Vísir


Vísir - 01.03.1968, Qupperneq 16

Vísir - 01.03.1968, Qupperneq 16
verður liáð landskepnni við Skota VISIR Föstudagur 1. marz 1968. \AAAAAAAAAAAAAAAAAA/> Skilaði skart- grípunum Fann fpá / vasa s'mum að morgni, en mundi ekkert Sá, sem stal skartgripunum Ur vérzlun Steinbórs og Jóhann ésar á Laugavegi, hefur gefið sig fram við lögregluna og skil- áð öllu þýfinu, sem nam að verð mæti um 56 þúsund krónum. Vantar har ekki einn einasta hring upp á. Þjófurinn ber því við, að hann hafi verið drukkinn þessa nótt og muni hann raunar ekkert eftir innbrotinu. Segist hann hafa orðið furðu lostinn, þegar hann vaknaði um morguninn og fann vasa sína fulla af skart- gripum, sem hann gat ómögu- Iega gruflað upp, hvaðan væru fengnir. Rannsókn er lokið í málinu og skýrslur um bað hafa verið send ar sakadómara. Viðskiptamáhráibrrsi^ dr. GyBli Þ. GísltRSon, segir: HÆKKAÐ KAUP í KRÓNUM ER HÆTTULEG SJÁLFSBLEKKIHG — Þjóðartekjur á mann lækkuðu um 9°]o — Verðmæti útflutningsins minnkaði um 30°/o Saga efnahagsþróunarinnar á síðastliðnu ári er sannarlega dapurleg. Hún er saga um mestu áföll, sem íslendingar hafa orð- ið fyrir í utanríkisviðskiptum sínum í marga áratugi. Ég ef- ast raunar um, að nokkur þjóð hafi á undanförnum áratugum orðið fyrir þvílíku áfalii í utan- rikisviðsk’ptum sínum og Islend ingar á síðastliðnu ári, sagði dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála ráðherra i ræðu, sem hann hélt á aðalfundi Kaupmannasamtaka Islands í gær. í ræðu ráðherrans kom fram að þjóðartekjur á mann á sl. ári lækk- uðu um 9%, þjóðarframleiðslan minnkaði um 3%, en verðmæti útflutningsins minnkaði um 30% á árinu. Dr. Gylfi Þ. Gíslason minntist sérstaklega á þrjú atriði í ræðu sinni. í fyrsta lagi hvort gengis- lækkunin hefði verið nægjanleg, í öðru lagi hvort það væri leið til að sigrast á vandanum að Seðla- bankinn hverfi frá sparifjárbind- ingunni og í þriðja lagi hvort rétt væri að verða við kröfum verka- lýðsfélaganna um fullar verðbæt- ur iauna. Hér er birtur úrdrátt- ur úr ræðu ráðherrans: „Frá 1. nóvember til 1. febrúar mun vísitala framfærslukostnaðar hafa hækkaö um rúm 5%. Sam- kvæmt kröfu launþegasamtakanna mundi kaup því eiga aö hækka um 5% 1. marz n.k. Ég gat þess áðan, að á síðastliðnu ári hefðu þjóðar- 10. síða. Vikulandlega hjá fískiflotanum Llnubátar hér suðvestanlands hafa ekkl komizt á sjó síðan 24. febrúar eða í heila viku. Raunar hefur ekkert verið róiö þessa viku, nema hvað fáeinir netabátar fóru á Sjó þann 28. — Netabátarnir hafa legið ( vari lengst af vikunni. Margir inni á Breiðafirði eða undir jökli hjá Stapa, aðrir við Skaga. en heldur var dauft í þeim hljóðið, þegar þeir komu að netatrossunum í morgun og sögðu sumir að það væri sama og eyðileggja ný net að fara að draga þau í þessu veðri. Stærri skipin, sem stunda loðnu- veiðar hafa einnig legið í vari eða inni á höfnum þessa viku, sum á Austfjörðum önnur í Vestmanna- eyjum. Er óvíst hvort þau komast Norðurlandafararnir: (Sitjandi frá vinstri) Benedikt Jóhannsson, Jón Arason, fyrirliði, Ólafur H. Ólafsson, Lárus Karlsson. (Standandi frá vinstri) Páll Bergsson, ÓIi Már Guðmundsson, Jón Ás- björnsson, Karl Sigurhjartarson. Bridgemenn gera víðreist Framundan eru mörg og stór i í Reykjavík 2 .til 6. maí, en Skotar verkefni hiá