Vísir - 03.08.1968, Qupperneq 11
VISIR . Laugardagur 3. ágúst 1968.
11
BORGIN | V | BORGIN | >1
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan Borgarspítalan
um. Opin allan sólarhringinn Aö-
eins móttaka slasaðra. — Sími
81212.
S.ÍUKRABIFREIÐ:
Sfmi 11100 ' Reykjavík. t Hafn-
arfirði i síma 51336.
VEYOARTTLFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum '
sfma 11510 á skrifstofutfma. —
Eftir kl 5 síðdegis 1 sfma 21230 i
Revkiavfk
Nætur og helgidagavarzla I Hafn
arflrði.
Laugardag til mánudagsmorg-
uns: Eirtkur Björnsson, Austur-
götu 41, sími 50235. — Mánudag
til þriðjudagsmorguns: Bragi Guð
mundsson, Bröttukinn 33, sími
50523.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VAR7T.A f VFJABODA:
Lyfjabúð<n Iðunn. Garðsapótek.
I Kópavogi. Kópavogs Apótei
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga H.
13—15
NÆTURVARZLA LYFJABtJÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1 Simi 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9 — 14. helga daga kl. 13—15.
LÆKNAVAKTIN:
Sfmj 21230 Opið alla virka
daga frá 17—8 að morgnt. Helga
daea er onið allan sðlarhringinn
ÚTVARP
Laugardagur 3. ágúst.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjömsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagssyrpa f umsiá
Baldurs Guðlaugssonar.
17.15 Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bönin.
18.00 Söngvar f léttum tón.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf Valdimar Jó-
hannesson ritstjórnarfull-
trúi sér um þáttinn.
20.00 Eric Robinson og hljóm-
sveit hans leika létt lög.
20.15 Smásaga: „Skattaframtal"
eftir Örn H. Bjarnason. —
Jón Aðils leikari les.
20.35 Af gömlum plötum. Guð-
mundui Jónsson kynnir
söngvara frá fyrri tímum.
21.15 „Saga úr dýragarðinum"
gamanþáttur eftir Bjarna
Guðmundsson. Flytjendur:
Ævar R. Kvaran, Róbert
Amfinnsson, Rúrik Haralds
son, Þorbjörg Jónsdóttir og
Guðmundur Magnússon.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
21.40 Gömlu Jansamir: Tollefsen,
Jularbo o. fl. leika.
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.15 Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Sunnudagur 4. ágúst.
8.30 Létt morgunlög
8.55 Fréttir
Úrdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar.
11.00 Messa f Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Jón Auðuns.
12.15 Hádegisútvarp.
13.30 Miðdegistónleikar
15.00 Endurtekiö efni: „Dagur í
Garðinum“. Stefán Jónsson
á ferö með hljóðnemann.
15.50 Sunnudagslögin. \
16.55 Barnatími: Guðmundur M.
Þorláksson stjómar.
18.00 Stundarkorn með Ottorino
Respighi: Konserthljóm-
sveilin í Köln leikur.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
19.00 Fréttir
19.30 Fagra veröld. Tómar Guð-
mundsson skáld les eigin
ljóð.
19.45 Einsöngur í útvarpssal:
Sigurveig Hjaltested syngur
20.05 Á Skálholtshátíð. Matthfas
Loksins fóru þeir að gagnrýna Sjónvarpið, þegar það hafði
verið lokað i mánuð!!
Johannessen ritstjóri flytur
erindi.
20.25 Klarínettukonsert nr. 2 í
Es-dúr, op. 74 eftir Carl
Maria Von Weber
20.45 Úr dagbók ferðamanns.
Baldur Pálmason les þætti
eftir dr, Helga Pjeturss
21.15 Úr óperum og ballettum.
21.45 Nýtt líf. Böövar Guömunds
son og Sverrir Hólmarsson
sjá um þáttinn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
Mánudagur 5. ágúst.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Lög fyrir ferðafólk
14.40 Við sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna
„Einn dag rís sólin hæst“
15.00 Miðdegisútvarp
16.15 Veðurfregnir
17.00 Fréttir
17.45 Les‘ arstund fyrir litlu
börnin'
18.00 Óperettutónlist
18.45 Veðurfregnir
19.00 Fréttir
19.30 Um daginn og veginn. Gunn
ar Vagnsson framkvæmda-
stjóri talar.
19.50 „Nú e sumar“ Gömlu lög-
in sungin og leikin
20.05 Smásaga: „Skipbrotsmenn
á Fflaey" eftir Harry Blom
berg
ii
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
4. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz — 20. apr.
Þetta verður þér að mörgu leyti
skemmtilegur sunnudagur, ef
þú ferð að öllu með gát, en þó
er eins og eitthvað vanti á, sem
hvorki þú né aðrir fá við ráðið.
Nautið, 21. apríl — 21. mai
Dagurinn virðist dálítið óráöinn,
getur mjög brugðið til beggja
vona, að minnsta kosti á ferða-
lagi. Þó verður það mun bæri-
legra þeim, sem vel eru að heim
an búnir.
Tvíburamir, 22. maf — 21. júni
Þeim, sem heima dveljast, verð
ur þetta róleg og góö helgi, hjá
hinum getur nokkuð brugðið til
beggja vona, og þá sennilega
fyrst og fremst af óyiðráðanleg-
um orsökum.
Krabbinn, 22. júní — 23. júll.
