Vísir - 21.12.1967, Blaðsíða 9

Vísir - 21.12.1967, Blaðsíða 9
VÍSIR . Fimmtudagur 21. desember 1967. BORGIN •* ^«91 HJÁ BÓKSÖLUMx LÆKNAÞJÚNUSTA SI,Y? Sími 21230 Slysavarast©?ar. i Heilsuvemdarstööinni. Opin all- , an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfirði 1 slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Et ekki næst í heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 siðdegis í síma 21230 1 Reykjavík. í Hafnarfirði • sima 52270 hjá Sigurði Þorsteinssyni Sléttahrauni 2. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Apótek Austurbæjar og Garð(is Apótek. I Kópavogi, Köpavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13 — 15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er 1 Stórholti 1. Sími 23245. Kefiavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9 — 14. helga daga kl. 13 — 15. 20.20 20.40 21.25 21.40 22.00 22.15 22.45 23.20 Elliott fær heimboð. Einsöngur í útvarpssal: Friðbjöm G. Jónsson syng- ur. Við píanóið: Ólafur Vignfr Afbertsson. Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. „Tannhauser", forleikur eftir Richard Wagner. flS* Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson Jeikari les. Fréttir og veðurfregnir. Hlutverk aðgerðarannsókna í stjómun og áætlanagerð. Kjartan Jóhannsson verk- fræðingur flytur síðara erindi sitt. Kammerkonsert eftir Alban ;erg. 'réttir í stuttu máli. Dagskrárlok, BOfiGI llalaiaíur TILKYNNINGAR UIVARP 15.00 16.00 16.40 17.00 17.40 18.00 18.45 19.00 19.20 19.30 19.45 Fimmtudagur 21. desember. i Miödegisútvarp.' Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. Tónlistartími bamann^. Egill Friðleifsson sér um tímann. Tónleikar. Tilkynningar Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Víðsjá. Framhaldsleikritið „Hver er Jónatan?“ eftir Francis Durbridge. 7. þáttur. Herra Frá Tannlæknafélagi Islands. Tannlæknavaktir um hátfðamar verða sem hér segir: Laugardagur 23. des. Þorláks- messa. Grímur M. Björnsson, Hverfisgötu 50, sími 13015, opiö kl. 10-12. Sunnudagur 24. des. Aðfangadag- ur. Eyjólfur Busk, Laufásvegi 12, sími 10452, opið kl. 14—16. Mánudagur 25. des. Jóladagur. Hörður Sævaldsson og Sigurður Bjamason, Tjarnargötu 16, sími 10086, opið kl. 14-16. Þriðjudagur 26. des. Annar í jól- um. Stefán Y. Finnbogason, Þing- holtsstræti 11, sími 10699, opið kl. 10—12. Sunnudagur 31. des. Gamlársdag- ur. Sigurður L. Viggósson, Skóla- vörðustíg 2, sími 22554, opið kl. 10—12. Mánudagur 1. jan. Nýársdagur. Þórir Gíslason, Hrauntungu 97, Kópavogi, Sími 41687, opið kl. 10-12. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35. simi 11813, - ..svo held ég,acS það sé óhollt að horfa á sjónvarp.. Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit- isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlfð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn- Heimsóknatími sjukrahusum EUiheimiIið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 Borgarspitalinn Heilsuverndar- stöðir Alla daga frá kl 2 — 3 og 7-7.31 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30-5 og 6.30-7 Fæðingardeild Landsspitalans Ail? laga kl 3 — 4 og 7.30 — 8 Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 3.30 — 4.30 og fyrir feður kl 8—8.30 Hvítabandið. Alla daga frá kl 3-4 o- 7-730. Kleppsstpítalinn. Alla daga kl. 3-4 oi' 6.30-7 Kóprvogshælið. Eftir hádegi daglega TISIR ffso árum