Vísir - 19.02.1968, Síða 4

Vísir - 19.02.1968, Síða 4
Langt langt i burtu frá Indó- nesíu — eða nánar tiltckið í itölsku Ölpunum — eyðir Ratna Sarl Dewi vetrarfríi sinu og renn ir sér á sleða með litlu dóttur sinni, Kartiku. Maður hennar lætur sér hins vegar nægja að vera heima í Indónesiu. Ratna Sari er gift Súk- amó, fyrrum forseta Indónesíu. Læknar sögðu fyrst, að flensan, hefði lagt Frank Sinatra í rúmið um síðustu helgi, en svo snerist það yfir í — eins og þeir sjálfir nefndu það — vírus pneumonia (hvað svo sem það nú er). Öllu var það alvarlegra, því veikindin neyddu Frank til þess að segja upp samningi, sem gert hafði ráð fyrir sex vikna skemmtanaskrá á Hótel Fontainebleau á Miami Beach. Átti hinn 52 ára gamli söngvari að byrja þar í síðustu viku, ef „flensan" hefði ekki grip- ið hann svona föstum tökum. í staðinn verður hann að láta sér lynda að liggjg I rúminu í hóteli xstnu f tvær vikur. „Ég kyssi alla, sem mér — segir Brigitte Bardot likar við" kysst hann... jæja ég kyssi alia, sem mér líkar vel við.“ Aðspurður sagði Boyd: „Auðvit að er þetta þvættingur.“ ber uppspuni — sagði hún i Al- mería á Suður-Spáni, þar sem hún var stödd. Heyrzt hefur að Giinther Sachs sé á leiðinni þangað til hennar, en einnig hefur heyrzt, að hún sé flogin til hans til Parísar í von um að bjarga 18 mánaða gömlu hjónabandi sínu. Líktust ekki Brigitte Bardot og frömdu því sjálfsmorð Kvitturinn um þau Brigitte og eiginmann hennar, Giinther Sachs, — að þau séu að skilja — hefur borizt víða og meðal ann- ars náð eyrum hennar sjálfrar, sem reiddist ofsalega þegar hún frétti, hvað talað var. — Einhver er að reyna að skilja okkur að, en sagan er ein- Einkaritari Gunthers Sachs i Miinchen í Þýzkalandi hefur ein dregið mótmæla því, aö nokkuð væri hæft i hjónaskilnaðarorð- rómnum. Þótt Brigitte Bardot harðneiti því, að nokkuð sé hæft í þeim hjónaskilnaðar-orðrómi, sem leik ið hefur um þau hjón, hana og Gunther Sachs, undanfarið, þá urðu ummæli hennar í viðtali i franska útvarpinu um daginn ekki til þess að draga úr honum. „Ég er trú og þó ótrú .. . Það ■ betra að vera ótrúr, heldur en b trúr, án þess að vilja vera « ri ' . vissulega get ég vel yfir- gefið þann, sem ég hef elskað. Það er engum öryggi í þvi að elska mig. Vandinn er að halda mér, það er erfitt! Stundum eru átta dagar of langur tími til þess að vera trúr. Flest getur nú fólki dottið í hug að gera, eða lítum á tví- burasysturnar i Turlock i Kali- forniu, sem frömdu sjálfsmorð um daginn bara vegna þess, aö föður þeirra fannst þær ekki hafa líkamsvöxt á borð við Brigitte Bardot. Janet Ann — Hann hafði alla tið verið afar uppnæmur fyrir frönsku kyn- bombunni. Hún var hans átrúnað argoö og hann sá ekki sólina fyrir henni. Gat hann hennar f öðru hverju orði og hafði límt upp um alla veggi myndaúrklipp ur af henni. Hann var með — eins og sagt er anum. B. B. á heij- : Aldrei setti hann sig úr færi til að núa dætrum sínum því um nasir, að þær kæmust ekki í hálfkvisti við Brigitte