Vísir - 12.07.1968, Blaðsíða 7
VlSIR . Föstudagur 12. júlí 1968.
7
morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd
Barizt á mesta hungursvæðinu í Biafra
en þar svelta nærri 200.000 manns
— Nefnd Hunts lávarðs sfóðvuð á
leið sinni þangað
■ Herflofckar sambandsstjórnar
stöðvuðu í gær brezku sendi-
nefndina við forustu Hunts iávarðs
á leið hennar til borgar og land-
svæðis, þar sem sagt er, að tala
hungrandi fólks nálgist 200.000, en
á þessum slóðum hafa Biafra-her-
sveitir nö hafið gagháráslr á her-
flokka sambandsstjómar. Átökin
eru á Port Harcourt-svæðinu.
Leiötogar Biafra hafa lagt fram
áætlun í sex liðum til lausnar mál-
um og eru meginatriöin þessi:
Vopnahlé verði gert, Bretar stöðvi
alla vopnaflutninga til Nígeriu og
Biafraþjóöin fái að greiða atkvæði
um framtfð sfna.
Johnson Bandaríkjaforseti hefur
heitið aðstoð Bandaríkjanna við Al-
Hagstæðari viðskipta
jöfnuður á Bretlandi
þjóða Rauða krossinn og aðrar þykkt, aö leyfa að brezki flugher-
hjálparstofnanir, sem senda hjálp inn flytji birgðir lyfja og matvæla
til Nígeríu. I ti'l Nfgeríu, og mun fyrsta flugvélin
Brezka stjórnin hefur nú sam-1 fara á morgun.
Flytja svartamarkaðsbrask-
arar eitruð matvæli til
Biafra ?
Óhagstæður verzlunarjöfnuður
Bretlands minnkaði I júnf, var 80
milljónir punda í maí, en 50 f júni.
Stafar þetta af miklum mun
minni inoflutningi í júni en maf.
Hatm var að verðmæti 39 milljón-
um punda minni, ©g nam alls
í jú»í 609 mffij. Otfiutningurinn
miðað við verðmæti jókst um 10
milljónir og er þetta fyrsta útfiutn-
ingsaukning á 9 mánuðum.
Staða sterlingspundsins á alþjóö-
legum peningamarkaði hefur ver í
ið mun traustari og talsverð stig :
hækkun síðan er tilkynningin var
birt um tveggja milljarða dollara
tryggingarsjóðinn. i
B.T. í Kaupniannahöfn birtir for-
síðufrétt 9. þessa mán. þess efn-
is að maturinn, sem eigi að bjarga
bömunum í Biafra frá hungurdauða
sé eitraður. Fram að þessu hafi
verið Iitið á þetta sem áróður af
hálfu leiðtoga Biafra, „en allt
bendir nú tii að orðrómurinn sé
sannur“.
Blaðiö segir að 33 ára gamall
brezkur vísindamaður, sem Start'ar
í efnarannsóknastofu í Owerra í Bi
afra, hafi „fundið sterka skammta
af eitri í matvælum", m.a. rannsak
aði hann Nígeríu-öl, en það vakti
athygli, að flöskulokin voru af
Coca-Cola flöskum. Vísindamaður-
inn, dr. Garrick Leton, segir að þeg
ar þær voru opnaðar hafi verið
sterk lykt af cyankolium af ölinu.
í öðru tilfellum hafa menn fund
ið eitur í pokum, sem í var sykur,
mjöl, þurrmjólk og salt.
Þá er það haft eftir kaþólska bisk
upuum í Port Harcourt, að hann
hafi keypt mjöl til þess aö baka úr
ofblátur og segir það hafa veriö
svart að lit og þótti honum það
grunsamlegt og lét rannsaka á efna-
rannsóknastofu. 1 ljós kom aö í fjór
um pokum af 14 var arsenik.
Frétt BT um þetta ber með sér,
að hér sé um smyglvarning að ræða
frá Nigeríu. Fréttirnar um þetta
hafa borizt eins og eldur i sinu
um Biafra og forðast menn nú sem
heitan eldinn allt matarkyns, sem
grunur er á að smyglað hafi verið
inn frá Nfgeríu.
Eins og áður hefir komið fram
hér i blaðinu birti New York Tim
es ritstjórnargrein þar sem vikiö
var að ..neitun Biafra að flytja
birgðir landleiðis frá Nígeríu," bar
sem sambandsstjórnin kynni að
eitra birgðirnar. Blaðið taldi líklegt
að hinar raunverulega ástæður neit
unarinnar væru stjórnmálalegar
(Sbr. Vísi 9. júlí). Vafalaust kem
ur hið sanna í ljós, þar sem kunnir
fréttamenn ferðast nú um Biafra,
og starfsmenn Alþjóða Rauða kross
ins. Kirkjuráðsins, brezk sendi-
nefnd við forustu Hunts lávarðar
og fleiri.
