Vísir


Vísir - 01.03.1968, Qupperneq 4

Vísir - 01.03.1968, Qupperneq 4
Konn eins lesfnrræningjnns Ijóstrnr upp, hvernig flótti hans var framkvæmdur * Eiginkona lestarrséningjans, Chariié Wilsón, sem handtékinn var í Kanada nú á dögunum, eftir að hafa dulizt þar í 16 mánuði, hefur nú létt á hjarta sínu og opin- berað, hvernig flótti eiginmanns hennar úr Winson Green-fangels- inu var undirbúinn. Flótti Wilsons úr fangelsinu þ. 12. ágúst 1964, þótti bera vott um engu minni hugsnilli, en fram- kvæmd lestarránsins fyrir fimm ár um, þegar 2l/2 milljón sterlings- punda var rænt úr póstvagni úr iárnbrautarlest. en fyrir þátttöku sína í þvf var Wilson dæmdur í 30 ára fangelsi. Flóttinn vakti feikna athygli og var flestum það hulin ráðgáta, hvernig hann hefði mátt takast svo vel, sem raun bar vitn^ um, enginn uppgötvaði flóttann fyrr en mörg- um tímum of seint. Kona Wilsons hefur nú flett blæj unni af hulinni og skýrt frá því, hvernig flóttinn var undirbúinn í einstökum afriðum, en aö honum stóð góöur vinur Wilsons utan veggja fangelsins. I grein, sem birtist í erlendu dag blaði, lýsir hún því hvers konar reiðarslag dómurinn var fyrir mann hennar, sem aldrei hafði lát ið sér detta til hugar koma, að refsingin yrði svo þung, enda leiddi það til þess, að hann ákvað strax með sjálfum sér, að hann skyldi aldrej afplána hana alla. f fyrstu var hann hafður i al- gerri einangrun í fangelsinu og mátti ekki mæla við meðfanga sína. Það var þó aðeins fyrstu vikurnar, sem þessa var vel /gætt, en svo slaknaði árvekni fangavarðanna. Þrem vikum eftir að hann var flutt ur í Winson Green-fangelsið, barst honum fyrsta vitneskjan um, að hafinn væri undirbúningur að flótta hans. E>ag nokkurn, þegar Wilson var staddur f miðjum leikfimisæfing- um, gekk lifstfðarfangi framhjá honum og muldraði ofurlágt milli samanbitinna varanna: „Fransi er að vinna við þaö.“ VINURINN. Þetta nafn, Fransi (Frenchy), var nóg til þess, að Wilson vissi strax, hvað á sevði var, því það var gælunafn á góðum vini hans, Fransara að þjóðerni og af þvf var nafnið dregið. Hann var frá- bær tungumálamaður, sem hafði f sfðari heimsstyrjöldinni pjónað bandamönnum af stakri hugprýði og þáð fyrir ýmsan heiður. Hann hafði þá verið tengiliöur milli frönsku neöanjarðarhreyf- ingarinnar og brezku leyniþjón- ustunnar, en annars var sérgrein han ssú, að undirbúa og skipu- leggja leifturárásir skæruliöa á birgða- og hergagnageymslur Þjóðverja. Einnig skipulagði hann en þó sjaldnar flótta her- tekinna andspyrnumanna, sem lent höfðu f höndum SS. Gæti hann ekki komið kring flótta Wilsons, var enginn fær um það annar. Það hafði vakið furðu á sínum tíma, að Wilson vildi ekki á- frýja dómnum, eins og gert höfðu aðrir lestarræningjar , sem hand- teknir höfðu verið, en kona hans hefur nú gefiö á því skýringu. Undirbúningur flótta hans var haf inn og legði hann fram áfrýjunar- beiðni, myndi það tákna, að hann yrði fluttur milli fangelsa, meðan mál hans yrði tekið fyrir á nýjan leik, en bað myndi þýða ónýtingu allra flóttahugleiðinea. sem fram til þéssa höfðu áreiðan lega verið míðaður við Winson Green-fangelsið. U N D I R- BÚNINGURI N N. Wilson skýrði konu sinn sjálf- ur frá þvi síðar meir, að hann hefði ekki haft hugmynd um und- irbúninginn í smáatriöum, fyrr en eftir að hann var kominn út, en þá skýrði Fransi honum frá því yfir tveim flöskum af kampavíni f fyrsta felustað hans í Frakk- landi. Fransi skýrði honum frá því, hvernig hann af mikilli kostgæfni valdi 6 úrvalsmenn, sem skyldu aðstoða við flóttann. Sá fvrsti var bezti lásasmiður- inn, sem undirheimar Englands áttu völ á — enskur að þjóðerni. Maður, sem enginn lás stóðst fyr ir, með næma og viðkvæma fing- ur, sem vel hefðu sómt sér