Vísir - 19.02.1968, Síða 11
VÍSIR . Mánudagur 19. febrúar 1968.
»»
BORGIN
y
lÆKNAÞJÖNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði * síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst 1 beimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 i
Reykiavfk
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
1 Reykjavík: Vesturvæjar Apó
tek. Apótek Austurbæjar.
I Kópavogi. Kópavogs. Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl.
13-15
Læknavaktin í Hafnarfirði: •
Aðfaranótt 20. febr. Kristján
Jóhannesson Smyrlahrauni 18. —
Sfmi 50056.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekann8 1 R-
vík. Kópavogi og Hafnarfírði er 1
Stórholti 1 Sfmi 23245.
Keflavikur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9 — 14, helga daga kl. 13 — 15.
UTVARP
Mánudagur 19. febrúar.
hann Hannesson prófessor
talar.
19.50 „Hvað er svo glatt- sem
góðra vina fundur?"
Gömlii lögín sungin og
leikin.
20.15 íslenzkt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
• fiytur þáttinn.
20.35 Ljóðræn svítg op. 54 eftir
Edvard Grieg. Danska út-
varpshljómsveitin leikur,
Emil Reesen stjórnar.
20.50 Á rökstólum. Bjami Bein-
teinsson lögfræðingur og
Magnús Torfi Ólafsson
verzlunarfulltrúi ræðast við
um styrjöldina í Vietnam
Björgvin Guðmundsson við
skiptafræðingur stýrir um-
ræðum.
21.35 Tónlist eftir tónskáld mán-
aðarins, Jón Leifs.
Guðrúnarkviða.
21.50 íþróttir. Örn Eiðsson segir
frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Lestur' Passíusálma (7).
22.25 Kvöldsagan: Endurm'nning-
ár Páls Melsteðs. Gils
Guðmundsson alþingis-
maður les (4).
22.45 Hljómplötusafnið f umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir f stuttu máli. —
Dagskrárlok.
BBGEI blaMamadr
— Ekki vissi ég að blaðamenn gætu malað eins og kettir!!
SJÓNVARP
15.00
16.00
17.00
17.40
18.00
18.45
19.00
19.20
19.30
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Fréttir. — Endurtekið efni:
Dr. Steingrímur J. Þor-
steinsson flytur erindi um
atómkveðskap.
Bömin skrifa. Guðmundur
M. Þorláksson les bréf frá
ungum hlustendum.
Tónleikar. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir.
Tilkynningar.
Um daginn og veginn. Jó-
Mánudagur 19. febrúar.
20.00 Fréttir.
20.30 „Kveðia frá Akureyri"
Tónlistaratriði tekin upp
nyrðra f desembér. Flytjend
ur Jöhann Konráðsson,
' sörigvárf;' SfnárakVartettinn .
óg 'Kárlakó.rinn 'Gevsir und
ír" stiófn’ Jari Kisa. — Þá
eru sýnd atriði úr söng-
leiknum „Allra meina bót“
eftir Patrek og Pál. Með
helztu hlutverk fara Helena
Eyjólfsdóttir, Þorvaldur
Halldórsson og Emil And-
ersen. Leikstjóri: Ágúst
Kvaran. Kvnnir Jóhann
Konráðsson.
21.05 Saga Kaupmannahafnar.
Myndin er gerð í tilefni
800 ára afmæli borgar-
innar sl. sumar. — íslenzk
ur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
22.05 Haröjaxlinn: íslenzkur texti
Rannveig Tryggvadóttir.
Mvnd þessi er ekki ætluð
bömum.
. 22.55 Dagskrárlok.
VISIR
50
fyrir
ámm
TILKYNNINGAR
Sjálfstæ.iskvennafélagið Vor-
boðinn, Hafnarfirði, heldur aðal-
fund sinn f Sjálfstæðishúsinu
mánudaginn 19. febr. kl. 8.30.
* **
% *
*spa
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
20. febrúar.
Hrúturinn ,21. marz til 20.
apríl. Það lítur út fyrir að þú
sért eitthvað þreyttur og eigir
örðugt með að beita þér að
störfum. Reyndu að taka kvöld-
ið snemma og hvíla þig vel, þú
munt þarfnast þess.
Nautið, 21. april til 21. maí.