Það getur ,oltið á ýmsu í dag,
en þú hefur að því er virðist
forystuna í þínum hópi, og
kannt því ekki illa. En ekki er
fyrir þaö að synja, að nokkuö
kunni að reyna á hæfni þína.
Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst
Taktu þvi með ró þótt velti á
ýmsu, enda leysist vel úr flestu,
áður en lýkur. Þetta á einkum
við þá, sem eru á ferðalagi —
hinum verður þetta róleg helgi.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Þetta getur orðið skemmtileg
helgi, bæði þeim er halda kyrru
fyrir heima og hinum, sem
bregða sér í skemmri ferðalög.
Ánægjunni af lengri ferðalögum
getur brugöið t,i beggja vona.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
Þú átt um margt skemmtilegt
að velja um helgina, en heima
verður þó bezt. Styttri feröaiög
geta og tekizt vel. Farðu gæti
lega í umferðinni á vegum úti
og vertu við öllu búinn.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Það er mikiö undir sjálfum þér
komið hvemig helgin veröur.
Ef þú sýnir samferðafólkinu dá-
lítinn skilning og umburðarlyndi
geta skemmri feröalög aö
minnsta kosti tekizt vel.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des
Einhver misskilningur getur orö
ið þess valdandi, að helgin reyn •
ist þér ekki eins skemmtileg og •
skyldi. Gættu skapsmuna þinna J
þótt eitthvað smávegis bjáti á. •
Steingeitin, 22. des. — 20. Ian •
Kunningi þinn veröur óvænt til J
þess að gera þér helgina »
skemmtilegri en þú bjóst við. •
Skemmri ferðalög geta tekizt •
vel, en þeim lengri brugðið til •
beggja vona. 5
Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr •
Skemmtileg helgi — róleg þeim, e
sem heima sitja, og hinum verö •
ur hún ánægjuleg, ef þeir kunna ®
sér hóf og fara að öllu með gát. *
Umferöin varasöm á vegum úti. •
Fiskarnir, 20. febr — 20 marz a
Það getur ýmislegt óvænt borið J
við, og ekki allt óþægilegt. Kunn •
ingjar geta orðið til að gera o
helgina skemmtilegri, sér I lagi •
þeim, sem heima dveljast. •
KALLI FRÆNDI
20.30 Tónleikar
20.40 Um drykklanga stund. Dag
skrárþáttur í umsjá Hrafns
Gunnlaugssonar og Davíös
Oddssonar.
21.40 Búnaðarþáttur: Búlkmeð-
ferð fóðurvöru, __
Gísli Krist.iánsson ritstjóri
flytur þáttinn.
22.00 Frettir og veöurfregnir.
22.15 íþróttir. Jón Ásgeirsson
segir frá.
22.30 Danslög, þ á m. leikur
hljómsveit Elfars Bergs. —
Söngfólk Mjöll Hólm og
Berti Möller,
01.00 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Laugardagur 3. ágúst.
20.00 Fréttir.
20.25 Stina Britta Melander syng
ur. — Sænsra óperusöng-
konan Stina Britta Meland-
er syngur nbkkur lög við
undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar.
20.45 Pabbi. Aöalhlutverk: Leon
Ames og Lurene Tuttle. —
Isl. texti: Bríet Héðinsd.
21.10 Ferðin til Waracaibo. —
Bandarísk kvikmynd gerð
af Oscar Rudolph Aðalhlut
verk: Charles Bickford, Jan
Sterling og Steve Forrest.
Isl texti: Óskar Ingimars-
son.
22.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur 4. ágúst.
18.00 Helgistund Séra Grímur
Grímsson, Ásprestakalli,
Reykjavík
18.15 Hrói aöttur. ísl, texti
Ellert Sigurbjörnsson.
18.40 Lassie Nýr myndaflokkur
um hundinn Lassie. Isl.
texti: llert Sigurbjörnsson.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Ólafur Þ. Jónsson syngur.
Ólafur Þ. Jónsson, óperu-
söngvart. syngur meö undir
leik Ólafs Vignis Alberts-
sonar.
20.35 Saga Krupp ættarinnar. —
Myndin rekur feril hinna
frægu vopnasmiöa, Krupp.
allt frá þvi er þeir stofn-
uðu fyrstu tálbræðslu sína
i Essen 1811. Þýðandi: Ingi
björg Jónsdóttir Þulur:
Sverrir Kr. Bjarnason.
21.30 Maveric. Aöalhlutverkið
leikur James Garner. ísl.
texti: Xristmann Eiðsson.
22.15 Grátur er hlátri næstur.
Brezkt sjónvarpsleikrit. —
Aðalhlutverk: Norman Bird,
Donald Pickering og John
Castle Isl texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
23.25 Dagskrárlok.
Mánudagur 5. ágúst.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldtónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands. —
Hljómsveitin léikur verkið
Scherasad eftir Rimskv-
Korsakoff Stjórnandi:
Bohdan Wodiczko.
21.00 Auðmannagatan, Mynd
þessi er kvnning á frægri
götu i Lundúnaborg, Old
Bond Street auðmannagöt-
unni, sem er engum öðrum
götum lík að dómi götusóp-
arans og annarra vegfar-
enda sem tali eru teknir. —
ísl. texti: Jón Thor Haralds
son.
21.50 Haukurinn Að'-’hlutverk:
Bur* Rpvrviids fsl textú
Kristma”n FiðQson.
22.40 Jazz. Kvartett Dava Bru-
beck leikur. \
23.05 Dagskrárlok.