á aug- lýsingu fyrir handáburð. Annar var ökuþór, sérfræðing- ur í akstri og meðferð bifreiða, sem skyldi gegna því hlutverki, að skila hópnum til og frá fang elsinu heilum á húfi. Þriðji var belgískur flugmaður — sérfræðingur í meðferð lítilla flugvéla og vanur lendingum á ekki alltof öruggum flugvöllum, en hann'þekkti Fransi frá þvf úr stríðinu. Hann hafði einnig verið meölimur í andspyrnuhreyfing- unni og haföi flogið með margan andspyrnumannann úr Frakklandi í laumi. Gjörsamlega óttalaus. Fjórði var leikinn útvarpsvirki og loftskeytamaður, sem skyldi fylgjast með samtölum lögregl- unnar í talstöðvum hennar. Fimmti og sá sjötti einnig, voru báðir fjallamenn, ekki aðeins fyr ir klifurfimi þeirra, heldur einnig vegna líkamsvaxtar, en báðir voru um sex fet á hæð og þar eft- ir þreknir. Hraustir menn og lið- i I Flugmaðurinn för til þess að velja lendingarstaö í hæfilegri fjarlægð frá fangelsinu og þegar hahn hafði ákveðiö sig og sent sína skýrslu, fékk hann fyrir- mæli um að finna tvo aðra staði til vara, en ökuþórinn rýndi í vegakort og sá sér undankomuleið ir, sem Iægju að flugvöllunum, og hvar lögreglan myndi hugsan lega koma fyrir vegartálmunum. . Wilson fékk skilaboð í fang- elsið um að vera viðbúinn. Þannig földu þeir Wilson í tankbílnum. tækir, sem Fransi ætlaði það hlut- verk að klifra yfir fangelsismúr- inn, en þeirra var einnig, að sjá til þess að lásasmiðurinn fengi þá þjálfun, sem dygði til þess, að hann kæmist með þeim — sömu- leiðis loftskeytamaðurinn. Síðan var lagzt yfir skipulags- uppdrætti og kort af fangelsinu og flóttinn þaulhugsaður og skipu lagður út í yztu æsar. Þegar gerð hafði verið nákvæm framkvæmda áætlun, var valinn staður til æf- inga. Fvrir valinu var gamalt og yfirgefið klaustur í norðurhluta Frakklands. Veggirnir umhverfis klausturgarðinn, þóttu nokkuð á- þekkir fangelsismúrunum. Þar æfðu þeir sig vikum sam- an við að klifra upp og niður vegg ina með útbúnað sinn, en Fransi stóð niðri með stoppklukku og tók tímann á þeim félögum, hrópandi til þeirra hvatningarorð þar til þeir gátu gert þetta jafnt að ' næturþeli og jafnvel blind- andi. „Haltu þér vakandi þann 12. á- gúst. Fransi segir: 4 vinir koma í heimsókn." Klukkan 9.30 að kvöldi þess 11. voru Ijósin í fangelsinu slökkt og rétt fyrir kl. 3 um nóttina renndu Fransi og félagar hans ilpp að fangelsismúrnum í tank bfl. Þetta var í hliðargötu, en fangelsið er inni í borginni. Or bílnum tóku þeir stiga síná og klifurkaðla. Krækja var bundinn í kaðlana, en hún var vafin dulum, svo ekki glamraöi í henni, þegar hún snerti múrinn. Annar fjallamaöurinn kastaði sinni krækju upp á múrinn og las sig upp. Hinn fór upp á öðrum stað, en aðrir fylgdu á eftir, þeg- ar þeir höfðu gefið merki um, að allt væri f lagi. Þegar þeir voru komnir niður f garðinn hlupu þeir eftir honum nokkur hundruð metra langan spöl, þar til þeir komu að dyr- unum að álmunni, sem Wilson var hafður í. Á henni var ramm- J byggilegur lásaútbúnaður. en þeir höfðu réttan mann í för með sér og Iásasmiðurinn var ekki nema tvær mínútur að opna dyrnar. Þetta voru bakdyr, sem lágu að þvottahúsi álmunnar. Loftskeytamaðurinn hafði hlustað í tæki sín, en greinilega hafði enginn oröið þeirra var, eða að minnsta kosti engar aðvaranir gefnar f gegnum talstöðvar, hvorki lögreglunni, né öðrum deildum fangelsisins. Inni i vaskahúsinu biðu þeir, þar til þeir heyrðu þungt fótatak varðarins á varðgöngu hans. Um leið og hann var kominn framhjá þvottahússdyrunum læddist Fransi léttum skrefum á eftir honum og lét kylfu sína rfða á skallann á honum. Vörðurinn var dreginn inn f þvotahúsið, keflað- ur og bundinn, en árásarmennirn- ir áttu nú greiðan aðgang að fangaklefa Wilsons. Lásasmiðurinn var