Vísir - 01.06.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 01.06.1968, Blaðsíða 13
V1 SIR . Laugardagur 1. júní 1968. 13 LA UCARDA GSKROSSGA TAN Ritstj. Stefán Guðjohnsen Eins og kunnugt er af fréttum náðu íslenzku sveitirnar þriðja sæti á nýafstöðnu Norðurlandamóti. A- sveit íslands hlaut 34 stig, sem er allgóð frammistaða, þegar tekið er tillit til þess að 64 stig eru mögu leg. Benedikt Jóhannsson og Jóhann Jónsson, sem voru - í A-sveitinni,. fengu verðlaun fyrir beztan leik á Bridge-Rama og er það mikill heið- ur fyrir þá, svo okkar fámennu þjóð. B-sveitin hlaut aðeins 22 stig, sem teljast verður hörmulegur ár- angur, en taka verður tillit til þess, að aðeins einn í sveitinni hafði reynslu á erlendum mötum áöur. Góð byrjun beggja sveitanna sýnir, að viö getum gert betur, enda þótt reynsluleysi hafi að þessu sinni komið í veg fyrir góðan árangur. Eftirfarandi hendur voru sýndar mér, til útspils, frá mótinu. 4>3 » 10-9-5-3 * D-G-6 £ K-G-6-5-4 A Á-K-7-6 5-4-2 <» A-K-D-4 ? 4 * A Á þessi spil komust Danir 1 sex hjört u,án þess að andstæöingar þeirra, Islendingar, segðu neitt. Suð- ur spilaði út tígulkóng og síðan laufi. Hvernig á austur að spila slemmuna? Ég er ekki frá því, að réttasta spilamennskan sé að spila spaðaás í þriðjaslag og síöan lág- spaða og trompa. Eins og spilið ligg ur, tapast þaö þannig, þvl vestur á einspil í spaða og hjartagosann ann an. Daninn tók hins vegar þrisvar tromp, tvo hæstu í spaða og tromp- aði þriðja. Þegar spaðinn ekki féll voru allar brýr brotnar að baki. Það er hins vegar athyglisvert, að hægt er að vinna spilið, þótt það ynnist ekki við spilaborðið. Sagn- hafi tekur tvisvar tromp, spilar tveimur hæstu f spaða og trompar þriðja. Þá er lauf trompað heima og fjórði spaðinn trompaður í blind- um. Nú er laufakóngur tekinn og drottningin kemur frá norðri. Lauf- ið er nú frítt í blindum og spaðinra frlr heima, og sama hvenær norður trompar með sínu trompi, við trompum yfir og eigum afganginn. Vegna hins ótrygga ástands f Frakklandi ákvað Bridge World Federation að flytja Olympíumötið á síðustu stundu til Genfar f Sviss. Verður spilað í Palais du Nationes sömu daga og ákveðið var að spiia í Frakklandi. Herman Filarski, sem er okkur að góðu kutinur sagði í viðtali í gær, aC útlit væri fyrir að mótið hefði verið tekið af Frökkum gegn vilja þeirra. Eitt er víst að t'ranska bridgesambandið sendir ekki sveit til Sviss. Nokkrar þjóðir utan Evrópu hafa hætt þátttöku og í Evrópu var enn óvíst um þátttöku sumra þjóða. Lausn á síðustu krossgátu 7T KFUM Báða hvitasunnudaga kl. 8.30 e.h. verða í húsi félagsins við Amt- mannsstíg samkomur á vegum Bibl íuskólasamtaka. Norski presturinn Torvald Öberg og frú tala. Ein- söngur. Kórsöngur. Allir velkomn ir. rr1: m \F'o l'fíT HO B R ÁL I H &K.6 & J U NCr r'o N'fll?< L O 6 RB K - ru - g'o m yv - FL Rfí RU MU * L ROm ¦ ÞJ K * F * - U /Y / €> ' T U R - E ft v ' 'o r R/í- 5T U R E I Æ RÐ / R 59 - U <r - F R N ¦ H l f fjT - ÖLV U'D 6 é-T ¦ E fcS - '06 u / /V ¦ / o r/N - - WB - /-> h KER/•£ F L / /V& E./TUR / & n / 'fí r - / L/n - SWUA /./9 6- RN 7=) U ' - /V 3/n/lE / flLU e ¦ Fftfí* !<\lb /eu N N fí - S'fíjZU .,* MweH Cr /? / u p> F k .t.ttM'rtaraara ma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.