Vísir - 01.03.1968, Page 12

Vísir - 01.03.1968, Page 12
12 VI S IR . Föstudagur 1. marz 1968. Grenier skildi ekki strax hvort hann var aS gera aö gamni sínu eða ekki, og á meðan hann braut heil- ann um það, rann honum reiöin. Hann labbaði sig svo þangað, sem þeir hinir sátu í forsælunni undir tré og settist þar við hlið Wartells. „Þetta er fyndið hjá þér“, tautaði hann gremjulega. „Bráðfyndiö" „Vertu ekki að ónáða Coreý um fram það, sem þörf gerist“, ságði Wartell róandi. „Hann hefur nóg á sinni könnu“ „Ég hef líka talsvert um að hugsa“, svaraði Grenier og lét sig ekki. „Mér er það til dæmis; ráð- gáta hvers vegna mér beri skylda til að annast þetta déskotans sendi tæki eins og óskírt barn og .illa feðrað“. „Ég sé ekki heldur neina.ástæðu til að halda því leyndu fyrir þér drengur minn. Við erum sendir í þennan leiðangur ti! að ná sam- bandi við einn af njósnurum okk- ar. Hann hefur komizt á snoðir um svo mikilvægt atriði, að svo getur hæglega farið að það eigi eftir að gerbreyta gangi styrjaldarinnar. Fyrir viku, barst aðalstöðvum Mc Arthurs nokkur vitneskja um ,að yfirstjórn japanska hersins hefði með höridum leynilegar fram- kvæmdir. — ' McArthur undir- býr innrásina eigi að síður eins og ekkert hafi í skorizt. Því að það er aldrei aö vita nema þetta sé orðasveimur einn, sem ekki hefur við rök að styðjast. Samt sem áður getur hann ekki látið það sem vind um eyru þjóta. Þess vegna erum við hérna stadd- ir. Njósnarinn, sem ég gat um, er sá eini sem veit svarið við þeirri mikilvægu spurningu". „Ég er litlu nær,“ sagði Grenier. „Því i ósköpunum hefur þessi njósn ari þá ekki sjálfur samband við „Bláa demantinn, og leysir frá skjóðunni —ef hann veit þá nokk uö?“ „Það er fh'sin, sem við rís,“ svar- aði Wartell. „Samband hans viö Bláa demantinn rofnaði fyrir þrem dögum. Á því er ekki nema ein skýr mg — loftskeytamaður njósnarans hlýtur að hafa faílið í hendur Jap- önum. Njósnarar okkar hér í Fil- ippseyjum hafa týnt mjög .tölunni að undanförnu.‘'‘, „Þarna kemuf , það þá,“ varð Grenier að-orði.' „Vió eigum að koma orðsendingúnni til Bláa dem- antsins, eftir að við höfum hitt þennan njósnara að máli. Það hlaut að vera, að þanig lægi í því. En vitum viö svo hvar þennan sam- bandslausa njósnara okkar er að finna?“ Wartell kveikti sér í sígarettu. „Síðast þegar við vissum, hélt hann sig í tehúsi uppi í fjallaþorpinu Pangassan hér á eynni,“ svaraði hann. „Það er eins konar hress- ipgarstaður fyrir japártska fótgöngrt liðsmenn.“ „Það mega heita skemmtilegar fréttir,“ sagði Grenier. „Og ég geri fáð fvrir. að við göngum bar rak- Ieitt ;inn, tökum okkur stöðu viö barinn og spyrium bá japönsku rétt sísvona: Það vill v'st ekki svo til, að þið -kannizt-við náurtga hérna sem njósnar fyrir okkur . .. ha?“ Hann rak upp .hryssingslegan hlát- ur. Wartell hló ekki. „Viö höldum okkur úti í skóginum, á meöan Manuel fer inn í þorpið og leitar hann; uppi. Þaö eru margir Filipps- eyingar í starfi við tehúsið. Manuel sér um það.