Farðu þér rólega fram eftir deg
inum, þú kemur ekki minnu í
verk fyrir því, en þegar á líöur
muntu hafa meir en nógu að
sinna og betra fvrir þig að vera
óþreyttur.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní. Það er ekki ósennilegt, að
þér finnist ýmislegt með undar-
legum hætti í dag. Helzt að þú
sért ekki raunverulega f sam-
bandi við það, sem gerist a. m.
k. fram eftir deginum.
Krabbinn, 22. júni til 23 júlí.
Dagurinn er ekki beinlínis vél
til áhlaupavinnu fallinn, en allt
gengur samt þolanlega. Og þótt
hægagangur sé þér ekki að
skapi, skaltu láta þér það vel
líka.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst.
Flýttu þér hægt, það borgar sig
bezt í dag. Þú þarft varla að
vænta neinna stóratburða,
hvorki jákvæðra né neikvæðra,
og yfirleitt mun allt sfga í rétta
átt, þótt hægt fari.
Meyjan, 24. ágúst til 23s ept.
Taktu vægilega á þvf, sem þér
finnst öðrum áfátt, og reyndu
yfirleitt að sýna þolinmæði og
umburðarlyndi, því að næm-
leiki þinn gagnvart þvf, sem af-
laga fer, virðist helzt til mikill
f dag.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Þú virðist þurfa á einhverri til-
breytingu að halda, og leyfi
starfið það ekki, ættirðu að at-
huga nýja tómstundaiðju eða
eittrivað bess háttar. Hvfldu þig
ýéf f kvöld.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Láttu ekki flækia þér f nein
, vafasöm fyrirtæki og taktu þvf
meö aóflegri tortryggni, ef heit
ið er skiótum og verulegum
hagnaði. Farðu gætileea f öllu,
ekki hvað sízt umferðinni.
Boeamaðurinn. 23 nóv til 21.
des. Rólegur dagur að öllum lfk-
indum, og tilbreytingaminni en
þér þykir gott. Láttu samt þar
við sitja, og gerðu ekki neitt til
að flýta gangi málanna eða
knýja fram úrslit.
Steinoeitin. 22 .des til 20. ian
Klifureðli steingeitarinnar nýtur
sín varla f dag. Bezt að sætta
sig við það, og halda sig ð sinni
svllu. Þar getur þér liðið vel,
þðtt þér kunni að finnast þar
helduc þröngt.
Vatnshnrinn. 21 ian. til 19
febr. Lítur út fvrir að brt lendir
f smávægilegri klípu. áður en
dagurinn er allur — eitthvað
sem þú hefur lofað. en getur
ekki efnt. kannski seinagangi
annarra um að kenna.
Fiskarnir, 20 febr til 20.
marz. Rólegur dagur, sennilega.
og heldur aðgerðalftill, en þó
færist nokkuð Iff f hlutina þeg-
ar lfður á daginn. Farðu þér
hægt og rðlega átök yrðu ein-
ungis til að brevta þig.
KALLI FRÆNDI
^2>allett
LEIKFIMI
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
Margir litir
Allar staerðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvítir
Táskór
Ballet-töskur
^Qallettb úð in
‘Tðt&ÉÍM
SÍMI 1-30-76
liMili'l.lnl'.N I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I III
Auglýsing um sérstakan tfma-
reikning. — Samkvæmt fvrirlagi
Stjórnarráðsins ber að breyta
tímareikningum þannig:
Að miðvikudágúrinn hinn 20. þ.
m. telst byrja kl. 11 f kvöíd, að
dagurinn í dag telst enda á sama
tíma.
Bæjarfógetinn f Reykjavik 19.
febrúar 1918.
Vigfús Einarsson.
settur.
Vfsir 19. febr. 1918.
RóðiS
hitanum
sjólf
með ,,, ,
**«&>
MeS BRAUKMANN hilastilli á
hverjum ofni getiS þer sjálf ákveS-
iS hitastig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastiili
1 r heegt aS setja beint á ofninn
eSa hvar sem er ó vegg ■ 2ja m.
rjarlægð trá ofni
Sparið hitakostnað og aukið vel-
líðan yðar
BRAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvæði
SIGHVATUR EINARSSON & CO
SÍMI 24133 SKIPHDLT 15