Vísir - 02.11.1967, Page 3

Vísir - 02.11.1967, Page 3
VÍSIR.F5 •'<nir 2. nóvember 1967. 3 Það gegndi furðu, hvernig eldur læsti sig í Iðnaöarbankahúsiö á sínum tíma, nýtt steinhús. Eldurinn bókstaflega sogaðist inn um gluggana á vesturgafli og teygöi arma sína um gjörvallt húsið. Þannig var umhorfs á skrifstofu Iðnaðarbankans eftir brunann — brunnar vélar, borð og stólar. þessu ári hafi kviknað einhverj- ir fjárfrekustu brunar, sem sög- ur fara af á islandi. Hins vegar hefur enginn mannskaði orðiö í neinum þessara stórbruna, þó að nærri hafi legiö, einkum nú, þar sem eina íbúa hússins var bjargað niður i brunastiga úr risinu. Þegar frá eru taldir þessir stórbrunar hefur þetta ár hins vegar veriö rólegt ár fyrir slökkviliðiö í Reykjavík. Þaö var kallað út í 329. skipti á ár- inu í fyrrinótt og eru þaö miklu færri útköli en í fyrra, en þá var liðið kallað út 486 sinnum alls. — 1965 var hins vegar met ár í sögu slökkviliðsins, hvað annríki snertir, en bá voru út- köll 534. Ekki er vitað hvað verður um þetta gamla timburhús við Að- alstræti 9. Á þessum stað voru eitt sinn einhver virðulegustu hús í Reykjavik, forstjórahús Innréttinganna. Þau voru rifin laust eftir aldamót og þetta hús var síðan reist á gnmni þeirra. Þar verzlaöl lengi þýzkur kaup- maður, Braun að nafni og muna gamlir Reykvfkingar þá tlð. — Þama hafa mörg fyrirtæki ver- ið til liúsa, verzlanir, skrifstof- ur, heildsölur, hárgreiðslustofur og Gildaskállnn, sem eitt sinn var meö fínustu kaffihúsum í bænum. Þriðii stórbruninn á árinu Bruninn f Borgarskálum — sennilega fjárfrekasti bruni, sem kviknaö hefur á íslandi. ■i tmmmnmmmmmmtmmmrmmmmmmtemmmmmmmmmB—I Fólk kom til þess að virða fyrir sér spjöllin á húsinu í Aðalstræti 9 í morgun. Sumir húsráðenda fréttu ekki af brunanum fyrr en þeir komu til vinnu sinnar þá um morguninn. Eldurinn var mjög magnaður um tíma. En húsinu á þrjá vegu með slökkvitækin. Auk þess og var'mikill þrýstingur á því. að hægt var að komast að 'ar nóg vatn að hafa úr vatnshönum í grenndinni Reykjavík hefur ekki farið varhluta af eldsvoðum þetta árið. Bruninn í Aðalstræti 9 er þriðji stórbruninn á árinu. — Mönnum er í fersku minni brun inn I vöruskemmum Eimskipa- félagsins f ágúst í sumar og enn- fremur Iðnaðarbankabruninn þ. 10. marz, en þá brunnu einnig þrjú timburhús suður af banka- húsinu og litlu munaði að eldur- inn læsti sig í Iðnskólann gamla og Iðnó. í þessum brunum hefur orðið meiri fjárskaði en menn muna. Tjónið í Iðnaðarbankabrunanum nam tugum milljóna. Bankahús- ið sjálft var metið á 28 milljón- ir, þar við bætast innanstökks- munir og svo timburhúsin þrjú og allt sera í þeim var. Brun- inn í Borgarskálum verður lík- lega seint metinn til fjár, en gizkað var á að tjónið næmi hundruðum milljóna. Húseignin að Aðalstræti 9 mun hafa verið metin á sex milljónir króna, en tjónið hefur orðið miklu meira. Ýmsar verð- mætar vörur og áhöld voru í húsinu hjá fyrirtækjunum, sem þar höfðu aðsetur sitt. Það má bví fullvrða. að á

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.