Vísir - 01.03.1968, Side 13

Vísir - 01.03.1968, Side 13
VlSIR . Föstudagur 1. marz 1968. 13 VERDLÆKKUN Hinar kunnu frönsku SIMCA-verksmiðjur bjóða nú islenzkum bifreiðakaupendum SIMCA 1968 á lækkuðu verði. Umboðið getur afgreitt strax SIMCA 1000, 1301 og 1501 á nýjum verðum. SIMCA 1301 og 1501 eru glæsilegir fjöl- skyldubílar, spameytn- ir og endingargóðir. SIMCA 1301 og 1501 era traustir og vandaðir bílar, sem þægilegt er að aka jafnt á góðum sem erfiðum vegum. SIMCA 1301 SIMCA 1501 Akið inn á gamla bíln- um og út á nýjum SIMCA. fésmcA SIMCA 1000 er einn þægilegasti og sterkasti „smábíll“, sem íslenzkir ökumenn hafa kynnzt. - SIMCA er sá bíll, sem gengur, og gengur og gengur og gengur... SIMCA 1000 er óskadraumur fjölskyldunnar. SIMCA1000 i Vér tökum gamla bflinn og þér nýjan SIMCA 1000. ^SIMCA Chrysler-umkoSið Vökull hf. HRINGBRAUT 121 - SIMI 10600 - GLERÁRGÖTU 26, AKUREYRI ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A10 ÖNNUR HÆTTA UpphrópunarmerkiS er hætiu- merki, sem gefur til kynna, að einhverskonar hætta sé á ak- brautinni framundan, venjulega ðnnur en gefin er tii kynna me5 sérstökum aðvörunarmerkjum, svo sem vegavinna eða þreng- ing vegarins. Þessi hætta getur verið af ýmsu tagi, svo sem brött brekka eða biindhæð. Venjulega er hættan skilgreind á sérstöku skýringarmerki ferhyrndu, sem sett er neðan við þríhyrninginn, og ökumenn ættu að gefa sér tima til að lesa þá skilgreiningu. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI « UMFERÐAR 1 ÚTSALA Dömupeysur frá kr. 100.00 Nyloasokkar 20.00 Undirkjólar 200.00 Buxnadragtir 650.00 Cokkabuxur (þykkar) 100 Jerseykjólar Fáir dagar eftir. 450.00 Fáir dagir eftir. G.S.-búðin, Traðarkotssundi 3 gegnt Þjóðlelkhúsinu. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A4 I BIÐSKYLDA Þar sem sett hefur verið bið- skyidumerki, skal sá, sem kemur af hliðarvegi, skilyrðislaust víkja fyrir umferð þess vegar, sem hann ekur inn .á eða yfir, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Hann skai í tæka tið draga úr hraða og nema staðar, ef nauðsyn krefur. Skylt er að néma staðar, þegar ef<ki er full- komin útsýn yfir veginn. Végur nýtur aðalbrautarréttar, ef vegur, i sem að honum liggur, er við vegamótin merktur biðskyldu- j eða stöðvunarskyidumerkjum. HFRAMKVÆMDA- NEFND HÆGPI UMFERÐAR 1 i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.