Vísir - 30.07.1968, Blaðsíða 7
V í S IR . Þriðjudagur 30. júlí 1968.
7
útlönd í
inorgun
dtlönd í raorgun
dtlönd
Á öðrum stað á þessari síðu er sagt frá því hvernig fór á fundi Humphreys varaforseta
hjá blökkufólkinu í Los Angeies. Andstæðingar hans hleyptu app fundinum. En það eru
ýmsir meðal blökkumanna, sem berjast- dyggilega með Kumphrey, og hér er einn sem tal-
inn er meðal duglegri iiðsmanna hans — engii.n annar en Joe Louis fyrrverandi heims-
meistari í hnefaleik. Myndin er tekin í veizlu í frægasta gistihúsi New York, The Waldorf
Astoria við Fimmta breiðstræti, en veizlan var haldin í fjáröflunarskyni. Og Joe fór með
Humphrey í Harlem-hverfið og „hjálpaði Humphrey“, eins og það var orðað, til að „vi'sja
leikgötu fyrir böm“.
Áminning til
bifreiðaeigenda
Frá og með 1. ágúst n. k. eiga allar bifreiðir
að hafa aðalljcs stillt fyrir Hægri-umferð.
Ef aðalskoðun bifreiðar hefur þá eigi farið
fram, skulu bifreiðaeigendur eigi að síður láta
stilla ljós bifreiða sinna og festa ljósastilling-
arvottorð við skrásetningarskírteinið unz
skoðun fer fram.
Bifreiðaeftirlit Ríkisins
Slysavarnafélag íslands.
-- Leiðtogafundinum þar haldið áfram
Heræfingamar í Sovétríkjunum
í vestustu héruðum þeirra allt frá
Eystrasalti til Ukrainu, m. a. við
landamæri Tékkóslóvakíu, verða nú
látnar ná til enn stærra svæðis,
eða héraða í Póllandi og Austur-
Þýzkalandi, og taka póiskar og
austur-þýzkar hersveitir þátt í
þeim.
Um þetta varð kunnugt í morg-
un af nýrri sovézkri tilkynningu en
í gær og gærkvöldi fréttist, að um
3000 manna sovézkt lið sem var
ófarið frá Tékkóslóvakíu eftir æf-
ingarnar fyrir nokkru, væri að
flytja sig frá miðhéruðum lands-
ins í áttina til Slóvakíu. í Austur-
Þýzkalandi fréttist um hemaðar-
í írak er allt sagt
færast í eðlilegt horf
í írak er allt sem óðast að fær-
ast í eðlilegt horf, að því er fréttir
þaðan í gær hermdu.
Eftirlit meö blöðum hefir verið
afnumið, en í fyrra var lagt bann
við útkomu blaöa, nema fimm, sem
vom „þjóðnýtt" og komu þau út
undir eftirliti upplýsingaráðuneyt-
is stjórnarinnar.
Flest þeirra 16 blaða sem áður
komu út munu nú fara að koma
út aftur.
Ekki er kunnugt hvort erlendum
fréttastofum verður aftur leyft að
starfa í Bagdad.
flutninga suður á bóginn.
Viðræðunum milli tékkneskra og
sovézkra leiðtoga i smábæ í Austur-
Slóvakíu skammt frá sovézku landa
mærunum er ekki lokið. í fréttum
Afstaða páfastóls
til getnaðarvarna
veldur deilum
Ákvöröun páfa um að breyta
ekki afstöðu rómverskkakólsku
kirkjunnar að því er varðar fæð-
ingatakmarkanir, veldur miklum
deilum.
Er meöal annars bent á þaö aö
ákvörðunin sé ekki í samræmi við
álit meiri hluta nefndar þeirrar sem
fjallaöi um máliö. í Frakklandi og
víðar veldur það deilum, að ekki
var tekin upp frjálslegri afstaöa,
þar sem og annað væri tilgangs-
laust, en á Spáni og írlandi hefir
ákvörðuninni verið tekið vel af
kirkjunnar mönnum, og f Kanada.
frá Prag segir, aö þeim veröi hald-
ið áfram í dag, og tilkynning vænt-
anleg síödegis, í kvöld eða jafnvel
ekki fyrr en í fyrramálið.
