Vísir - 29.05.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 29.05.1968, Blaðsíða 5
V í SIR . Miðvikudagur 29. maí 1968. QSl Nýju tómatarnir að koma í verzlanir J^oksms eru nýju tómatamir að koma á markaðinn, og eru þeir heldur seinna á ferð- mni en vanalega. Litlar send- ingar frá Sölufélagi garðyrkju- manna hafa þegar farið í nokkr- ar verzlanir og hafa tómatamir selzt mjög vel. Verðið á tómat- kílóinu mun vera um 79.50. — Tómatar em eitt hentugasta grænmeti sem fáanlegt er til ým- iss konar matargerðar og mögu- leikamir óendanlegir. Þeir eru í senn hollir og ljúffengir, bæði nýir .soönir, bakaðir og steiktir. Hér eru svo nokkrar uppskriftir af ljúffengum tómatréttum: • Þorskflök í tómatfati Leggið hreinsuð þorskflök í botninn á smurðu, eldföstu móti, kryddið með salti og pipar og þekiö með niðurskornum tóm- ötum (ca. 4 stk.) Rífið ost yfir tómatana og stráiö örlitlu salti Æfingatímar í júdó og „kultur fysik" í sumar Á annað hundrað konur á ýms- um aldri hafa í vetur stund- að júdó og „kultur fysik“ æfing- ar hjá Jóhönnu Tryggvadóttur í Júdó-deild Ármanns, og hefur nú verið ákveðið að halda æfing- um áfram í sumar og bæta við nokkrum byrjendaflokkum. Kon ur þær, sem hafa verið í timum í vetur, láta mjög vel af kennsl- unni, en lögð hefur verið sér- stök áherzla á aö hjálpa þeim konum, sem þurfa að grennast og hefur Jónas Bjarnason lækn- ir samið sérstakan matseðil fyrir þær. Hafa sumar konurnar létzt um allt að 10 kfló frá ára- mótum. 1 hinu vistlega húsnæði deild- arinnar að Ármúla 14 er einnig hægt að fá' kaffi og hrökkbrauð, að ógleymdu gufubaðinu, sem allar konurnar fara í eftir æfing- amar. Tímarnir em tvisvar eða þrisvar í viku, bæði dag- og kvöldtimar og kostar kennslan 4—500 krónur eftir flokkum. Innritun í byrjendaflokka í Júdó og „kultur fysik“ æfingum hefst í dag kl. 4 í síma 83295, og þess skal getið, að skólafólk fær sér- stakan afslátt. NámskeiÖ í notkun rafreíkna Ráðgert er að halda FORTRAN námskeið á næstunni. Miðað er við, að þátttakendur hafi stundað háskólanám í verkfræði, náttúruvís- indum, hagfræði eða viðskiptafræði. Væntanlegir þátttakendur hringi í síma 21347 kl. 14 til 17 fyrir 5. júní n.k. REIKNISTOFNUN HÁSKÓLANS t yfir. Hellið hálfum bolla af vatni í mótið og setjið það inn í 250 gráðu heítan ofn f hálfa klukku- stund. Borðizt með gúrkusalati og frönskum kartöflum. • Tómatsalat Skerið eftirfarandi grænmeti i litla bita: Soðnar gulrætur, soð- ið blómkál og hrá salatblöð. Blandið skinkubitum, tómat- sneiðum og niðursneiddu soðnu eggi saman við. Búið til olfu- sósu úr matarolíu, sftrónusafa, salti, pipar og örlitlu eplaediki. Blandið varlega saman við sal- atið. Ljúffengt með ristuðu brauöi og köldum drykkjum. • Tómatsupa 8 tómatar, 1 selleri og 1 púrra er hreinsað og skorið f bita. Tómatamir settir f heitt vatn, þannig að hýðið fari af, en púrr- an og selleriið snöggsteikt f smjöri. Sett f pott með 1 Iftra af vatni og hálfum af mjólk, og 2 hænsnakjöts súputeningum bætt út f soðið. Látið sjóða f hálfa klukkustund. Hrærið ör- lítið kartöflumjöl út í vatni og bætið út f súpuna ásamt dálitlu sherry eftir að hún hefur verið tekin af hitanum. • Túnfiskur og tómatur á brauð , Hér er dálítið sérkenniieg upp- skrift af áleggi, en það er gert úr einni lítiMi dós af túnfiski (fæst hér f verzlunum frá ea. 25 kr. dósin),. sem er stappaður vel saman yið 4 msk. af franskri sósu. 3 tómatar em snöggsoðnir f vatni og hýðið teldð af þeim. Stappað saman við fiskinn, og kryddað með örlitlum sitrónu- safa og salti og pipar. Smurt ofan á brauð og skreytt með steinselju. FtAUOARARSTtC 31 SIMI 23022 BIFREIÐAEÍGÍNDUR ATHUGSÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SÍMI 21145. T/7 leigu Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, ca. 200 ferm., og 3ja hæð á sama stað til leigu frá 15. júní. — Tilboð merkt „Leiguhúsnæði — 25“ sendist augl.d. Vísis fyrir 8. júní. Stuðningsmenn Gunnars Thorodds- ens á Akranesi hafa opnað skrifstofu í Félagsheimili Karla- kórsins að Skjólbraut 21. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin alla daga kl. 16—22, sími 1915. STUÐNINGSFÖLK, HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA. Fyrfr aöcins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaða eldhúsinnréttingu í 2 — 4 herbergja ibúðir, meö öilu tll- heyraitdí — passa I flestar blokkaribúéir, Innifaliö i veröinu er: 0 eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri pg neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss taepir 4 m). A ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 mapna fjölskyldu I kaupstaö. 0uppþvottavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvaer upp fyrir 5 manns og aö auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). 0 eidarvélasamstæða meö 3 hellum, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtizkú hjálpartaeki. % lofthreinsari, sem með nýrri aðferÓ heldur eld- húsinu lausu vió reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðluð innrétting hentar yöur ekki gerum viö yöur fast verötilboÓ á hlutfallslegu veröí. Gerum ókeypis verötilboö I éldhúsinnréttingar I ný og gömul hús. Höfum cinnig fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIDSLUSKlLMÁLAR - Auglýsið í Vísi K K I RKJUHVOLI REYKJAVlK S f M I 2 17 16 r.-M&ÍUtai 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.