagenbifreiðir — Ut'vega öll gögn varðandi bílprót - Geir P t>ormar ökukennan Símai 19896 - 21772 - 19015 - kven- kennari og skilaboð i gegnum Gufu nes radió sími 22384 Ökukennsla — Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen, nem- endur geta byrjað strax. — Ólaf- ut Hannesson. Sími 38484._____ Björn O. Björnsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikn- ingi, eðlisfræði og efnafræði. Ásvallagötu 23, sími 19925. Tvær flugur í einu höggi. Kenni ensku út frá dönsku og/eða öfugt. Einnig bein aðferð. Franska fyrir byrjendur. Tal og/eða ritmál. Sýa Thoriáksson, Eikjuvogi 25. Sfmi 34101. Kennsla: Enska, danska. Örfáir tímar lausir. Kristfn óladóttir. — Sfmi 14263. Kenni þýzku, rússnesku, grisku og latínu Þýðingar úr íslenzku á þýzku. Úlfar Friðriksson, Álfheim- um 3. Sfmi 33361 eftir kl. 19. Tvær stúlkur í Kennaraskólan- im taka að sér að kenna böm- n og unglingum i skyldunni. — spl. í sfma 14012 og 34745 eftir . 2 á daginn. FÆÐI Getum bætt við nokkrum mönn- um f fast fæði. Uppl. f sfma 82981 og 15864. Fæði. Háskólastúdent getur feng- ið fæði í nágrenni Háskólans. — Sími 18868. Hreingerningar. — Vanir menn. Fljót og góð vinna — Sími 35605 Alli.___________________________ Hreingemingar. Kústa og véla- hreingerningar. Uppl. í síma 12866. - Friðrik. Vélahreingeming gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir . ín, ódýr og jrufm þjón- usta. Þvegillirm. cími 42181. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaidi Erna og Þorsteinn. Sími 37536. Heimilisþjónustan. Heimilistækja viðgerðir, uppsetningar hvers kon- ar t. d. á hillum og köppum, gler- ísetning, hreingerningar o. fi. — Simi 37276. BARNAGÆZIA Getum tekiö að okkur öórn i gæzlu aldur 2—5 ára. Uppi. í síma 16443. w ÞJÓNUSTA Kúnststopp. — Fatnaður kúnst- stoppaður að Efstasundi 62. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, límum saman. Sími 12158. — Bjarni Teppa- og hús- gagnahreinsun, fljót og góð af- greiðsla. Sím* 37434. GÓLFTEPPA- < HREINSUN - HÚSGAGNA- H R E I N S U N Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. Vill einhver barngóð kona (helzt í Hlíðunum) taka að sér að gæta 4 mán gamals barns frá kl. 1.30 til 5.30, 5 daga vikunnar, frá 1. nóv.. n. k. Uppl. í síma 22793 eftir kl. 7 Get tekið börn í gæzlu á daginn á heima f Vogahverfi. Sími 30524. Vill einhver barngóð kona (helzt í Hlíðunum) taka að sér að gæta 4 mán. gamals barns frá kl 1.30 til kl. 5.30, 5 daga vikunnar frá 1. nóv. n.k. Uppl í sfma 22793 1 eftir kl. 7. Vantar barngóða konu til gæta 10 mán. drengs daglega kl. 1 — 6, heizt í nágrenni við tún Uppl f síma 16217 milli 2 og 4. Geri við kaldavatnskrana og W.C kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Klæðum bólstruð húsgögn. — Bólstrarinn, Hverfisgötu 74 Sími 15102. Kvenfatnaður sniðinn og mátaö- ur, Lokastíg 10 (uppi). ÖNNUMST ALLA HJÚLBARDANÖNOSTII, FLJÓTT Ofi VEL, MEO NÝTlZKO TJEKJOM Ausiurstr. Vj/zAxœd VINNUMIÐLUNIN símí:l4S25 W" NÆG BÍLÁSTÆÐI QPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBARÐAVIÐGERÐ KOPAVOGS KársnRshraiiT i Sími IDDflS ATVINNA VÝSMÍÐI Smfða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, hvort heldur er í tímavinnu eða verkið tekið fjrrir ákveðið verð. Uppl. f símum 24613 og 38734. HÚSASMIÐIR — ATHUGIÐ Ungur, reglusamur piltur óskar eftir að komast í húsa- smíðanám. Uppl. í síma 30113. SENDIFERÐIR Piltur eða stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan dag- inn. — Ludvig Storr, Laugavegi 15. FÉLAGSSAMTÖK — FYRIRTÆKI Maður, vanur innheimtustörfum, getur tekið að sér ýmiss konar innheimtu. Uppl. f síma 52446. MÚRVERK Múrari getur tekið að sér múrverk. Uppl. í síma 34022. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Rað-sófasett, símabekkir, stakir stólar. — Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. *»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.