Vísir - 14.06.1968, Síða 13
VÍSIR . Föstudagur 14. júní 1968.*
13
Landvarnir —
-> 9. síöu.
hugsunar um það, að sams
konar umræður þyrftu að hefj-
ast hér um íslenzk landvarna-
mál. Það er mjög óeðlilegt á-
stand hversu aðgerðalaus utan-
ríkismálanefnd Alþingis hefur
verið um þessi efni og hvað
lítið hefur verið gert í því að
rannsaka hlutlægt og leita upp-
lýsinga um aðstöðu okkar í
landvörnum. Það er mikill mis-
skilningur og andvaraleysi, ef
menn halda aö vopnleysi okkar
sem smáþjóðar geri okkur sem
þjóð kleift, að láta allt sem
gerist í kringum okkur eins
og vind um eyru þjóta, eða
að landvamir og öryggismál séu
eitthvað sem skiptir okkur engu
máli sem sé fyrir neðan virð-
ingu okkar að eyða orðum að.
Þvert á móti er orðin brýn nauð-
syn könnunar á þessum málum,
sem þyrfti að leitast við að
lyfta upp fyrir alla flokkadrætti,
því ,að öryggismál þjóðarinnar
ættu sannarlega ekki að vera
neitt flokksmál. heldur þyrftu
beztu menn af öllum stjóm-
málalskoðunum þar að koma
saman til að leita að heill lands
og þjóðar í hættulegum heimi.
Og þar væri einmitt nauðsyn-
legt að losa sig við þá hugmynd,
að þátttaka 1 NATO eigi að
Biusqvaima
MÓTORSLÁTTUVÉLAR
Sjálfdrifnar
19” á breidd
Stillanleg hæð
2 ha. mótor
Afkastamiklar
Öruggar
handslAttuvélar
2 nýjar gerðir
Léttari og þægilegri
en áður
Stillanlegir og sjálf-
brýnandi hnífar
Leikur í kúlulegum
Íjíuum 'i-vzei<?>■'>('n h.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnetni: »Volver« ■ Slmi 35200
Útibú Laugavegi 33
Húsgögn — Útsala
Seljum í dag og næstu daga lítið gölluð hús-
gögn, hjónarúm, kommóður, sófaborð og
fleira. — Opið á sunnudag.
B.-Á.-HÚSGÖGN h/f . Brautarholti 6
Símar 10028 og 38555
vera ævarandi vanaástand. Það
verður stöðugt að meta á hverj-
um tíma eftir öllum aðstæðum.
■p" f til vill gettlr fundarhald
^ NATO hér í Reykjavík
stuðlað að því, að vekja menn
einmitt til umhugsunar um
þetta. í sambandi við þennan
fund hafa kommúnistar boðað
í sinn hóp til eins konar ráð-
stefnu um málefni Atlantshafs-
bandalagsins. Að visu er bað
fyrirfram vafasamt hvaða gildi
slík ráðstefna getur haft, þar
sem hún mun fyrirfram ætluð
til mótmæla og öll starfsemi
þessara samtaka auðvitað ein-
hliða lögð út á verri veg.
En þó býst ég við, að þeir
verði eins og aðrir eftir mann-
legri hugsun, að kunna að tak-
marka sig í öfgunum, því að
sjálfsagt vilja ræðumenn þrátt
fyrir allt, að hlustað verði á þá,
það er að segja, að hægt verði
þó að taka eitthvert mark á
þeim. Ef það á að vera hægt
ef þeir vilja ekki gera sig strax
frá upphafi að ómerkingum
sem hlegið er að, þá ættu þeir
að gæta að því að þeir veröa
að endurskoða eitt grundvallar-
atriðið í sjónarmiðum sínum.
Þeir halda því fram sumir hverj-
ir enn í dag, að eina ástæðan
fyrir stofnun Atlantshafsbanda-
lagsins 1949 hafi verið ofbeldis
og útþensluhyggja bandariskra
heimsvaldasinna. Ég vil halda
þvf ákveðið fram, að svona rök-
semdir þýði ekki lengur að
bera á borð fyrir nútímamenn.
