Vísir - 30.07.1968, Side 13

Vísir - 30.07.1968, Side 13
VISIR . Þriðjudagur 30. júlí 1968. ! 3 „Hæftu- leg sendiför" Kvikmyndinl en henn- ar hefur verið getið hér I blaðinu, er gerð eftir sögimni „Ambush Bay“, sem kom sem framhaldssaga í Vísi og er efni hennar því mörgum lesendum blaðsins kunnugt. — Myndin er sýnd við mikla aðsókn. LAUST STARF Fulltrúastarf í skrifstofu Veðurstofu íslands er laust til umsóknar. Umsækjandi (karl eða kona) þarf að geta unnið sjálfstætt að bók- haldi og verið staðgengill skrifstofustjóra í fríum og forföllum. Laun samkv. 14. flokki launasamninga ríkisstarfsmanna. Umsóknir ©r greina aldur, menntun og fyrri störf, send- ist til skrifstofu Veðurstoftmnar, fyrir 10. ágúst n.k. Veðurstofa íslands. VEIÐILEYFI í Ölfusá, nærri Selfossi til sölu. Sími 15065. Póst- og símamálastjómin óskar eftir tilboðum í stöðvarbyggingu og mastursundirstöðu fyrir sjónvarpsstöð á Hegranesi í Skagafirði. Útboðsgögn verða af- hendi hjá tæknideild á 4. hæð í Landssímahús- inu, Thorvaldsensstræti, og hjá símstöðvar- stjóranum Sauðárkróki. ^ÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Skoðið bílana, gerið góð kaup — Óvenju glæsilegt úrval Vel með farnir bílar í rúmgóðum sýningarsal. Umbeðssata - Við tökum velútlítandi bila i umboðssölu. Höfum bílana tryggða gegn þjófnaði og bruna. SYNItlGARSALURINN SVEINH EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 Höfum kaupanda að einbýlishúsi með góðri lóð, f Reykjavík, Kópavogi eða Garðahreppi. Má vera eldra hús. Til sölu Lítil 2ja herb íbúð við Fram- nesveg, útb. 260 þús. 2ja herb. ný íbúð við Kleppsveg. Skipti á stærri íbúð æskileg. Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6. Sími 16637 og 18828. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsingarykijT lesa allir ____J Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík. Næstu daga verður gjaldendum opinberra gjalda í Reykjavík sendur gjaldheimtuseðill þar sem tilgreind eru gjöld þau er greiða ber til Gjaldheimtunnar samkvæmt álagningu 1968. Gjöld þau sem innheimt eru sameiginlega og tilgreind eru á gjaldheimtuseðli eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbóka- gjald, lífeyristryggingagjald atv.r., slysa- tryggingagjald atv.r., iðnlánasjóðsgjald, alm. tryggingasjóðsgjald, aðstöðugjald, tekjuút- svar, eignarúrsvar, kirkjugjald, atvinnuleys- istryggingagjald, kirkjugjarðsgjald, launa- skattur, sjúkrasamlagsgjald og iðnaðargjald. Það, sem ógreitt er af sameiginlegum gjöld- um 1968 (álagningarfjárhæð, að frádreginni fyrirframgreiðslu pr. 12. 7. s.l.), ber hverjum gjaldanda að greiða með 5 afborgunum, sem nánar eru tilgreindar á s^’.inum, þ. 1. ágúst, 1. sept., 1. okt., 1. nóv. og 1. des. Séu mán- aðargreiðslur ekki inntar af hendi 1.—15. hvers mánaðar, falla öll gjöldin í eindaga og eru lögtakskræf. Gjaldendum er skylt að sæta því, að kaup- greiðendur haldi eftir af kaupi þeirra tilskyld- um mánaðarlegum afborgunum, enda er hverjum kaupgreiðanda skylt að annast slík- an afdrátt af kaupi að viðlagðri eigin ábyrgð á skattskuldum starfsmanns. Gjaldendur eru eindregið hvattir til að geyma gjaldheimtuseðilinn þar sem á honum eru einnig upplýsingar um fjárhæð og gjald- daga fyrirframgreiðslu 1969. Reykjavík, 29. júlí 1968. Gjaldheimtustjórinn. FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI [□[□lalsilálálalálsIálalalalalalaHsláBIala Ieldhús- | I DfflfflBteClffi] I Bl 13 Bllalálálalalalálalalálalalala lálálá \ % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI Jfc STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.