Hljómleika heldur Ingimundur Sveinsson með öllum sínum kúnstum í síðasta sinn á þessu ári endurtekið í Gúttó sunnudags kvöldið 23. des 1917 kl. 8. Aðgöngumiðar fást á laugar- daginn frá kl. 11—4 og á sunnu- daginn frá kl. 10 — 12 og kl. 2 — 8. Þá verður sögð ferðasaga með íslenzkum jöklasöng á nýja fiðlu. Vísir 21. des. 1917. •>••••••••••••■ >•••••••••••■••••■••■•••••••••••■ >■•■••••■•••••••••••••■••■•••„■•••••••••••••■•, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. des. Hrúturinn 21. marz til 20. apr. Gakktu hóflega langt, en ekki oflangt til samkomulags — jafn vel frið má kaupa of dým verði. Gerðu ekki ráð fyrir neinni sanngirni af hálfu þeirra, sem hlut eiga að rriáli. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Það lítur út fyrir að skap manna verði ekki i allt of miklu jafnvægi í dag. Vissara að fara gætilega í orði. einkum þegar líður á. Kvöldið bezt notað til hvfldar. Tvíburamir, 22. maf til 21. júní. Hafðu sem öruggast taum- hald á tilfinningum þínum i dag, því að varla verður skap- stillingunni fyrir að fara I kring um þig. Þínir nánustu ekki und anskildir. KrabHnn, 22. júní til 23. júlí. Þetta getur orðið að minnsta kosti sæmilegur dagur, ef þú einungis gætir þess að vekja ekki deilur að óþörfu. Þótt kapp þitt sé mikið. máttu ekki gera ósanngjamar kröfur til ann arra. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Annríkisdagur, en ekki má mik- ið út af bera, svo ekki kastist í kekki. Leggðu nokkuð á þig til að komast hjá ósamkomulagi, og bera klæði á vopnin, eftir því sem með þarf. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept, Þetta getur orðið mjög nota- drjúgur dagur, ef þú gætir þess að vera ekki flæktur í deilur annarra. Haltu þig sem mest að tjaldabaki, að minnsta kosti fram eftir degi. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Þú skalt taka daginn snemma og ljúka sem mestu af fyrir há- degið. Þegar líður á daginn geta orðið óvæntar tafir. og ef til vill verður kvöldið ekki sem ánægjulegast. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv. Þótt þér renni í skap, skaltu láta sem minnst á því bera og varast að segja allt, sem þig langar til, þangað til þér er mnnin reiöin. Hvíldu þig í kvöld, ef þú getur. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Hafðu þig sem minnst f frammi í dag, — og umfram allt gerðu þér far um að kom- ast hjá deilum. Morgunninn er beztur til ákvarðana og fram- kvæmda. Stc :geil 22. des. til 20. jan Varastu fljótfærnislegar álykt- anir og ákvarðanir. Komdu sem mestu af fyrir hádegið, en hafðu þig ekki mikið í frammi að nauðsynjalitlu. Slakaðu á í kvöld. Vatr."bermn, 21 jan, til 19. febr. Sýndu tillitssemi þeim, sem þú umgengst, og gerðu ráð fyrir sanngirni eða stillingu þeim megin. Farðu hóflega að öllu, og hafðu þig ekki mjög í frammi. Fisl ,!r 20. feb ‘" * marz. Segðu ekki allt sem þú hugsar, sízt ef einhver gerir þér gramt í geði. Flest það sem ber við í dag, varir ekki ýkjalengi hvort eð er. Notaöu kvöldið til hvíld- KALLI FRÆNDI RAUDARÁRSTÍG 31 SÍMi 22022 Nú er rétti tíminn til að láta munstra hjólbarðann upp fyrir vetraraksturinn með SNJÓ- MUNSTRI. Neglum einnig allar tegundir snjódekkja meö finnsku snjó nöglunum. Fullkomih hjólbarða jjónusta. rjónusta. — Opið fr# kl. 8— 24 7 daga vikunnar. Hjólbarða- þjónustan Vitatorgi Sítni 14113. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.