Vísir - 21.12.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 21.12.1967, Blaðsíða 10
70 * V1SIR . Fimmtudagur 21, desember 1967, Fréttamaður Vísis var einn af þúsundum baðstrandargesta í Tei Aviv um síðustu íielgi - o| þaöan er þessi TC',FTIR ÞRJÁ daga höldum við hátíðleg jól, með tilheyr- andi skemmtilegheitum. Við er- um því vönust að hugsa okkur hin ákjósanlegustu jól með „jóla snjó“, ca. tveggja þumlunga lagi at nýföllnum snjó, sem .. brakar í, þegar komið er út á ^ *** « í „landinu helga“, ísrael, eru Úti á bryggjuhausn .su&^vvUwav.-.’.v.-.v.w.v.V um voru stöðugt einhverjir vongóðir veiðimenn með stengur sínar. 5másíli bitu á öðru hverju og hafa eflaust hafn- að á matardiskum, enda talin góður matur. Sumarhiti í jólamánuði í „landinu helga // jólin ekki haldin hátíðleg eins og hér, enda þótt Jesús Kristur hafi komið í heiminn í einni af borgum landsins, Betlehem. Hér er munur á trúarskoðunum sem ræður, og sennilega munu flest ir ^sraelsmenn verða að störf- um á jóladag eins og vant er, sá dagur er hjá þeim venju- legur mánudagur, annar vinnu- dagur vikunnar, því sunnudagar eru ekki helgir dagar hjá þeim, heldur Iaugardagar. sabbat, sem eru þeirra hvíldardagar. Ekki er ólíklegt að ísraels- menn muni um bessa helgi haga hvíldarhelgi sinni svipað og venjulega, fara i ferðalög og liggja á baðströndum. Þaö er skrýtlð, en þó er það staðreynd, að í „landinu helga“ m- vetrar- hitinn um og yfir 2(Pstig um þessar mundir, kemst allt upp i 25 stig og jafnvel f 30 stig við Dauðahafið. Fréttamaður Vísis var ! Tel Aviv um síðustu hvíldarhelgi þeirra israelsmanna, og tók þá þessar myndir á baðströndinni við sjávargötuna, sem eins og víðast hvar er skipuð fjölda- mörgum og góöum hótelum. ís- raelsmenn vita sem er að þeir hafa alla möguleika á að ná í ferðamenn og gera mikið til að það megi takast. Fólkið á ströndinni var létt í skapi þennan fallega hvíldar- dag og það var sannarlega ó- hrætt, þó að yfir landi þeirra vofi sifclld hætta á stvrjöld. Þ^u eru f hemum, imgt og fallegt fólk, sem er ánægt 1 landi sínu, þrátt fyrir allt, og er reiðubúið að fóma. Þau hlttum við á ströndinni, þar sem þau spörkuðu bolta á milli sín. SAKA — hún er fótómódel að atvinnu og sagðist vera „kaktus“, en svo nefnist innfætt kvenfólk í ísrael. Hún kvaðst gjarnan vilja fara úr Iandi meðan atvinnulevsi er í hennar stétt. Þó hitinn væri yfir 20 stig fannst Söm „veturinn“ kaldur, og klæddist peysu. ! i m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.