Birt var fáorð tilkynning í gær-
kvöldi þess efnis, að á fundinum í
gær, sem stóð langt fram á kvöld,
hafi veriö skipzt á skoðunum og
rædd mismunandi sjónarmið, og
vakti það athygli, að ekki var sagt,
að ræðzt hafi verið við- í anda sátt-
fýsi og vináttu, eins og venja er
í tilkynningum um ráöstefnur, en
þes er þó að geta, aö í fréttum
frá Prag í gær kom fram hjá frétta-
ritara brezka útvarpsins, að svo
virtist sem samkomulagsvilji væri
fyrir hendi hjá fulltrúum Sovétríkj
Flutningar nauð-
synja til Biafra
stöðvaðir
Engin skilyröi jbar
til lendingar
Alþjóða rauði krossinn tilkynnti
í gær í Genf, að ekki væri hægt
að koma birgðum loftleiðis frá
eynni Ferando Po til Biafra vegna
lendingarörðugleika þar — eina leið
in virðist að samkomulag næðist
um flutningaleið á landi frá Nig-
eríu.
Af hálfu sambandsstjórnar Niger
íu hefir U Thant framkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna verið
tjáö, að fulltrúi hans sé velkom-
inn til Lagos til þess, að ræða
flutningavandamálið.
• Sovézk blöð héldu í gær á-
fram taugastríðinu gegn Tékkósló-
vakíu og minntu á hve landið og
þjóðin ætti Sovétríkjunum mikiö
að þakka.
• Pravda hélt því fram í gær,
að þaö væri ekki mál Tékkósló-
vakíu einnar þegar socialismanum
væri ógnað, — þá krefjist nauð-
syn þess, að eining ríki milli allra
>róðurlandanna“.
• Arabalöndin hafa beðið Sam-
einuöu þjóðirnar að láta rannsaka
hvort rétt sé, að ísraelsstjórn hafi
áform á prjónunum um að flytja
50.000 palestínskra flóttamenn frá
Gaza-spildunni til austurbakka
Jórdan.
• Sovézkur visindamaöur hefir
i ,eð tilraunum framleitt tvær nýjar
tegundir vetrarhveitis, og er upp-
skerumagn á „mál“ (maal), segir
í NTB-frétt, 760 kg., en mesta upp-
skerumagn við tilraunir í Noregi
meö vetrarhveiti er 500 og 600 kg.
á mál. Vísindamaöurinn, sem er
víðkunnur fyrir fyrri tilraunir.
heitir Pavel Lukjanemko.
O Um helgina lenti saman
stjórnarflokkum og stjórnarand-
stæðingum á tveimur stöðum í
Suður-Yemen-Iýðveldinu, og til-
kynnti stjórn landsins, sem verið
hefur viö völd í 8 mánuöi, að til-
raun hefði veriö gerö til uppreistar
meö tilstuðningi saudi-arabiskra
og bandarískra olíufélaga. Kvaö
hún og tvenn samtök stjómarand-
stæðinga vera flækta í þetta og
kallaði meölimi þeirra gagnbylting-
armenn og kjötkatlamenn. —
Yfirhershöföingi landsins hefir
heitið Mohammed al-Shaabi ríkis-
forseta fullum stuðningi.
• Hubert Humphrey varaforseti
Bandaríkjanna kom til Los Angeles
á laugardag til þess að sitja fund
með blökkum kjósendum, en þótt
leiðtogar þeirra tækju honum vel,
hrópuðu aðrir hann niður, og köll-
uðu meöal annars: Honky, farðu
heim (honky = hvítur).
• í fyrrinótt skiptust jórdansk-
ir hermenn og ísraelskir á skotum
í hátt upp í klukkustund í hæðun-
um fyrir noröan Jeríkó. — Einnig
urðu átök í Jórdandalnum.
I • 1 kynþáttaóeirða kom um
| helgina í Gary Indiana, Bandaríkj-
unum, og Grand Rapids Michigan.
Ruözt var inn I búðir, rænt og
ruplað, en lögreglan kom á reglu.
Alls munu nærri 100 manns hafa
verið handteknir í báðum borgun-
um.
Rússar stækka heræfingasvæðið s
HERFLUTNINGAR í ÁTTINA AÐ
LANDAMÆRUM SLÓVAKÍU