Vísir - 12.07.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 12.07.1968, Blaðsíða 5
VlSIR . Föstudagur 12. júlí 1968. 5 NÚ er aðalreglan stutt snyrtilegt - þægilegt. Cumarið getur bæði veriö bezti vinur og verstióvinurhársins Á sumrin ganga íslenzkar kon- ur að jafnaði berhöfðaðar og leyfa ljósi og lofti að leika um hárið. Með því að nudda hárs- vörðinn reglulega, setja hár- næringu í hárið og þvo það nógu oft á sumarið að geta gefið því nýja hressingu og lyftingu, sem endist töluvert fram á vet- ur. Þegar vetur gengur f garð kemur aftur að þvl að hárið er bælt niður undir skýluklútum höttum og húfum og fær þaö miklu sjaldnar að leika frjálst, þannig að loft komist að því. Sterkt sólarljós sumarsins fer hins vegar ekki vel með hárið og sömuleiöis tfðar ferðir í sundlaugar, sem innihalda klór f vatninu. Sérstaklega eftir að litun og skolun hársins hefur aukizt eins mikið og raun ber vitni. Lituðu hári er alltaf meiri hætta búin af sólarljósinu en hinu, sem ekki er litað. Til þess að halda slíku hári viðráöanlegu þýðir ekki annað en heimsókn í hárgreiöslustofuna og sér- stök meðferð. - Við höfum áður minnzt á það, að á sumrin sé ekki hvað sfzt nauðsynlegt að hafa hárið velhirt því birtan er óvægin við óhreint og ósnyrtilegt hár. Ekki virðast íslenzkar konur að öllu leyti hafa gert sér þetta ljóst. Viö sjáum of margar konur á götum úti — jafnvel þótt þær séu vel klæddar með hár- greiðslu ef svo skyldi kalla, er al gerlega skillir heildarútlitinu. Unglingsstúlkur t. d. hafa ekki allar gert s 'r það ljóst, að sítt hár getur einungis verið fall egt, að það sé þvegið reglulega og snyrt til. Ef þú vilt hafa sítt hár verðurðu einnig að búa þig undir að þvo það oft Sítt, druslu Stutt — snyrtilegt þægilegt legt hár og hártjásur sem lafa niður f augu fer engum vel. Þá má einnig benda þeim hinum sömu á hárburstun, sem er sér- staklega nauðsynleg siðu hári. Eldri konur hafa oft gripið til þess að láta permanent í hár rúliur — en notið hárþurrkuna í staðinn. islenzkar konur eru allt of fastheldnar við viðurtekna tízku hverju sinni. Ef lokkagreiösla er f tízku, sjáum við tugi kvenna með lokkahrúgu við öll tæki ið, til þess að lagningin haldist betur. En hafa þær gert sér grein fyrir að permanent krefst þess að hárið sé lagt a. m. k. einu sinni í viku. Þetta virðast þær ekki allar hafa gert sér grein fyrir því ósjaldan sér mað ur konur hér á götum úti, sem státa sig af Ijótum permanents krullum. Ágætis ráð er til fyrir þær konur, sem eiga ekki oft heimangengt á hárgreiðslustofur né heldur hafa lag á þvf að leggja á sér hárið. Langbezt er fyrir þær að láta klippa hárið stutt, láta blása í það liði og lyftingu. Burt með allar FILMUR QG VELAR 5.F. oo FRAMIOLLUN KOPIERIN STÆKKUN SVART HVITT gr LITFILMUR 99 l Tvær fallegar og auðveldar hárgreiðslur fyrir þær, sem eru með sitt hár. Fesfio slaufur í rottuhalana, slaufur sem notaðar eru á gjafapakka og fást í búðum eru skemmtilegar og ekki mjög dýrar. Hin myndin talar fyrir sig sjálf, slaufa í hluta hársins og lokkur bak við sitt hvort eyrað. færi. Hárgreiöslustofurnar ýta undir þennan ósið, einnig meö því að hvetja konurnar fremur en hitt að'fá sér slfka greiðslu. Enn virðast þær ekki hafa upp- götvað það að sú greiðsla, sem fer einni vel er ómöguleg á ann arri. Aöalregla fyrir sumarhár- greiðsluna ætti að vera einfald leiki. Þá gefur auga leið að stutt hár er hentugast. Erlendis hafa hárgreiðslumeistarar rekið aug- un í það, að eiginlega sé það þægilegast og fallegast fyrir konuna að hafa aðgang að hár- M->- 13. síða. Hér sjáum við hvernig hægt er að hnýta skemmtilega slaufu. Ef það reynist erfitt, fáið þá aðstoð frá vinkonunni. Setjið bendifingurna upp eins og sýnt er á teikningunni 1. Legglð endana í kross ?. látið annan endann yfir slaufuna 3. og hnýtið saman. FILMUR QG VELAR S.F. JUbAM í uuú SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 SÍMI 20235 - BOX 905 1 Vanur kranamaður óskast á bílkrana. Uppl. í síma 40486 eftir kl. 7 á kvöldin. Frá Háskóla Islands Skrásetningarfrestur nýrra stúdenta er til mánudags, 15. júlí. Skrifstofa háskólans verður opin fyrir hádegi á morgun, laugar- dag. FRAMLEIÐENDUR: tlELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA’ FRAMLEIÐANDI BlaSIalalalslalaláíalatalsBIalaíaíalaE lElDHÚS- | löllalalalalalalalalalalalalala % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HR UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOM1Ð SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI ÝMISLEGT ÝMISLEGT 4 &Lí ri ss r> . 304 35 Tökum aö okkui hvers konar múrbrox og sprengivtnnu 1 húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbra sleöa Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Alfabrekkb við Suðurlands- braut. símf 10435. TgKUR ALLS KON.AR KLÆÐNÍNGÁR FLJÓT OG. VÖNDUÐ VÍNNÁ : ÚRVAL. AF ÁKLÆÐUM LAUGAVECj 62 - SlMI 10825 HEIMAStMI 83634 BOLSTRUN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.