Þær upplýsingaf sem siðar
hafa komið fram um stjómar-
stefnu Stalins á þessum árum
og þegar svo bætast við nú upp
á stðkastið uppljóstranirnar í
Tékkóslóvakíu eru þess eðlis,
að það er vitfirring að ætla sér
að telja fólki trú um slíka sögu-
skoðun og þeir sem halda henni
fram gera sig strax frá upphafi
að ómerkingum.
ITitt er aftur á móti umdeilan-
J"1' legt hvort nauðsynlegt sé
að halda starfsemi Atlantshafs-
bandalagsins áfram, eftir að
jafnvægi og slökun á spennunni
hefur náðst. Ég er þeirrar skoð-
unar, að úrsögn Frakka úr hern-
aðarsamstarfi NATO hafi verið
skynsamleg og hún hefur borið
mikinn árangur til að lægja
öldurnar og skapa samstarfs-
grundvöll milli Austur- og
Vestur-Evrópu. Hefði sú atburða
rás fengið að þróast áfram má
vel vera, að Atlantshafsbanda-
lagið hefði innan skamms orðið
óþarft og afvopnun orðið að
raunveruleika. En þrátt fyrir
þær vonir megum við • ekki
Ieggjast á rósrauðar skýjasæng-
ur, þegar við í dag fhugum
landvarnaaðstöðu íslands. Við
verðum að skoða raunveruleik-
ann og umhverfið eins og það
er. Og hver sú ráðstefna sem
segist fjalla um aðild okkar að
NATO gerir sig líka lftilfjörlega
og ómerka, ef þar er hvergi vik-
ið að þeim vandamálum sem
nú snerta okkur hvað beinast,
sem sé hinn ógnandi flotavíg-
búnaður Rússa við Murmansk.
Þorsteinn Thorarensen.
.VMVAVAV.V.V.,AV.^V.V.,.,.V.,.,.WiV.'>VA,AV.W.V.,.,.V.,.V/.,.,.V.V.,.,.,.V.
TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS
Vísir bendir áskrifendum sínum á að hringja < efgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi,
ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi bp fyrir kl. 7, fá þe*r blaðið sent sérstak-
lega til sin og samdægurs. A iaugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegl, en sams
konar símaþjónusta v*4tt á tlmanum 3.30 —4 e.h.
Munið að hringja ffyrir klukkan 7 í síma 1-16-60
BÍLAKAUP^ - BÍLÁSKIPTI ^
Skoðið bilana, gerið góð kaup — Óveniu glæsilegt úrval
Vei me8 farnir bílar
t rúmgóðum sýningarsal.
Umboðssala
Vi8 lökum velúflífandi
bila í umboSssölu.
Höfum bílana fryggða
gegn þjófnaSi og bruna.
•, I
SYNINGAR5ALURINN
SVEINN EGILSS0N H.F.
LAUGAVEG 105 SlMI 22466
Bílaskipti
4ra—5 tonna nýlegur vörubíll óskast í skipt-
um fyrir traustan Víbon-bíl með húsi. Uppl. í
síma 10427 kl. 12—1 og kl. 7—11 á kvöldin.
TILKYNNING
Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum,
skulu gæta fyllstu varúðar f meðferð slfkra efna. Skal
þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvem
garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með
nauðsynlegum varúðarreglum. Jafnframt skal öllum
íbúum viðkomandi húsa gert viðvart áður en úöun
hefst, svo og fbúum aðliggjandi húsa.
Um brot gegn þessu fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1 febr.
1936.
BORGARLÆKNIR
Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaða
cldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja Ibúðir, meö öilu tll-
heyrandi — passa I flestar biokkaríbúðir,
Innlfalið i verðinu er:
• eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri
og neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m).
• ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu |
kaupstað.
• uppþVOttavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski.
Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota
hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfiþ
• eldarvélasamstæða meó s heitum, tveim
ofnum, grillofni og steikar* og bökunarofni. Timer og önnur
nýtizku hjálpartæki.
• lofthreinsari, sem með nýrri aðferð hefdur eld-
húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vínnuljós.
Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur
innifalinn) Éf stöðluð innrétting hentar yðuf ékki gerum viö
yðuf fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gefym ókeypis
verðtilboð f eldhúsinnréttingar I ný og gömul hús.
Höfum alnnig fataskápa, staðlaða.
- HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR -
Kl RKJUHVOLI
REYKJAVfK
SlMI 2 1718