Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 11
VISIR . Fimmtudagur 25. júli 1968. 11 BORGIN j + j \y£ íteýf | \j LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaöra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavík. I Hafn- arfirði 1 sfma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i heimilislæknl er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl 5 sfödegis í sfma 21230 i Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkurapótek — Borgar- apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótel Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14. heiga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla vlrka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið ailan sðlarhrineinn ÚTVARP Fimmtudagur 25. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Ballettónlist. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Robert Schumann. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lðg á nikkuna. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 „Nærgætnir draugar", smá- saga eftir Thorp McCIauski 20.00 Sellósónata í D-dúr, op. 58 eftir Mendelssohn. 20.25 Dagur á Egilsstöðum. Stef- án Jónsson mð hljóðnem- ann á ferð. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eftir Tarjei Vesaas. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest urslóðum". eftir Erskine Caldwell. 22.35 Frá tónlistarhátíö í Schwetz ' ingen í maí s.I. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. lilllSMET! Dýrasta björgun úr sjó sem um getur, var þegar bandaríski her- inn bjargaði hinum þremur 20 megatonna sprengjum sem þeir misstu fyrir sunnan Spán árið 1966, og kostaði björgunin 30.000. 000 dollara. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitartnnar eru afhent á eftir- töldum stöðum. Bókabúð Braga Brynjóffssonar, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060, Magn- úsi Þórarinssyni, sími 37407, Sig- urði Waage, sími 34527. fást f Hallgrímskirkju (Guðbrands stofu) opið kl. 3—5 e.h., sími 17805. Blómaverzl. Eden, Egils- götu 3 (Domus Medica) Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstr. 22, Verzlun Björns Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. Spáin gildir fyrir föstudaginn 26. júlí. i Hrúturinn, 21. marz — 20. apr. Rólegur dagur, að þvf er virð- ist og heldur fátt, sem ber til tiðinda. Sinntu skyldustörfum þínum af kostgæfni og hafðu sem nánust samráð við fjöl- skyldu þína. Nautið, 21. apr. — 21. maí. Svo er að sjá sem einhver gam- all kunningi komi allt í einu fram á sjónarsviðiö, ef til vill langt að, og þaö setji mjög svip sinn á seinni hluta dagsins. Tvíburamir, 22. maí — 21. júnf. Það lítur út fyrir að þú eigir í einhverjum örðugleikum með peningamálin, að öllum líkind- um fyrir skort á raunsæi á því sviði um nokkurt skeiö að und- anförnu. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Það virðist nokkur hætta á að þú gerir ósanngjarnar kröfur til samstarfsmanna þinna, eöa þinna nánustu, og það geti vald- ið þér nokkrum óvinsældum f bili. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Svo er að sjá sem eitthvert gam- alt vandamál innan fjölskyld- unnar skjóti upp kollinum, og krefjist bráðrar athugunar og KALU FRÆNDi Þú mátt til með að smakka á rommtertunni minni, Boggi minn! TILKYNNINGAR Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða f Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn aila daga kl. 6.30 e.h. Séra Arngrfmur Jónsson. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðaliöavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaða kirkja. Óháði söfnuðurin- — Sumar- ferðalag. Ákveðið er að sumar- férðalag Óháða .fnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúst n. k. Far- ið veröur i '’jórsárdal, Búrfells- virkjun veröur skoðuð og komiö við á fleiri stöðum Feröin verður auglýst nánar sfðar. SÖFNIN Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags tslands og afgreiösla tímarits ins MORGÚNN. Garðastræti 8. sfmi 18130,. er opin á niðvikudöj! um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á san a tíma. Landsbókasafn Islands. satna húsinu við Hverfisgötu Lestrar salur er opinn alla virka dagf kl 9— 19 nema laugardaga kl 9—12 Ctlánssalur kl. 13—15, nema taug ardaga kl 10—12. úrlausnar, og að þú verðir að hafa þig allan viö f þvf sam- bandi. Meyjan, 24. ágúst — 23. sépt. Gættu þess að þú rofnir ekki úr sambandi við gang málanna í dag. Þér er það mjög áríöandi aö þú fylgist sem bezt með öllu, sem er að gerast í kringum þig. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Láttu þér órökstudda gagnrýni og nöldur sem vind um eyrun þjóta, en athugaðu hins vegar gaumgæfilega allar leiðbeining- ar og tillögur varöandi starf þitt, sem bera vitni þekkingu og góðvild. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Svo virðist sem þú sjáir nú fyrir lokin á erfiöu viðfangsefni, sem valdið hefur þér nokkrum áhyggjum að undanfömu, en virðist þó ætla að leysast á við- unandi hátt. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Eitthvert uppgjör virðist fram ■* undan, og sennilega innan fjöl- • skyldunnar. Þú skalt reyna að 2 leggja þar sem fæst til málanna, • nema að þaö snerti þig sérstak- • lega. J Steingeitin, 22. des. — 20. jan. c Tregða á greiðslum virðist valda 2 þér talsveröum áhyggjum og ó- • þægindum. Þú átt sennilega ekki • annars kost en uíöa átekta f 2 bili — og vona að úr rætist. • Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. 2 Rólegur dagur og atburðasnauð- 2 ur, en þú getur komið talsverðu ■ f verk, engu að síður. Gefðu • gaum að peningamálunum, og • hvort þú getur skipulagt þau 2 betur. — • Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. 2 Gættu þess að ekki kastist í • kekki með þér og yfirboðurum • þínum. eða einhverjum úr fjöl- 2 skyldu þinni. Láttu þá heldur • undan síga í bili til samkomu- 2 lags. • HEIMSÚKNARTIMI Á SJÚKRAHUSUM Fæðineaheimili Reykiavíkir Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir . feöur kl 8-8.30 Elliheimilið Grund Alla daga kl. 2-4 og r 0—7 Fæðingardeild Landspítalans. Alla daea kl 3 —4 og 7.30—8. Farsóttarhúsið Alla daga kl. •3.30—5 og 6 30—7 Kleppsspítalinn Alla daga kl 3-4 io 6 30-7. Kópavogshælið Eftir bádegiö dagl°ga Hvftabandið Alla daga frá kl 3—4 O' 7-7.30 Landspftalinn kl 15-16 og 15' 19.30 Borgarspftalinn við "srónsstlg, 14__rk 19-19 30 Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Róðið hitanum sjólf með .... Me8 BRAUKMANN hitastilti á hverjum ofni getií þer jjólf ókveð- 19 hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hlfastilli jr hægl jö setja beinl. ó ofninn aSa hvai sem er ó vegg i 2ja m. rjarlægð tró ofni SpariS hilakoslnaS og aukiS vel- liSan ySm BRAUKMANN er sérstaklega henl- ugur á hitaveitusvæSi ------------------- SIGHVATUR EINARSSON & CO SfMI 24133 SKJPHOLT 15 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.