Vísir - 13.11.1967, Side 9

Vísir - 13.11.1967, Side 9
VlSIR . Mánudagur 13. nóvember 1967. 9 BORGIN 1 V j 1± 1 rfay LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavik, í Hafn- aríiröi f sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis I sima 21230 i Reykjavík. 1 Hafnarfirði ' síma 52315 hjá Grími Jónssyni Smyrla hrauni 44 laugard. til sunnudags- morguns. KV~ J- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Apótek Austurbæjar og Garðs Apótek. I Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og Hafnarfjrði er 1 Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kL 13—15. ÚTVARP Mánudagur 13. nóvember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Háskóia- spjall. Jón Hnefill Aðal- steinsson ræðir við Ármann Snævarr. 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá bömum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal blaðamaö- ur talar. 19.50 „ÞrútiÖ var loft og þungur sjór“. Gömlu lögin sungin og leikin, 20.15 Islenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Píanólög eftir Grieg og Debussy. 20.50 „Rósin frá Svartamó“, smásaga eftir Guðmund Frímann. Jón Aðils leikari les. 21.25 Tónlist eftir tónskáld mán aðarins, Pál isólfsson. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá.- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Blinda kon- an“ Kristín Anna Þórarins- ' dóttir les — sögulok. 22.35 Hljómplötusafnið. £ umsjá Gunnars Guömundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli, Dagskrárlok. SJÚNVARP Mánudagur 13. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningakeppni sjónvarps. Átta starfshópar munu keppa í þáttum þessum, sem fluttir verða mánaðar- lega, og er um útsláttar- keppni að ræða. Hver starfshópur teflir fram þriggja manna liði, og í þessum fyrsta þætti keppa lið lögreglu og slökkviliðs. Spyrjandi er Tómas Karls- son. 21.00 Leið krossfaranna, Kvikmynd þessi lýsir því er leiðangur frá háskólan- um í Cambridge tók sér fyrir hendur fyrir nokkr- um árum að ferðast þá leið, sem krossfaramir fóru fyrir um það bil 900 árum frá Regensborg í Þýzkalandi, um Tyrkland, Sýrland og Palestínu til Jerúsalem. 21.00 Unga kynslóðin. Seinni hluti myndar um ungt fólk og j.pop’' mú^ik í Ltmdon. í þættínum köipa fram rii. a. The Hollies,. Paul Jonés Walker Broth- ers og Dave Dee, Dozy, Beaky, Mick og Tick. 21.55 Harðjaxlinn. Patrick McGoohan í hlut- verki'John Drake. 22.45 Dagskrárlok. vi tsi [R 50 | árum Bæjarfréttir. Kjöttunnu var stolið hjá slátur- húsinu eina nóttina. Höfðu þjóf- amir brugðið upp rafmagnsljósi fyrir augu næturvarðarins svo að hann sá ekkert um stund, en síðan elti hann einn þjófinn, án þess þó að ná honum og á meðan fóra tveir aðrir með tunnuna. Vísir 13. nóv. 1917. AFMÆLI Júlíus Júlíusson fyrrverandi skipstjóri Snorrabraut 81 verður 90 ára á morgun 14. nóv. — Hann verður að heiman. FERMINGARBÖRN Séra Jakob Jónsson biður börn sem fermast eiga hjá honum á næsta ári að köma til viðtals i Hallgrímskirkju þriðjudaginn 14. nóv. kl. 6 e.h. Háteigskirkja. Fermingarbörn í Háteigspresta- kalli á næsta ári, eru beðin aö korha tii viðtals i Háteigskirkju til séra Jóns Þorvarðssonar mánu daginn 13. nóv. kl. 6 e.h., til séra Amgríms Jónssonar þriðju- daginn 14. nóv. kl. 6 e.h. Ásprestakall. Fermingarböm séra Gríms Grims- sonar 1968 komi til viðtals mánu- daginn 13. nóv. kl. 4 í Laugalækj- arskóla, og sama dag kl. 5 í Langholtsskóla. Fermingarböm í Langholtssókn, bæði þau sem fermast eiga í vor og næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugames- kirkju þriðjudaginn 14. nóv. kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjusókn. Þau börn sem fermast eiga 1968 (vor og haust) þjá séra Óskari J. Þorlákssyni, eru vinsámlegast beöin að koma til viðtals í Dóm- kirkjuna þriðjudaginn 14. nóv. kl. 5. Dómkirkjan. Böm sem eiga að fermast á næsta ári hjá séra Jóni Auðuns komi til viðtals í Dómkirkjuna fimmtu- daginn 16. nóv. kl. 6. Börn sem fermast eiga hjá séra Felix Ólafssyni árið 1968 mæti til' viðtals í Hvassaleitisskóla v/Stóragerði mánudaginn 13. nóv. kl. 6. Fermingarböm séra Ólafs Skúla- sonar mæti í Réttarholtsskólan- um þriðjudagskvöld kl. 5.30. Kópavogskirkja. Væntanleg fermingarbörn eru vinsamlega beðin að koma til við tals næstk. þriðjudag kl, 6 síðd. Þó era böm úr Kársnesskóla beð in að koma í kirkjuna kl. 5 sama dag. TILKYNNINGAR Vetrarhjálpin í Reykjavík Lauf- ásvegi 41 (Farfuglaheimilið). Sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 14—18 fyrst um sinn. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8.30. — Stjómin. Heimsóknatími i sjúkrahúsum Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7. Borgarspítalinn Heilsuvemdar- stöðir: Alla daga frá kl. 2—3 og 7-7.3C Farsóttarhúsið. Alla daga kl 3.30-5 og 6.30-7. Fæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8 Fæðingarhelmili Reykjavíkui Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Hvítabandið. Alla daga frá kl 3-4 op 7-730. Kleppsstpitaliim. Alla daga kl. 3—4 op 6.30—7. Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspítali. Alla daga kl 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30 SÖFNIN Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þingholtsstrætí 29A, sími 12308. Mánud,—föstud. kl. 9—12 og 13—22. Laugard. kl 9—12 og 13-19. Sunnud. kl. 14 -19. ... Útibú Sólheimum 27, sfmi 36814 Mánud.—föstud. kl. 14—21. Útibúin Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Mánud.—föstud. kl. 16 — 19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna 1 Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útibú Laugamesskóla. Útlán fyrir böm Mánud., miðvikud.. föstud.: kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl 1.30—4 Sýningarsalur Náttúmfræði stofn^aar íslands Hverfisgötu 116, verður opinn frá 1. septetn- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá 1.30 til 4. Landsbókasafn tslands, Safn húsinu við Hverfisgötu: Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13—19 og 20-22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Sálarrannsóknafélags Islands, Garðastræti 8, sími: 18130, er opið á miðvikudögum frá kl. 17.30 til 19. Úrval erlendra og innlendra bðka, sem fjalla um vísindalegar sannanir fyrir lffinu eftir dauðann og rannsðknir á sambandinu við annan heim gegn um miðla. Tæknibókasafn IMSl Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl 13—19, nema laugardaga frá 13- 15 (15. mai—1. okt. lokað á laug ardögum). Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu. Sfmi 41577. Útlán é þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum FjTir böm kJ. 4.30—6, fyrir full- orðna Id. 8.15—10. Baroadeild- ir Kárswesskóla og Digranes skðla. Útlánstfmar auglýstir bar Stjörnuspn ★ ★ * Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. nóv. Hrúturinn, 21, marz—20. apr. Hafðu strangt taumhald á til- finningum þínum, og varastu allar aðgerðir, sem valdið geta ósamkomulagi eöa deilum, hvort heldur er á vinnustað eða inn- an fjölskyldunnar. Nautið, 21. apríl - 21. maí. Þennan dag ættirðu að hafa þig sem minnst í frammi, gefa sem nánastan gaum að einkamálum þfnum og færa í lag í ró og næði, það sem með þarf. Láttu fólk ekki misnota hjálpsemi þína. Tvíburarnir 22. mai - 21. júní. Það er ekki ósennilegt, að þú þurfir að endurskoöa nokkuð markmið þín og leiöir að þeim í dag. Geröu þér ekki miklar vonir um aðstoð og skilning við sjónarmið þín. Krabbinn, 22. júni - 23. júli. Þú hefur að líkindum í ýmsu að snúast í sambandi við störf þín og áhugamál. Einhver mis- skilningur eða mistök hugsanleg varðandi yfirboðara þína, sem þú ættir að athuga vandlega. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Það er ekki víst að þér falli sem bezt það, sem aðrir segja eða skrifa, og þig snertir. Láttu samband þitt við fjarlæga vini eða viðskiptasambönd lönd og leið unz betur byrjar. Meyjan. 24. ágúst - 23. sept. Sýndu fyllstu aögætni, hvort heldur þú þarft að verða þér úti um lán eða efnahagslega aðstoð, eða þú ert beðinn um að veita hana, og farðu mjög gætilega í öllu, sem við kemur peningum. Vogin, 24. sept. - 23. okt. Það lítur út fyrir að þú þurfir að eiga samskipti við aðila, sem sjá ekki annað en sín eigin sjón armið og gera sér jafnvel vís- vitandi far um að vera sem erfiðastir viðfangs. Drekinn, 24. okt. - 22. nóv. Leggðu sem mesta áherzlu á skyldustörfin, og önnur aðkall- andi viðfangsefni og gættu þess að draga ekki neitt, sem þú get ur komiö í verk. Talaðu við þá, sem þú þarft eitthvað til að sækja. Bogmaðurinn, 23. nóv. - 21. des. Það er harla líklegt að ein hver sú breyting verði á sam- bandi þinu við ástvini eða ást- vin, sem veldur þér talsverð- um áhyggjum í bili. Hafðu taum hald á skapi og tilfinningum. Steingeitin, 22. des. - 20. jan. Það bendir ýmislegt til þess, að þú eigir í einhverjum erfiðleik- um í dag, og ekki ólíklegt að fjölskylda þfn, eða einhver úr fjölskyldunni eigi veralegan þátt í þeim. Vatnsberinn, 21. jan.- - 19. febr. Það er ekki ólíklegt að ein hverjir erfiðleikar verði á sam- búðinni við þína nánustu, en þó varla alvarlegir. Þú gerðir réttast í aö draga allar ákvarð- anír um hríö. Fiskamir, 20. febr. - 20. marz. Vertu vel á verði í öllu, sem við . kemur peningamálum, einkum skaltu gjalda varhuga við ráð- leggingilm kunningja þinna, lánabeiðnum af þeirra hálfu og öðra slíku.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.