“ Grenier klóraöi sér í höfðinu. „En setjum nú sem svo, að ná- unginn sé þar ekki? Eða að þeir japönsku hafi kálað honum? Hvað þá?“ Wartell varp þungt öndinni. „Þá er leiðangur okkar til einskis far- inn,“ mælti hann. „Og þiá hefur ekki hugmynd um hvers konar orðsending það er, sem þessi njósnari okkar þarf aö koma á framfæri?" Wartell hikaði við, og um léið varð honum litið til Coreys, sem stóð nú hjá þeim. „Það er allt í lagi. Wartell," sagði Corey. „Það er eins gott að hann viti allt þaö, sem viö vitum. Jap- önsku hernaöaryfirvöldin hafa mánuöum saman reynt að komast á snoöir um hvar McArthur 'oeri niður næst. Mindano? Leyte? Luz- on? Formósu? Eða kannski innrás á meginland Kína? Þessi orðróm- ur, sem Wartell minntist á við þig, er í því fólginn, aö þeir japönsku viti nú orðið nákvæmlega hvað Mc- Arthur hyggst fyrir og hvenær. Njósnarinn okkar veit einn, hvort það er satt eða ekki. Og við höf- um því ekki nema sólarlirings frest til aö koma umræddri orðsendingu til McArthurs.“ „Hvers vegna sólarhrings frest?“ spurði Grenier enn. „Vegna þess einfaldlega, að það er ekki nema sólarhringur þangað til floti McArthurs lætur í haf,“ svaraði Corey. Loks setti Grenier hljóðan. Smám saman áttaði hann sig á því hve óumræðilega mikilvægur þessi leið- angur þeirra var. Líf manna svo búsundum, jafnvel tugum þúsunda skipti, gat verið undir því komið hvemig hann tækist. Hundruð skipa. Örlög rnikils flota voru kom- in undir þessu litla rafeindatæki, .Hvernig allar leiðslur þess, allir 'hinir örsmáu hlutar, sem það var samansett af, reyndust þegar mest lá .viö- Og 'Grenier vafði senditækið ö*~>um' eins og omálga barn. Corey fylgdist með viðbrögðum hans. Og þegar hann sá áhyggju- svipinn, sem færðist á andlit hans, gat hann ekki að sér gert — hann leit undan og brosti. Uppi á ásnum, þar sem leiðangur inn hafi átt í átökunum viö jap- í ansks. ekriðdre.kann og fótgöngu- t liðana, var nú stödd tíu manna könnunarsveit undir forystu síglott- andi Iiðþjálfa, hörkutólsins Tokuzo; Þegcr hann hafði virt fy.rir úm stund hvernig bandaríski lejf ; angurinn hafði leikið hernaðartæfe ’og strfðsmenn keisarans, hélt hann af staö í slóð hans, staðráðinn í að koma fram við hann verðskuld- ; uCum hefndum. I Flest benti til þess, að það ! mundi ekki lengur dragast, því að nú sóttist þeim leiðangursmönn- um seint ferðin. Frumskógurinn var svo þéttur, að þeir urðu að- höggva sér leið með sveðjum, það mæddi mest á Maiiuel, filippeyska leiðsögumanninum, enda kunni íhann þar vel til verks, en hinir reyndu þó að hvíla hann til .skipt- is — nema Grenier, sem aldrei sleppti senditækinu. Hann var'orð- inn dökkur f framan af þreytu, og svitinn rann í lækium af honum. Sem betur fór, aðf honum sjálfum fannst. voru fætur1 hans svo dofn- ir orönir, að; hann kenndi ekki þreytu jða sársauka, og áfram hélt hann, reikaði í miðri röð félaga sinna eins oe drukkinn maður, og hélt-senditækinu- fast að barmi sér. Þegar leið að kvöldi, varð greið- ara fyrir, svo þcir 'óurftu ekki að beitá sveðjunni. Co«ey gerði stanz um stund og aðgættí áttáviíarin og landabréfið. Svo benti hann nokk- uð til hægri, „Við ''höldum þessa leið“, sagði hann. Filippeyski leiðsögumaðurinn hleypti brúnurri. Hann minnti á dýr, sem fær hugbqð um hættu, þótt hann.hvorki heyri né sjái merki hennár. Corey virti hann fyrir sér. „Er eitthvað' athugavert við- það, Man- uel?