Vísir - 29.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 29.05.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Miðvikuóagur 29. maf 1968. n BORGIN BOROIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst I heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 ;íðdegis f síma 21230 i Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apó- tek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið vlrka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga id. 9 — 14. helga daga kl. 13—15. Næturvarzla ‘ Hafnarflrði: Næturvarzla aðfaranótt 30. mai Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. UTVARP Miðvikudagur 29. mai. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tón- list. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gísla- son flytur þáttinn. 19.35 Tækni og visindi. Páll Theó dórsson, eðlisfr. flytur þátt- inn. 19.55 Píanótónlist eftir Chopin: Van Cli'bum leikur. 20.30 „Ert þú á réttri leið?" smá saga eftir Mögnu Lúðviks- dóttur. Erlingur Gíslason les 21.00 Eirisöngur Þorsteinn Hann- esson syngur. 21.25 Verðfall. Ásmundur Einars- ‘son flytur erindi um krepp una um og eftir 1930 21.50 Rapsódía nr 1 fyrir fiðlu og hljómsveit eftír Béla Bartók. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri i hafísnum." 22.35 Djassþáttur. 23.05 Fréttir. Dagskrárlok. ISSGI blalamalir SJÖNVARP Miðvikudagur 29. mai. 20.00 Fréttir. 20.30 David Copperfield „Davíð og Dóra". 20.55 Franska stjómarbyltingin. ■Bandarísk mynd um hin sögulegu ár í lok 18. aldar er konungdæmið leið undir lok í Frakkl. og lýðveldi og siðar keisaradæmi komust á. 21.45 Skemmtiþáttur Tom Ewell. 22.10 Konan að tjaldabaki. Mynd ina gerði Alfred Hitchock árði 1950. Var áður sýnd 27. april. s.l. 23.55 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Nemendasamband Kvennaskól- ans I Reykjavik, heldur árshátið í Leikhúskjallaranum, fimmtudag- inn 30. maí, er hefst með borð- haldi kl. 19.30. Danssýning (Heið ar Ástvaldsson) og fleiri skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af- hentir i Kvennaskólanum þriðju- daginn 28. mai, frá kl. 5—7 e.h. Stjómin. Frá Kvenfélagasamhandi Is- Iands. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra. Hall veigarstöðum sfmi 12335 er op- in alla virka daga frá kl. 3-5 nema laugardaga Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti i Mosfellssveit taU sero fyrst við skrifstofuna. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4. Sími 14349. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 8,30 í félagsheimilinu. Frú Geirþrúður Bernhöft flytur erindi um velferðarmál aldraðra, mynd ir frá afmælishófi tilbúnar. Kaffi. Stjómin. Kvenfélagskonur Laugarnessókn- ar. Muniö saumafundinn í kirkju kjallaranum fimmtudaginn 30. mal kl. 8.30,. Jyrir árum Bæjarfréttir. Haraldur Árnason kaupmaður hefur látið breyta húsi sem stendur á lóð prestaskól ans gamla, sem nú er eign hans, i sannnefnt skrauthýsi, þó lítið sé en sjálfur kallar Haraldur það skemmu og notar það til þess að sýna varning sinn. Auk þess er hann að láta setja kvist á aöal- húsið í sama stíl og skemmuna og verður að þessu hin mesta prýði. Vísir 28. maí 1918. Spáin gildir fyrir fimmtudag 30.maí. Hrúturinn. 21. marz til 20 apríl. Það er ekki loku fyrir það skotið, að rfkt verði gengið eft ir að þú látir uppskátt um af- stöðu þína í einhverju máli. Ráð legast að slá úr og I og fara að öllu með gát. Nautið 21 aprfl til 21 mal Blandaðu þér ekki í deilur manna í kringum þig og leiddu hjá þér rökfærslur um viðkvæm mál. Haltu þig að skyldustörf- um þínum og skiptu þér sem minnst af öðrum. Tvíburarair. 22. ípai til 21. júnf. Þetta getur orðið þér dálít- ið örðugur dagur, hætt við að þú verðir atí hafa taumhald á tilfinningum þínum og skaps- munum, ef þú átt að komast hjá óþægindum. Krabfehsó. 22 júril ti! 23. júlí Gættu þín vel í orði — það getur hæglega svo farið, að þú segir annars eitthvað, sem kem ur öðrum óþægilega og gleym- ist þá kannski seinna en þú sjálfur vildir. Ljón’ð 24 iúlf til 23 ágúst Það lftur út fyrir að þú eigir góðan leik á borði í dag, sem nýtist þó ekki nema að þú farir að öllu með gát og ’ltir ekki uppskátt um fyrirætlanir þínar. Meyjan, 2a ágúst til 23 -ept Þér kann að finnast þetta undar Iegur dagur, en varastu að láta þá tilfinningu ná tö'kum f þér, að aðrir séu með einhvern sam- blástur gegn þér á bak við tjöldin. Vogin, 24 sept til 23 okt Farðu gætilega í allri umgengni við aðra — þaö er hætt við að margur verði venju fremur hörundssár f dag, og lítið þurfi þá til að vekja sundrung og deilur. Drekinn, 24 okt til 22 nóv Það er Ifklegt að þú verðir f athafnaskapi í dag, og að sum- um finnist meira en nóg um Var astu að láta nöldur og þras hrinda þér úr jafnvægi. a » Bogmaðurinn 23 nóv til 21 £ des. Þú gerðir réttast að hafa n þig ekki mikiö í frammi í dag. Einsettu þér aö láta þig oröa- í skak og þras engu skipta, og láttu ekki skoðanir þínar í ljósi við hvern sem er. Steinaeitin 2? des til 20 ’an Taktu hlutunum með ró í dag. Vafalausf geturðu haft nóg fyrir stafni, sem þú getur einbeitt þér að, án þess að þú þurfir að leita álits eða aðstoðar annarra. VatnshPrinn. 21 ian rit 19 febr. Fylgdu sannfæringu þinni þegjandi og hljóðalaust og láttu aðra afskiptalausa. Ef þér finnst gengiö á hlut þinn skaltu vera fastur fyrir. Fiskarnir 20 fehr ril 20 marz. Farðu að öllu meö gát ef svo skvldi fara að einhverjar gamlar væringar 'rifjuðust upp á öþægilegan hátt. Láttu þá beldur undan síga f bili. KALLI FRÆNDI HEIMSÖKNARTIMI Á SJÖKRAHÚSUM EHiheimilið Grund Alla daga kl. 2-4 02 < 0-7 Fæðingaheimili Reykjavíkir Alla daga k! 3 30—4 30 og fyrii t'eður kl 8-8.30 Fæðingardeild Lano’spitaians Aila daea kl 3 — 4 og 7.30 — 8 Kópavogshælið Eftir nádegið dagl°ea Hvítabandið Alla daga frá kl 3—4 O' 7-7 30 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3 30—5 og 6 30—7 Kléopssnitalinn Alla daga kl 3-4 630-7 Sólheimar kl. 15- 16 og 19— 1930 Landspfralinn kl 15-J.6 og 1‘ 19.30 Borgarsnftalinn við "•'rónsstig 14—’s -,5 |9 . iq ERCO BELTIog BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR BERCO KeSjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rœr jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæSavara ó hagstæðu verSi EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar F w auglýsingar V|S1SI ~lesa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.