Vísir - 12.07.1968, Side 16

Vísir - 12.07.1968, Side 16
Föstudagur 12. júlí 1968. Sovézku GENGISBREYTINGiN HEFUR LEIÐ- RÉTT GREIÐSLUJÖFNUÐINN herskipin eru farin Fimm herskip og nokkrir kafbát- ar frá Sovétríkjunum hafa undan- farið verið að heræfingum undan austur- og suðurströnd Islands. Þau eru farin frá landinu núna. Hér var um að ræða eitt beitiskip búið eldflaugum, eitt olíuflutninga- skip. tvo tundurspilla, búna eld- flaugum og einn tundurspilli að auki. Talið er, að með þessum æf- ingum sé sovézki flotinn að sýna styrk sinn á Norður-Atlantshafinu. Koma þeirra til íslandsstranda var ekki talin sérlega hættuleg, en varnarliðið á Keflavíkurflugvelli fylgdist þó til öryggis vandlega með ferðum þeirra. ■ „Enginn vafi er á því, að gengisbreytingin hefur þegar haft mikil áhrif í þá átt að leiðrétta þann mikla halla, sem orðinn var á greiðsiujöfnuðinum,“ segir dr. Jóhannes Nordal Seðla- bankastjóri í inngangserindi sínu I nýjasta hefti Fjármáia- tíðinda, sem Hagfræðideild Seðlabankans gefur út. Kem- ur þar fram, að innflutningur og gjaldeyrisnotkun hefur dregizt veruiega saman mið- að við undanfarið ár á sama gengi. Hin óhagstæða gjald- eyrisstaða fyrstu fimm mán- uði ársins sé að talsverðu leyti árstíðabundin, jafn- framt því, sem útflutnings- vörubirgðir hafi aukizt gagn- stætt því sem varð á sama tíma 1967. Vertíðarframleiðsl an hafi einnig reynzt meiri nú en í fyrra. Dr. Jóhannes Nordal segir ennfremur, að sá þáttur þróun- arinnar undanfarna mánuði, sem mestum áhyggjum hljóti að valda, séu áframhaldandi erfið- leikar á sölu sjávarafurða og lágt eða fallandi verðlag á mikil vægum útflutningsafurðum okk- ar. Segja megi, að fiskveiðar og fiskiðnaður flestra landa eigi nú við margvíslega fjárhagslega erfiðleika að etja og hvergi sjá- ist merki, er bendi til þess, að skjóts bata megi vænta. Segir bankastjórinn m. a. að fari svo, að sá grunur reynist réttur, að þróunin varðandi verð Iag og sölu sjávarafurða erlend is hafi breytzt varanlega til hins verra, hljóti það að hafa afdrifarík áhrif á stefnu íslend inga í efnahagsmálum. Endur- skoða þyrfti þá stefnu hins op- inbera í sjávarútvegsmálum, sem áfram yrði burðarás fs- Ienzks efnahagskerfis. Jafnframt því þyrftu aörar framleiðslu- greinar að eflast og renna þyrfti fleiristböum undir gjaldeyrisöfl- un þjóöarinnar. Bendir seðla- >- 10. síða Drukkið fyrir 226 milljónir á hólfu óri Áfengissalan fyrstu 6 mánuði þessa árs varð um 266 milljónir króna, en var sömu mánuði í fyrra um 247 millj. kr. Söluaukning frá því i fyrra er því 7.6%. Áfengi hækkaði nokkuð í verði við gengis- lækkunina í fyrra, þannig að lítil aukning hefur verið í magni. i 4 togarar landa 1200 tonnum á 4 dögum Togararnir hafa komið með mik-' um og er afli þeirra mest megnis inn og góðan afla á land síðustu karfi. Þann 8. og 9. júlí landaði daga. Fjórir lönduðu afla sínum í Sigurður 407 tonnum til vinnslu Reykjavík nú í vikunni, samtals hér í Reykjavík og Narfi daginn rúmlega 1200 tonnum. eftir 339 tonnum. Er þetta mjög Togararnir halda sig á nærmið- góður afli, þar sem skipin eru ' yfirleitt ekki lengur