Vísir - 27.12.1967, Qupperneq 4
!
leiki, nema þá uppstilltur raun-
veruleiki, Mennirnir átta eru á
gröfunni að elta unga stúlku. Þvi-
lík martröð!
Þvilíkir hugarórar eins manns,
sem er allt í senn rithöfundur
kvikmyndahandritsins, leikstjóri,
leikari og framleiöandi þessarar
kvikmyndar, sem nefnist „Gullna
pillan“. Þessi maður er Horst
Manfred Adloff, sem hlaut á sín
um tíma góðan orðstír i kvik-
8 menn í gröfu að eltast
og verður hún frumsýnd í miðj-
um janúar n. k, I henni tekur
hann til meðferðar hina mjög svo
umtöluðu „pillu“, þessa einu
pillu, sem síðustu árin hefur ver
ið á allra vörum. Þessi getnaðar-
vöm nútímans var honum til-
efni nýrrar kvikmyndar, þar sem
hann reynir að sýna kosti hennar
og galla.
Hann hefur tekið það til bragðs
að gera það með dæmtrm —
við unga stúlku
Þetta er atriði úr kvikmynd .—
draumsýn ungrar stúlku — enda
gat það tæpast verið raunveru-
myndaheiminum fyrir myndina
„As“.
Þetta er þriðja mynd Adloffs
dæmigerðum dæmum úr lifandi
lífi. Handritið að kvikmyndmni
byggði hann upp á viðtölum við
konur — giftar og ógiftar, ung-
ar og gamlar með alls konar skap
geröir. Skapharðar vændiskonur
ur, sem fátt er orðið heilagt,
jafnt sem bljúga og trúaða frú.
Miöpunkturinn er þó þrjár ungar
stúlkur, ógiftar, sem eiga við að
stríða alvöruna, sem „fylgir öllu
gamni". Ein þeirra er Elke.
Næg bílastæði
Flugeldar
og blys í
fjölbreyttu
úrvali
Uwgovegi 178
Sfmi 38000
Yztu blöðin voru látin halda
sér, svo síður upplýstist um inni-
hald bókanna, en þegar tollþjón-
amir hristu bækurnar komst allt
upp.
Nokkrum dögum seinna hafði
lögreglan handtekið Englending
nokkum, sem áður hafði verið
viðriðinn eiturlyfjasmygl, og
fannst hjá honum eldri sending
af Kóraninum.
Adloff notar mikið drauma og
draumsýnir til þess að lýsa hugs-
un stúlknanna. Þegar Elke, sem
er of feimin til þess aö fara
til læknis og fá sér hjá honum
„pillur“ tekst að útvega sér þær
með ólöglegum hætti, fyllist hún
kvíða. Kvíða um, að hún sé að
gera rangt með því að nota pill-
una. í draumi finnst henni, að
hún sé elt af kennurum sínum,
fyrrverandi, í gröfu.
Það vom ekki aðeins brot gegn
innflutningslögunum og lyfjalög- h
gjöfinni, heldur einnig örgustu
helgispjöll. Einhver ætlaði sér að
leika á tollayfirvöldin í Dan-
mörku og lauma inn í landið
eiturlyfjum.
Meðal pinkla, sem fóru f gegn
um tollskoðunina hjá Dönum um
daginn, var böggull, sem átti að
innihalda bækur. Það skorti ekk-
ert á það. Víst voru það bækur.
Tvö bindi af hinni heilögu bók
þeirra Múhameðstrúarmanna —
Kóraninum — en innihald bók-
anna var ekki eins saklaust og
titill þeirra gaf til kynna.
Það hafði verið skorið úr blöð-
um bókanna og myndað þannig
í þeim holrúm, þar sem í var
geymt eitt og hálft kíló af
,,Hashish“.
KÓRANINN
LEYNDI Á SÉR
Stráksskapur á þingi
Þaö er ekki oft, sem störf
Alþingis vekja svo athygli frá
degl til dags, aö almenningur
hafi þar orðið á sérstaklega. Þó
kemur það fyrir, að einstaka
mál, pg einstaka viöbrögö þing-
manna veröa til þess að vekja
umtal utan þingsala. Svo varö
þegar 3. umræða um fjárlög
stóð yfir á þingi, að þá fundu
tveir þlngmenn hjá sér hvöt til
38 leggja til niöurfellingu á fjár-
lögum til Hallgrimskirkju. Fjár-
málin eru aivarleg mál og efna-
hagsmálin eru vissulega erfið
viöfangs, þannig aö úrræði til
úrlausnar fjárlögum ríkisins er
þung ábyrgð á herðúm þing-
manna. Þegar ætla má að tekj-
ur ríkisins veröi takmörkunum
* háöar venju fremur, þá er auö
vitaö nauðsyn að skera niður
f járveitingar í samræmi viö það.
En hvort heppilegra er að skera
niður fjárveitingar til hálf-
byggðrar fjárfestingar eða til
einhverra framkvæmda sem
ekki eru hafnar, ætti ekki að
vera vafamál. Hallgrímskirkja
sem og aðrar fjárfestingar geta
orkað tvímælis, en ákvarðanir
um slíkar fjárfestingar á aö
taka áður en byggingafram-
kvæmdir heflast, en ekki eftir
að milljónum hefur verið varið
til byggingaframkvæmdanna og
húsið er aö verða komiö undir
þak. S.íka framkvæmd á að
hespa af og taka til notkunar
og á þaö jafnt við, hvort um
er að ræða kirkju, skóla eða
sjúkrahús. Þaö er alltof algengt,
aö framkvæmdir séu látnar taka
of langan tíma, sem oftast er
vegna ónógs framkvæmdafjár.
Ég minnist þess, aö tvær nýleg-
ar fjárfestingar kostuðu minna
fé en áætlað var vegna þess að
fé til allrar framkvæmdarinnar
var fyrir hendi, en þessar fram-
kvæmdir voru Loftleiðahótelið
og KísUgúrverksmiðjan við Mý-
vatn. Það má bvi ætla að heild
arframkvæmdir þjóðarbúsins
séu talsvert dýrari en þörf er
á vegna þess að verið er að
framkvæma of mörg verk sam-
tímis í stað þess aö Ieggja drög
aö þvi aö fullgera þær fram-
kvæmdir, sem þegar eru hafnar.
Þessum þingmönnum hefði •
verið nær að leggja til að fresta *
einhverjum fjárfestingum sem •
ekki em þegar hafnar, f staðinn •
fyrir að leggjast á hálfnaö verk. J
Þeir sem eru á móti Hallgríms- •
kirkju áttu aö leggja rök sín •
fyrir almenning áður en bygg- J
ingaframkvæmdir hófust, og ef •
þau rök ekki finna hljómgrunn J
hjá fjöldanum, bannig aö fram- J
kvæmdir hefjast eigi aö siður •
þá er þaö lögmál lýðræöis að J
minnihlutinn beygi sig.
Þegar miklir erfiðleikar steðja •
að, eins og allir eru sammála J
um að geri nú og hafi gert •
aö undanfömu, þá eru slíkar s
handahófstillögur ekki til þess J
fallnar að auka veg og virðingu •
Alþingis gagnvart almenningi. J
Þrándur í Götu. J
•••••••••••••••••••••••••