“ spurði hann. „Öruggara aö fara þessa íeið“, sagði Manuel og benti til vinstri „Nei, fjandinn hafi það ... það er krókuf", sagði Corev. „Hvers végná ættum við áð.-ieggja slika Ivkkiu á leið okkar?“ „La:ndsyæði....Morossi“, svaraði Manuel. „Við komumsf svo aftur í rétta leið.“ Coreý liðsforingi hreýfði ekki frekari andmælum. M'anuel var heimamaður í frumskó.stunum, þeir forev og' hans ménnlaðeins fá-' .' ‘ge'stir. Þeir héldu því til , , með’ Mariuér.í fararbroddi. , , var *mun greiðfæpara en áð- »' ■'!> Gre'nier herti spírið, unz Krinn eekk vjð hlið þeimt', Corey og Wartell.. • „Þess’;g:4iipgi, sem viö eigum-að hittaHc in^ÍÖOTann og tók upp aft- ur þrácumrpar sem frá var horfiö ailiöngu áður, „þessi náungi... veit nokkur ykkar hvaö hann heit- ir?“ „Miyazaki" Það var Wartell, sem svalaði forvitni hans, en sem fyrr. „Miyazaki", endurtók Grenier og vandaði framburðinn. Það leyndi sér ekki, að hann hafði hugsað næstu spurninguna vandlega. „Og' begar við höfum svo hitt þennan náunga og komið uppl. hans til Bláa demants, hvað þá — ég á við, hvað verður þá um okkur? Ég á við hvernig komumst við brott úr þessari ey? Senda þeir flugvél eftir okkur eða kannski skip?“ Corey leit til hans með ískaldri Þér getið sparað Með bví að gera við bílinn sjálf ur. Rúmgóður og bjartur salur. Verkfaeri á staðnum. Aðstaða til að bvo. bóna og ryksuga bílinn. Nýja bilabjónustan Hafnarbraut 17 — Kópavogi. Sími 42530. RYDVORN A ESFREHMNA . Frá Ueklu kr. 250£00 kr. 600i)0 900.00 900.00 600.00 450.610 kr. kr. kr. kr. ^ér veljið efnin, vönduð vinna. Gufuþvottur á mótor kostar Gufuþvottui, albotnþvottur.undirvagn Ryðvörr, undirvagn og botn. Dinetro) Ryðvörn undirvagn og botn, Tectyl Ryðvörn undirvagn og botn Encis fluid Ryðvörn undirvagn og botn Olíukvoðun Alryðvöm Tectyl utan og innan Rydvarnarstöbin Spitalastig 6 FUÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. ÓDÝR 0G GÓD DIÓNUSTA kr 3500.0 0 bv Edcar Rice Bumroughs* W/TH JAP-BAL-JA AT ms S/ÞE. TAZZAN ZESUMBB HIS HOME- (. WARP JOL/ZNEY.. THS TRES-HOUSE, WHERE JANE AND T STAVED 'WHIUE WE 3UILT OUK ESTATE! 3UT SHE 15 NOT HERE NOW...MY MATE PREFERS LACE ANP CUSHIONS TO .. ONIN TO BE TU/ZNEP f AS/PE BY A 7 TA.M/L/A.Z. Með Ijónið Jad sér við hlið heldur Tarzan ferðinni áfram heim á leið, en hann veit ekki hvað bíður hans... . „Hér er trjáhúsið, sem við Jane bjugg- um í, meðán ég var að byggja okkar nú- verand heimili. En hér er hún ekki leng- ur, hún er hrifnari af sessum og blúnd- um en þymóttum trjágreinum. Hún er ekki villimaður í eðlinu, eins og við Jad. Hún er heima. Komdu“. Bfomrood OHEF FráHeklu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.