þegar tek- inn til starfa og hinir héldu vörð um hann, en lásinn á klefanum reynlist erfiðari, en hinn fyrri og þaö tók hann 8 mínútur að opna dvrnar, en á meðan lá Wilson hreyfingarlaus í rúminu, þótt hann hefði strax orðið þeirra var. Enginn kom á meðan. Fátaböggli var fleygt til Wil- sons og hann skipti um föt í flýti, en en inn sagði neitt á meðan, en síðan hröðuðu þeir sér út og skyldu vörðinn eftir bundinn i þvottahúsinu, ennþá meðvitundar Iausan. Feröin yfir múrinn gekk ffiótt og vel og Wilson var falinn inni f tankbílnum, sem Fransi hafði útbúið sérstaklega. Hafði hann dauðhreinsað tankinn mörg um sinnum, svo ekki eimdi þar af benzíni, en sjálfur gert tilraun- ir meö aö liggja þar innilokaður tímunum saman. Hinir fóru inn í tankinn líka og svo var ekið af stað. Oti á flugvelli beið flugmað- urinn með hreyfla vélarinnar ræsta. Wilson hljóp úr tanknum og f flugvélina, sem þegar rann af staö eftir brautinni. Ekki var skipzt á orðum allan tímann, nema til þess að segja Wilson af flugvélinni. Fransi og hinir óku burt í tank- bílnum, en tveim dögum seinna hitti Fransi Wilson f smáþorpi í Frakklandi og þaðan fluttust þeir í fbúð f miðborg Parísar. Fransi sagði Wilson allt af létta af und- irbúningnum, en hann kostaði 50 þúsund sterlingspund. Lásasmið- urinn einn fékk 10 þúsund fyrir sinn snúð, en 40 þúsundin skipt- ust milli hinna fimm, en Fransi tók ekkert fyrir sinn þátt. Þannig var framkvæmdur ein- hver snjallasti flótti afbrotá- manns úr fangelsi, sem sagan gét ur um. Aðsend hugmynd^ „Kæri Þrándur. Margar hug- myndir snjallar mjög hafa kom- ið jfram i dálkum bínum. Ég ætla nú aö þykjast eigandi einn- ar slíkrar, bótt eflaust séu marg ir fúsir að vera meðeigendur, og vona ég aö svo sé. Þann 22. febrúar síðastliðinn Ias ég frétt i Vísi þessleiöis, að búið væri að setja á stofn Félag íslenzkra kvikmyndageröar- manna. Formaður hins nýja fé- lags, Asgeir Long, sagöi í við- taíi við blaðið, að aðaláherzla yrði lögð á skapandi kvikmynda gerð. Ég og meðeigendur mínir vonum að þetta sé Ioforð um a. falenzkir leikarar sjáist á hvíta tjaldinu f fleiri og öðru- vísi myndum en auglýsinga- myndum (sbr. Bessi Bjarnason við drögumst Iangt aftur úr í andi . kvikmyndagarö á ís- fyrir Valhúsgögn, sem var þó kvikmyndagerö (undantekning: landi? Ég trúi ekki öðru en býsna ágæt um margt). Bessi Bjamason fyrir Valhús- einhverjir sannir íslendingar En nú er þvf miður svo að gögn). séu reiöubúnir að draga úr út- skilja á ýmsum kunnáttumönn- Og snúum nú að hugmynd gjöldum til ÁTVR um 1000 kr. um á þeissu sviði (Þorgeir Þor- geirsson), að sjálft ríkið sé kvik myndagerð á íslandi hvað mest- ur fjötur um fót. Sem sagt meiri áhugi ríkisstjórnarinnar í að láta rigna brennivíni úr pott- flöskum vfir bjóðina á meðan minni og meðeigenda minna: Hvernig væri að stofna „Styrkt- arfélag íslenzkrar kvikmynda- gerðar“, þar sem fórnfúsir fé- lagar skuldbinda sig til minnst 1000.00 króna framlags á ári til eflingar skapandi og þrosk- á ári og auka jafnframt fram- lag ritt til kvikmyndagerðar um jafnmikið. Að lokum skora ég á öll dagblöðin að láta fara fram skoðanakönnun á þvf, hve marg ir vildu gerast fórnfúsir félag- ar. Með þökk og kveðju til með- eigenda minna. Ákafur.** Ég þakka ákaflega vel fyrlr hugmyndina, en ef framgangur hennar á að byggjast á fram- lögðu fé, sem annars rynni til kaupa á reyk og rekju f ÁTVR þá hefi ég ekki mikla trú á því, að sjóðir „Styrktarfélags fs- lenzkrar kvikmyndageröar veröi nokkru sinni svo digrir, að þeir geti styrkt kvikmyndagerð til skapandi listar. Andi þeirra styrkja mun renna fljótt af mönnum, því ég hefi ekki trú á að þeir verði hærri en svo. Þrándur f Götu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.