Bardot. — Nei, þær líktust henni sko ekki fyrir fimm aura! Þetta tóku hinir tvítugu tvíburar sér ákaflega nærri. Svo nærri, að þær töláu undir lokin sér ekki fært að lifa lífinu lengur. Það væri einskis virði úr því þær líktust ekki B. B. Joan Marie — líktist ekki B.B. Orsök ,lls þessa er sú, aö hún sást á opinberum veitingastaö að snæðingi með leikaranum Steph- en Bovd, en þau leika nú saman í mynd, sem verið er að gera í Almería og Sean Connery leikur einnig í. Gengur sú saga einnig fjöllunum hærra, að hún hafi sézt láta ástúðlega að Boyd. Hún hefur sagzt ætla að hitta Giinther vegna þessa, en í milli þeirra sé allt gott. „Eins og það á að vera, nema hvað. Ég er mjög reið yfir þessu, því hann mun vafalaust sjá þetta slúður um Stephen Boyd og kannski halda að það sé eitthvað til í því. Út al sliku geta skapazt leiðindi og við raunum sjálfsagt rífast.“ Fleira sagði sú góða kona: „Allt fólkið í kvikmyndaverinu borðar saman flest kvöldin.“ „Hvaö viðvikur því, að ég hafi Brigitte Bardot — átrúnaðargoð föðurins. Aðsent bréf Eftirfarandi bréf hefur borizt: „Sæll vert þú, Þrándur minn i Götu. Ég gat ekki orða bundizt þegar ég sá i Visi frá 12 febrú- ar frásögn Minka-Carlsens af flugvélinni, sem steypti sér yfir bundagirðinguna hjá honum. Ég og margir fleiri urðum vitni aö svipuðum atburði laugardaginn 10. febrúar, en þá vorum viö iK*Wt.rir tugir manna og kvenna ríöandi á Rauðavatni. Þá bar þar að litla kennsluvél, sem steypti sér yfir hópana, sem þar riðu og var þaJ ekki flugmann- inum að þakka, að ekki varð þarna stór-slys. Margir af hest- unum urðu mjög hræddir, sem von var, þó að þeir séu vanir umferö alls konar ökutækia hér i nálægð höfuðborgarinnar, þá eru þeir óvanir beinum árásum farartækja. Það leynir sér ekki, að hér er um algiöran stráks- skap aö ræða, þvi nóg er af sléttum óbyggðum svæðum hér f nágrenninu, ef flugkappar þessir vilja æfa .lágflug, t.d. í /vokölluðum vötnum fyrir ofan Lækjarbotna eða á Sandskeiði." „Hestamaður.“ Ég bakka bréfið. Ég er sam- mála bréfritara, að slíkt flug, sem hann lýsir í bréfi sínu er vítavert og ber vott um stráks- skap, alveg á sama hátt og þaö sýnir stráksskap að skjóta í átt- ina r.ð flugvél, þótt að henni sé ónæði. Vitavert flug á þegar að kæra til Flugmálastjórnarinnar, scm ætti ac sjá um að flugsvæði til æfinga væru þar sem um- ferð er lítil. og alls ekki at- hafnasvæði, hvorki búskanur né annað. Slík svæði hljóta að vera á næstu grösum. Það er öllum Ijóst, að lágflug í áttina að hópi hestamanna er stór-hættulegt vegna þess að ætíð er hætta á að hestar fælist og valdi knapa sinum slysi, en slys á hesta- fólki virðast orðin all-tíð. Kvart anir hafa að undanförnu verið nokkrar í blöðum, svo að ætla má, að Flugmálastjórnin taki bau mál unn gagnvart flugmönn um þessara véla, og ráðstafi beim svæðum, bar sem ónæði verður sem minnst, e'nda séu þá svæðin auglvst bannig, að þeir sem har ferðast eða hafast við. viti á hverju þeir eiga von. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.