Fyrsta brezka herþotan með mat-
væla-’ og, lyfjabirgðir til Nígeríu
flýgur þangað á morgun.
Sambandsstjórnin í Lagos hefur
fallizt á flutningana.
Alþjóða Rauði krossinn hefur nú
safnað saman 800 lestum matvæla
og annarra birgða á spönsku eynni
Fernando Po, sem er úti fyrir
ströndum Nígeríu. Búizt er við, að
þessar birgðir verði nú sendar loft-
leiðis til Biafra.
Alec Rose sleginn til ridriara í Buckinghamhöll
Hnattsiglingamaðurinn Alec
Rose var sleginn til riddara í
Buckinghamhöll í fyrradag.
Þann dag sátu þau, hann og
kona hans, hádegisverðarboð
hjá Elisabetu drottningu. -
^ Myndin af þeim hjónum var
^ tekin eftir heimkomuna á dög
unum f búð, sem frúin —
nú titluð „Lady Rose“ — rek-
ur f Portsmouth. — Þegar
mestu lætin voru um garð
gengin heimkonmdaginn var
haft eftir henni: Ég verð víst
að flýta mér í búðina. Hún
er þar nefnilena siálf við af-
greiðslu alla daga og ætlar
að halda því áfram þrátt fyrir
upphefðina. Það orð fer af
þeim hjónum, að þau séu
manna ólíklegust til að láta
frægð og upphefð stíga sér til
höfuðs.
■ William Harper fyrrverandi inn
anrfkisráðherra Rhodesíu varð ekki
við óskum þeirra stuðningsmanna,
sem vildu að hann yrði áfram f
flokknum (sbr. frétt f Vísi í gær).
Hann sagði sig úr flokknum (Rhod-
esia Front) og einnig sagði hann
af sér þingmennsku.
LONDON: Montgomery marskálk-
ur, einn af kunnustu herforingjum
síðari heimsstyrjaldar, er kunnur
fyrir að vera ómyrkur í máli. Hann
hefur nýlega látið í ljós þá skoöun,
að Bandarjkjamenn ættu að hætta
loftárásumi á Norður-Víetnam, ná
svo leiötogum Norður- og Suður-
Víetnam saman á fund án gylli-
vona um árangurinn, „en þið skuluð
gera ykkur grein fyrir, að það verð-
ur ein stjóm í Víetnam, sem komm
únistar veröa ráðandi í. Við það
verðið þið að sætta ykkur." Hann
klykkti út með því að minnast
stórkostlegrar hjálpar Bandaríkj-
anna viö aðrar þjóðir, en nú væru
Bandaríkin að veröa ein af mest
hötuðu þjóðum heims.
■ Ian Smith hefur neitað að hann
hafi látið Harper fara frá, í von
um að það leiddi til samkomulags-
umleitana við brezku stjómina.
■ I Salisbury eru hafin réttar-
höld yfir 32 mönnum, sem sakaðir
eru um að bera vopn ólöiglega og
fyrir samsæri gegn ríkisstjóminni.
Kosygin i
Sv/jb/dð
Kosygin forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna er í heimsókn í Svíþjóð.
í ræöu, sem hann flutti vék hann
að hættu af þróun mála í Vestur-
Þýzkalandi, og kvað' kröfur um
breytt landamæri á meginlandi Evr-
ópu geta leitt til þriðju heims-
styrjaldarinnar.
Jako.bovskii nersnotðingi.
Æfingaliðið verður flutt frá
Tékkóslóvakíu stig af stigi
Sovézka liðið og lið frá öðrum
löndum Varsjárbandalagsins sem
var við æfingar í Tékkóslóvakíu
verður flutt burt stig af stigi. Brott
flutningurinn hefst 13. júlí. Yfir-
hershöfðinginn, sem er sovézkur,
Jakobovsklj, blrti um þetta tilkynn-
ingu í gær.
Fréttin um þetta er ekki greini-
leg vegna truflana, en að því er
viröist veröur hluti liðsins fluttur
tiltSovétríkjanna, og hluti til ým-
issa herstöðva í Varsjárbandalags-
löndum.
Stjórnarvöldin í Tékkóslóvakíu
hafa stöðugt samband viö yfirher-
stjórn bandalagsins um þessi mál.