Vísir - 19.02.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 19.02.1968, Blaðsíða 6
6 V í S IR . Mánudagur 19. febrúar 1968 NÝJA BIÓ DRACULA (Prince of Darkness). ÍSLENZKIR TEXTAR. Hrollvekjandi brezk mynd 1 litum og CinemaScope, gerö af Hammer Film. Myndin styðst viö hina frægu dauga- sögu: Kakt myrkranna. Christopher Lee Barbara Shelly Bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBIÓ Kvenhetjan og ævintýramaðurinn Sérlega spennandi og skemmti- leg ný amerísk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: James Stewart Maureen O'Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Miöasala frá kl. 4. GAMLA BÍÓ Calloway-fjölskyldan (Those Calloways) Skemmtileg Walt Disney kvik- mynd 1 litum meö íslenzkum texta. Brian Keith Brandon de Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBIO Sim< 41985 Einvigi umhverfis jörðina (Duello Nel Mondo) Óvenju spennandi og viðburöa rflc, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Richard Harrison. Sýnd kl. 5. Bðnnuö börnum innan 16 ára. Leiksýning kl. 8.30. TÓNABia ÍSLENZKUR TEXTI. TONABJO. „Les Tribulations D’Un„Chinois“ En Chine" Snilldar vei gerö og spennandi ný frönsk ;amanmynd f litum. Gerð eftir sögu JULES VERNE. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆIARBÍÓ Bráöskemmtileg, ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema Scope. — Islenzkur texti. Aöalhlutverk: Paul Ford Connie Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJ0RNUBI0 Brúin yfir Kwai-fljótið Sýnd kl. 9. Brjálaði morðinginn Sýnd kl. 5 og 7. Óp eran * Asfardrykkurinn eftir Donizetti. tsl. texti: Guömundur Sigurösson. Sýning i Tjarnarbæ laugardag- inn 17. febr. kl. 20.30. — Að- göngumiðasala í Tjarnarbæ ki. 5-7 Sími 15171. Fáar sýninear eftir. Leikfélag Kópavogs Sexurnar Sýning í kvöld kl. 20.30. Næsta sýnjnp mánudag kl. 20.30 Aðgöngumiöasala frá kl. 4. - Sfmi 41933. HAFNARBIO Fuglarnir Ein frægasta og mest umdeilda mynd gamla meistarans — ALFRED HITCHCOCKS. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBiO Simi 50184. Prinsessan Sýnd kl. 9. HASKOLABÍÓ Slm1 22140 Leikhús dauðans (Theatre of Death) Afar áhrifamikil og vel leikin brezk mynd tekin í Techni- scope og Technicolor. Leikstjóri: Samuel Gállu. AÖalhlutverk: Christopher Lee Lelina Goldoni Julian Glover Isle. kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath Taugaveikluðu fólki er ráðið frá aö sjá þessa mynd. WÓDLEIKHÖSID Herranótt Menntaskólans Sýning í kvöld kl. 20 ^eppt á Sjaílt Sýning miðvikudag kl. 20 Slðasta sinn. I.ITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ Billy lygari Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aögöngmiiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200 Indiánaleikur Sýning þriöjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 lönó er opin frá kl 14 Sími 13191 Auglýsið í VÉSI RYÐVÖRN á EIFREIÐENA >ér veljið efnin, vönduð vinna. Gufuþvottur á mótor kosíar kr. 250.00 Gufuþvottui, albotnþvottur.undirvagn kr. 600.00 Ryövörr. undirvagn og botn Dinetrol kr. 900.00 Ryðvörn undirvagn og botn, Tectyi kr. 900.00 Ryðvörn undirvagn og botn Encis fluid kr. 600.00 Ryðvörn undirvagn og botn Olíukvoðun kr. 450.00 Alryðvörr, Tectyl utan og innan kr 3500.00 Ryðvarnarstöðin Spitalastig 6 FLJÖT OG GÖÐ ÞJÓNUSTA. ÓDÝR 0G GÓÐ ÞJÓNUSTA H-dagurinn er 26. maí Höfum fengið ljósabúnað á Wolkswagen fyrir H-umferð (með álímingarmiða). Breytingar á ljósabúnaði eru framkvæmdar á verkstæði okkar og kosta kr. 795w— með efni. Látið breyta LJÓSABÚNAÐI bílsins strax Á H-degi 26. maí, þurfið þér aðeins að rífa álímingarmiðann af og þá er Ijósabúnaður bílsins tilbúinn fyrir hægri umferð. Laugavegi 170-172

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.