Vísir - 08.04.1968, Qupperneq 9

Vísir - 08.04.1968, Qupperneq 9
V1SIR . Mánudagur 8. apríl 1968. 9 J -* tSzisj j BORGI IN | Í BORGIN í 0x10 LÆKNAÞJÖNUSTA SLYS: Slmi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaöra. SJÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 i Reykjavík, T Hafn- arfirði < síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum i slma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 i Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Reykjavíkur apótek og Borgar apótek. I Kópavogt, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13-15. Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 9. aprfl: Jósef Ólafs- sonar, Kvíholti 8, sími 51820. NÆTURVARZLA LYFJABOÐA: Næturvarzia apótekanna i R- vfk. Kópavogi og Hafnarfiröi er 1 Stórholti 1. Sfmi 23245 Keflavíkur-apótek er odíö virka daga kl. 9 — 19. laugardaga kl 9 — 14 helga daga kl 13 — 15 Haraldur Guðnason bóka- vörður í Vestmannaeyjum talar. 19.50 „Örninn flýgur fugla hæst“ Gömlu lögin sungin og leik in. ' 20.15 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þátt- inn. 20.35 Einsöngur. Galina Visjnevskaja syngur Þrjá söngva úr op. 6 eftir Tjaikovskij. Mstislav Rost ropovistj leikur með á píanó. 20.50 Óöld í Reykjavík. Ásmund- ur Einarsson flytur þátt um atburði árið 1932. 21.20 Svíta nr. 2 í d-moTl fyrir einleiksselló eftir Baoh. — Enrico Mainardi leikur. 21.50 íþróttir. — Sigurður Sig- urðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (47). 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt“ eftir Thor. Vil- hjálmsson. Höfundur flytur (5). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstfmai auglýstir þar Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74 e- opið sunnudaga, þriðjudaga og fjmmtudaga frá kl 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn t.fma Bókasafn Sálarrannsóknwfé- Iags fslands, Garðastræti 8 sími 18130, er opið á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Úrval erlendra og inrlendra bóka um vfsindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbaer- um og lífinu eftir „dauðann." Skrifstofa S. R. ~ 1. og afgreiðsla tfmaritsins „Morgunn“ opið á sama tfma. Sýningarsaiur Náttúrufræðl- stofnunar tslands Hverfisgötu 116. verður opinn frá 1. septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl. 1.30 til 4 •. ‘ - . . • . • *> t Tæknibókasafn IMSI Skipholti 37 Opið alla virka daga frá kl 13—19, nema laugardaga frá 13 — 15 (15. maf—1. okt. lokað á laug ardögum). Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn Þingholtsstræti 29A fmi 12308 Mánud. — föstud. kl 9—12 og 13 — 22 Laugard kl 9—12 og 13 — 19 Sunnud. kl. V —19 ÚTVARP Mánudagur 8. aprfl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Sfðdegistón- leikar. 17.00 Fréttir. — Endurtekið efni. Pétur H. J. Jakobsson pró- fessor flytur fræðsluerindi um kynferðismál. 17.40 Bömin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. — Mánudagur 8. aprfl. 20.00 Fréttir. 20.30 Skemmtiþáttur Ragnars Bjarnasonar. Auk Ragnars og hljómsveitar hans koma fram Anna ViThjálmsdóttir, Lárus Sveinsson og nem- endur úr dansskóla Her- manns Ragnars. 20.55 Áttunda undur veraldar. — Lýst er villidýrah'fí á botni löngú útbrunnins eldgígs 1 Tanzaníu. — Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 21.20 Harðjaxlinn. Myndavéla stríðið. Aðalhlutverk: Patr- ick McGoohan. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðs- son. — Myndin er ekki ætl uð börnum. 22.10 Haustmorgunn. Myndin lýs- ir veiðum á láði og legi á lognkyrrum haustdegi. 