en 12 — 14 daga í túrnum vegna hitanna. — Síðan lönduðu Hallveig Fróðadóttir 227 tonnum og Þormóður goði um 250 tonnum í gær. — 226 laxar komnir á land i gær ■ Mikil Iaxveiði hefur verið lítið mun að marka hann, hann í Elliðaánum síðan veið- gerir ýmist að oftelja eða van- ar hófust þar 20. júní. Mun telja, að því er veiðivörðurinn veiðin vera mun betri en í f Elliöaánum segir, og verður fyrra, en á hádegi í gær voru því ekkert fullyrt um fjöldann. komnir 226 laxar á land. í Stærsta lax sumarsins til gærmorgun veiddust 16 laxar þessa fékk Kristján Sigmunds- í ánum, en stórstreymt var í son, 14 punda, sem er ágætur gær og var því búizt við á- lax í Elliðaánum. Laxar í Elliða- framhaldandi gÓðri veiði í fleiri stoðum undir gjaldeyrisöfl- nokkra daga a. m. k. aðeins 1 ár í sjó og eru þeir þvi 1 gær höfðu um 1200 laxar yfirleitt af smálaxastærð. gengiö í gegnum teljarann, en Guðshúsið í Hufnurfirði grýtt Einhver hefur talið sér sæma að grýta guðshúsið í Hafnarfirði, því þegar komið var í kirkjuna I miðvikudaginn 3. júlí, fundust inni I á kirkjugólfinu tveir hnullungar, meir en hnefastórir, sem kastað ■ hafði verið í fagurlega steindan glugga yfir aðaldyrum kirkjunnar. Gluggi þessi hafði verið gefinn kirkjunni og kostaöi ærið fé á sín- um tíma. Við grjótkastiö hafa kom- ið á hann tvö göt, sem ekki verður gert við án mikils kostnaðar. Á því, hve glugginn er hátt frá jöröu, og steinarnir eru stórir og þungir, þykir víst, að þarna hafi ekki verið á ferðinni neitt óvita- barn. Síðast þegar menn vissu til var glugginn heill á kosningadag, en þeir, sem kynnu að hafa orðið verknaðarins varir, eru beönir að gera lögreglunni viðvart. stöð. Lokið er við að setja nlður undirstöður, en há möstur híða þess að veröa reist. Þau hafa verið sett saman á jörðu niðri, en verða síöan reist í heilu lagi. NÝTT TIL VEIKIBRÓÐUR Sýni tekin frá 'óllum vistmönnum og starfs- fólki EHiheimilisins / Skjaldarvik ■ Eitt nýtt tilfelli tauga- veikibróöur hefur bætzt viö þau, sem fyrir voru. Þykir sannaö, að eldri kona vist- kona Elliheimilisins í Skjald- arvík hafi tekið veikina, en hún er nú á batavegi. Talaði blaðið í morgun við Jóhann Þorkek.son héraðslækni á Ak ureyri, sem sagöi að tekin yrðu sýni frá öllum vistmönn um og starfsfólki elliheimilis- ins og send til rannsókna. Áður höföu verið tekin 4 sýni frá vistmönnum elliheimilisins, en eins og áður segir kom fram eftir rannsóknina, að einn vist- maöurinn hafði tekið taugaveiki- bróður. Var það önnur tveggja eldri kvenna, sem þóttu sýna mikil einkenni þess, aö hafa tek- ið taugaveikibróður. Hafði önn- ur þeirra legið á sjúkrahúsinu á Akureyri og þykir sannað, að hún hafi borið smit yfir til hinn- ar. „Það liggur Ijóst fyrir með þá smitun," sagði Jóhann, „að gam- alt fólk gætir oft á tíðum ekki eins mikils hreinlætis og æski- legt væri.“ Áfram verður unnið að rann- sóknum á uppruna og útbreiðslu taugaveikibróðurins eða allt til þess að öll ný tilfelli eru úr sög- unnl. Veikin hefur verið væg þeim, sem hana hafa tekið, og hefur lítjö breiðzt út.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.