Vísir - 19.02.1968, Side 13

Vísir - 19.02.1968, Side 13
V í S IR . Mánudagur 19. febrúar 1968. 13 Danfoss hitastýrður ofnlóki tr lykillinn að þcegindum •v.;. VELJIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA Það vandaSasta verður ávallt ódýrast. Kynnið yður uppbygg- ingu DANFOSS hita- stillta ofnventilsins áð- ur en þér veljið önnur tæki á hitakerfi yðar. VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 .w, Umferðarnefnd Reykjavíkur og lögreglan í Reykjavík hafa ákveðið að efna til Ijósmynda- samkeppni um „beztu svipmyndina úr um- ferðinni" í samráði og samvinnu við Félag áhugaljósmyndara. Þátttaka í samkeppninni er öllum áhugaljósmyndurum frjáls, og skal skila myndum í.síðasta lagi hinn 15. apríl n.k. til Fraeðslu- og upplýsingaskrifstofu Umferð- arnefndar Reykjavíkur, Tþróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavík. Einungis koma til greina svart/hvítar myndir. Minnsta stærð skal vera 18x24 cm, en mesta stærð 30x40 cm. ÞVOIÐ OG BÖNIÐ BlLINN Y£>AR SJÁLPIR. le'nU.s.A. ÞVOTTAÞJÖNRSTA BIPREIÐAEIGENDA I REYKJAVlK SlMI: 36529 "M 50 ^inv/nKv Veitt verða ívenn verðlaun. • - - ' .•-.- r'y-rjio.M IftUl Í8IV 19 OSq. 1. verðlaun, úttekt á Ijósmyndavörum eftir eigin vali, kr. .15.000.00. 2. verðlaun, úttekt á Ijósmyndavörum eftir eigin vali, kr. 5.000.00. Að auki fá 4 myndir viðurkenningu. Umferðarnefnd áskilur sér rétt til sýningar á verðlaunamyndum í væntanlegri upplýsing- armiðstöð Umferðarnefndar. sem verður í Góðtemplarahúsínu í maí n.k., svo og til birtingar. FRÆÐSLU-OG UPPLÝSINGASKRIFSTOFA UMFERÐARNEFNDAR REYKJAViKUR Endurskoðunarsfarf Opinber stofnun óskar að ráða mann til end- urskoðunarstarfa. Staðgóð bókhaldsþekking áskilin. Viðskiptafræði- eða verzlunarpróf æskilegt. — Tilboð merkt 2-1968 sendist af- greiðslu blaðsins. i. VORSENDINGIN Á ÓBREYTTU VERÐI AÐEINS KR. 195.000,00 TAKMARKAÐUR FJÖLDI. — SKRÁIÐ YÐUR FYRIR BÍL STRAX NOTAÐI BÍLLINN TEKINN UPP í. 60 ára afmæ/isfagnaður Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í Lídó, 9. marz n.k. Knattspyrnufélagið FRAl |Íi|ͧ 1: pll <-r € ' '— y fif fj L w w

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.