22.30 Dagskrárlok. PENNAVINIR 33ja ára gamall Breti óskar eftir að komast f bréfásamband við Islendinga. Hann kveðst lengi hafa haft áhuga fyrir landinu og áhugamál hans eru frímerkjasöfn un, grænmetisrækt og kanínur. Hann er fjölskyldumaður. Nafn og heimilisfang: W. G. Leyley 63 The Grove, Sholding Southampton II, K. 50 2 — 9 LW. BÍLASOUNIN I dag er skoðað: R-901 — R-1050 SÖFNIN Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu Sfmi 41577 Útlán á þriðjudögum, miðvikiidðgum 'immtudögum og föstudögum Fyrir börn kl 4.30—6. fyrir ful’ orðna kl. 8.15—10. Barnadeild Útibúln Hólmgarðf 34 og Hofs- vallagötu 16. Mánud — föstud. kl 16—19. Á mánud er útlánadeild fyrir fullorðna 1 Hólmgarði 34 opin til kl 21. Útibú Sólheimum 27, sfmi 36814 Mánud —föstud. kl. 14—21 Útibú Laugamesskóla. Otlán fyriT bönv Mánua.. miðvikud. föstud.: kl 13 — 16 Landsbókasafn tslands. Safna- húsinu við Hverflsgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka dagakl 10-12. 13-19 og 20-22 'nssulur er opinn alla virka daga kl 13-15 Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. apríl. Hrúturlnn, 21. marz til 20. aprfl. Sæmilegur dagur, ef þú ferð að ráðum vina þinna að vissu marki. Taktu ekki neinum tillögum gagnrýnislaust, en at- hugaðu þær nákvæmlega, engu að síður. Nautið, 21 apríl til 21. mai. Góður dagur að mörgu leyti, en mikið annrfki annarra vegna. Feröalög virðast fram undan, og ættirðu að undirbúa þau eins vel og föng eru á. Farðu gæti lega með peninga. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júní. Þetta getur mikill annríkis- dagur, og allskonar tafir, en allt gengur þó sæmilega að lok um. Farðu gætilega í peningamál um og áætlaðu þar allt varlega. Krabbinn, 22. júnf til 23. júll. Svo virðist, sem einhverjir samningar séu í undirbúningi, þar sem þú verður að viðhafa alla gát, svo ekki verði haft þar af þér, þegar fram í sækir. Lestu á milli línanna. Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst. Þetta verður góður dagur, en þó muntu þurfa sérstakrar að- gæzlu við í peningamálunum. Farðu að ráðum kunningja þinna, sem hafa reynslu í við- komandi málum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept/. Sæmilegur dagur, eni nokkurt annríki, vafstur og tafir, að minnsta kosti fram að hádegi, en eftir það fer margt að ganga betur. Leggðu ekki hart að þér þegar á dag líður. Vogin, 24. seot til 23. okt Farsæll dagur yfirleitt, enda þótt gagnstæða kynið kunni að valda þér einhverju angri og á- hyggjum framan af. Eitthvert ferðalag fram úndan, sem krefst undirbúnings. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú virðist eiga i útistöðum við einhvern, sem reynist harður f horn að taka, en ekki skaltu láta undan að neinu leyti, um- fram það, sem þú verður til- neyddur. Bogmaðurfnn 23. nóv. til 21. des. Treystu dómgreind þinni varlega, hún virðist ekki eins skörp og skvldi fram eftir deg- inum. Gerðu ekki neina meiri- háttar samninga og láttu ákvarð anir bíöa í bili. Steingeitin, 22 des. til 20. jan Þér gengur sennilega ekki sem bezt að átta þig á hlutunum, og ættirðu því ekki að taka óaftur- kallanlega afstöðu gagnvart neinu þvf, sem verulegu máli skiptir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. febr. Láttu ekki aðra ýta svo fast á eftir, að þú gefir'þér ekki tóm til að athuga þinn gang, og spyrntu við fótum, ef reynt verð ur að fá þig til einhvers, sem þér er á móti skapi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. marz. Gættu þess, að þú færist ekki of mikið í fang, og taktu ekki að þér neinar peningalegar skuldbindingar, sízt fyrir gagn- stæða kyniö, sem þú getur ekki s‘-':ð'við. fijrir áruni Guðlaugur H. Kvaran Amt- mannsstíg 5, saumar með eftir- nefndu verði: Peysufata og kjólkápur 12 kr. Kjóla 10-12 kr. Silkikjóla 15 kr. Dragtir og reiðföt (ágæt snið á pilsbuxur) 3 kr. Upphlutsskvrtur úr silki 3 kr. Líka sniðið og mátað með sann- gjömu verði. Vísir 8. apríl 1918. HEIMSÓKNARTIMI Á SJUKRAHÚSUM EKibeimilið Grund Alla daga kl. 7-4 og’6.30-7 •'æðlngardefld Landsspftalans Alla dagr kl 3-4 og 7 30-8 Fæð'ngarhelmlH ReykjnvfkuT Ila daga kl 3.30—4.30 og fvrb feður kl 8—8.30 Kópavogshælið^ Eftir hádeg daglega HvftabandiB Alla daga frá kl 3—4 og 7-7.30. FarsóttahúsIB ATla daga kl 3l30—5 og 6.30-7. Kleppsspftallnn. AHa daga kl 3—4 op 6.30—7

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.