bridgemönnum okkar. eru mjög sterkir spilamenn. Sveit verður send til Olympíu- bridgemótsins í Dueville í Frakk- landi 5. til 21. júní og einnig fara 2 sveitir á Norðurlandamótið í Gautaborg 19. til 24. maí n. k. Þá Ólympíufararnir verðá þeir (t. v.) Símon Símonarson, Þorgeir Sigurðsson, Hjalti Elíasson, Stefán Guðjohnsen, Eggert Benónýson og Ásmundur Pálsson. Gosdrykkjaframleiðsla stöðv ast vegna vatnsleysis Friðrik Karlsson, form. Bridge- sambands íslands sagði að það væri mikið fyrirtæki að senda lið utan og væri ráðizt í það þrátt fyrir heldur lítinn skilning stjóm- valda á starfseminni, og þannig væru bridgemenn styrktir mun minna en t.d. ólympíufarar en bridgemenn hafa þó sýnt og sann- að ágæti sitt á alþjóðamótum, síð- ast á Evrópumeistaramótinu í fyrra. Breyting veröur á liðinu, sem fer til Frakklands, þar fara út þeir Hallur Símonarson og Þórir Sigurðsson en inn koma Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson. Ástæð- an er sú að Þórir hefur átt við veikindi að stríða í vetur og spila- félagi hans, Hallur Símonarson, hefur ekki æft 1 vetur atf þeim á- stæðum. Nánar verður sagt frá mótum þessum í blaðinu sföar. Enn verður að sjóða vatnið Vatnsrennslið úr Gvendarbrunn- um er komiö í eðlilegt horf, en rannsóknum á vatninu er ekki lokiö og telst það enn mengaö. Menn eru því áminntir um aö halda áfram að sjóða vatnið til matar og drykkjar. sýnishom eru tekin við og við og rannsökuð og er rannsóknir leiða í ljós, að vatniö sé ómengað, verð- ur það tilkynnt. .VAV.V.V.VA'.V.V.V.V.V.V.VAV.V.W.V Fær að stjórna Sin- | fóníuhljómsveitinni jj Verðlaun fyrir samkeppni á skólatónleikum ■: Geysimikil vandræði hafa skap- szt víða í verksmiðjum vegna vatnsieysis og þá ekki sízt 1 gos- drykkjaverksmiðjum og ölgerðum, sem byggja afkomu sína hvað mest á hreinu og tæru Gvendar- brunnavatninu. Hafa verksmiðjur þessar orðið að hætta framleiðslu meðan vatnsmálin eru svo ótrygg sem nú er, nema Sanitas, en þar eru öll tæki til að ná óhreinind- um úr vatni og vatnið klórhreinsað og bætt I það kemiskum efnum auk þess sem vatnið er látið fara í gegnum sérstakar sínur. Hjá öðrum verksmiðjum hefur verið stöövun í 3 sólarhringa, en verksmiðjurnar voru einmitt aö birgja sig upp fyrir yfirvofandi verkf&ll. Neyzla gosdrykkja hefur og tekið mikið stökk upp á við þegar vatnsleysiö skall á, þannig að birgðir eru svo til engar af gos- drykkjum. Svo sem komið hefur fram í fréttum, hélt Sinfóníuhljóm- sveit íslands skólatónleika s. 1. mánudag og þriðjudag. Alls lék hljómsveitin þrisvar fyrir börnin, og var hús;ð troðfullt í tvö fyrstu skiptin. Tónleikar þessir höfðu verið undirbúnir með heimsóknum tuttugu manns úr hljómsveitinni í fimm barnaskóla í Reykjavík og einn í Hafnarfirði. Aðrir skólar höfðu ekki séð sér fært að taka á móti hljóm- sveitinni vegna skorts á hús- rými. Reynt var af fremsta megni að sníða verkefnavalið viö bama hæfi, svo að það vekti jafnframt áhuga þeirra og virðingu fyrir starfi Sinfónfuhljómsveitarinnar og þeirri list, sem hún á að flytja og flytur. Stjórnandi og kynnir á þess- um tónleikum var Þorkell Sigur- björnsson. Hann bað börnin um að senda Sinfóníuhljómsveitinni Skúlagötu 4, bréf með frásögn af því, sem þeim þót.ti eftirminni- 10. sfða. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.