Vísir - 14.06.1968, Side 3
fllllll
Þessi mynd er tekin ofan úr siglutoppi og sýnir hluta flotans, sem bíður nýmálaður og „af-
skveraður“ við Grandann eftir kallinu að austan.
LÁTIÐ OKKUR INNHEIMTA...
Það sparar yður t'ima og óþægindi
INNHEIMTUSKRÍFSTOFAN
Tjarnargötu 10 — 111 hæð —Vonarstrætismegin — Simi 13175 (3lmur)
mRMrMrMJLMivmsKTT* sxvBtonnicnmxmjMmuMVismvry-'. . ■. mkmu.,
Síðbúinn floti
OGREIDDIR l
REIKNINGAR *
I __________________
rrriirrrTrrMiiirrMnmTmnHHBnHMrHÍTiraB-TiT-nTi-niiii 1«™» I Iiw■iimhitíiiiii m II i i ii iiu ii
VlSIR . Föstudagur 14. júní 1968.
sem þeir eru með I höndunum þessir er víst að verða kiárt
og vonandi fiskast vel í það í sumar.
skipshlið. Þar fara hásetar, sem
eru að spila lokaþáttinn £ þessu
„intermesso" milli vetrarvertíö-
ar og sumarlangrar útilegu,
gleði fáeinna iðjuleysisdaga á
þurru landi. Það glittir á gler
í höndum þeirra, ofurlítil brjóst-
birta fyrir sumarið. Þeir snarast
út og skella hart á eftir sér
vippa sér kæruleysislega yfir
borðstokkinn og eru horfnir und
ir þiljur.
ísafjarðarbáturinn Hafrún
lestar ís og ætlar út í bugt að
elta síldarkræður. — Járnsmið-
ir leggja síðustu hönd á nóta-
dekkið á Eldey frá Hafnarfirði,
strákarnir eru að koma fyrir
skálkastoðum á dekkinu á Helgu
RE. — Bráðum tæmist höfnin
og þeir sjást ekki aftur fvrr en
í haust.
Svo eru það aðrir sem ætia
alls ekki austur. Skip, sem fyrir
fimm árum voru flaggskip síld
arflotans fara nú bara á troll
og lóna á eftir ýsu og þorski
uppi undir iandsteinum. — Þá
er að taka trollið um borð,
bobbingarnir liggja meðfram
borðstokknum á dekkinu á ein-
um þeirra og logsuðumenn sitja
uppi í gálga. — Kannski skrapa
þeir saman fyrir meira skot-
silfri á botninum hér úti fyrir
en norður á síldarslóðum.
Granda.
I
Cíldarflotinn er síöbúinn á
miðin að þessu sinni. Það
ríkir mikil óvissa um veiðarn-
ar. Útgerðarmenn eru áhyggju-
fullir og sjómenn örvænta um
sinn hlut í sumar.
Eystra bíða síldarsaltendur á-
tekta. Þar líöa værir sólskins-
dagar án þess aö tekiö sé til
hendinni við löndunarbryggj-
urnar, sem ísinn nuddaði sér ut-
an í fram á vor.
Síldin er ennþá 500 mílur
norður í hafi og þar eru rúss-
neskir snurpubátar einir um hit-
una. íslenzki síldarflotinn bíður
hins vegar bundinn við bryggj-
ur, ellegar reynir fyrir sér í
Norðursjó.
Niðri við Granada bíða 15—20
stálskip. Sum eftir því að kall-
ið komi að austan, önnur eftir
því að komast út í bugtina. Það
er ys á bryggjunum, hávært
glamur frá járnsmiöum við
vinnu um borð, gneistar frá log-
suðutækjum.
Það eru penslar á lofti við
bómur og brúarvæng. — Stöku
sinnum rennur leigubíll upp að