Vísir - 14.08.1968, Page 6
VlSIR . Miðvikudagur 14. ágúst 1968.
(Return of the Seven)
Snilldar vel gerð og hörku-
spennandi, ný amerísk mynd
i litum og Panavision.
Yul Brynner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Svæðið á Skólavörðuholti fyrir utan Ásmundarsal er prýðilega fallið til listsýninga - og ekki spillir að hafa athyglisverðar
byggingar eins og Hallgrímskirkju og Hnitbjörg í grenndinni.
iKM&iiii jHöggmyndalist og bygging-j
íslenzkur textl.
(Rififi n Amsterdam)
Hörkuspennandi, ný ítölsk-
amerisk sakamálamynd í lit-
um. ,
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
33ÁSKÓL ABIÓ
Kæn er konan
f
l
arlist á Skólavörðuholti
H'óggmyndasýning þar stendur nú fyrir dyrum
s
í
□ Skól^vörSuhöltið - 4
Reykjavík er tölu-
vert merkilegur staður.
Mikið hefur verið rifizt
og skammazt út af bygg-
ingum þar. Áður fyrr
voru menn gramir vegna
bragganna, sem þar
stóðu og þóttu smánar-
blettur á borginni, og nú
er ákaft deilt um Hall-
grímskirkju, háhýsið
mikla, sem nú rís þarna
sálmaskáldinu og guði
almáttkum til dýrðar. Þá
hafa HnitbjörfeJ ‘ Listá-
safn Einars Jónssonar,
löngum verið umdeild
bygging.
'C’n það er ekki eingöngu þref-
aö um skipulagið eöa bygg-
ingarlistin. á Skólavörðuholti.
Síðsumars í fyrra var sett þar
upp sýning, sem vakti allmikla
athygli. Þetta var sýning á
„höggmyndum“ eöa „skúlptúr"
eöa „standmyndum" eftir >1-
marga unga listamenn — sett
upp á vegum Reykjavíkurborgar
en borgurunum brá i brún, þeg-
ar þeir komu á fögrum sumar-
degi til að skoöa listaverkini
sem í sannleika sagt stungu
mjög 1 stúf viö flestar þær
höggmyndir, sem settar hafa ver
ið upp í höfuðborginni. Myndirn
ar báru engan keim af þeim
verkum, sem nenn könnuðust
við úr rökkvuðum sölum Lista-
safns Einars Tónssonar. Þær
komu fólki á óvart og vöktu um
tal og athygli. Þetta er m.a. til-
gangur listsýninga.
Það mun vera ákveðið af
hálfu borgaryfirvalda að halda
þessum sýningum áfram á Skóla
vörðuholtinu fyrir framan Ás-
mundarsal. Ekki mun ennþá
hægt að segja til um, hvenær
sýnir.gin í sumar verður komin
upp. Einhvern tíma var talað
um 18. ágúst, en eins og nú
horfir er ólíklegt að af þvl geti
orðið svo snemma, þar sem ým-
is undirbúningsvinna er eftir
á sýnin—irsvæðinu — og einnig
er eftir að koma upp verkunum
sjálfum, sem allt snýst um.
Tjað er óneitanlega upplífgandi
og fróðlegt að fá á þenn-
an hátt að kynnast verkum
hinna yngri listamanna okkar,
sem margir hvarjir hafa dvalið
langdvölum erlendis við nám.
Það er fróðlegt að sjá, hvemig
þeir hafa vr-ið námstíma sínum,
hvaða erlend áhrif þeir færa
með sér heim — og hversu stór
um verkefnum þeir valda.
Aðalatriðið er ekki, aö þarna
verði sýndar myndir, sem æski-
legt væri að fengju að standa
um aldur og ævi. Það er meira
um vert að kynna fólki myndlist
hinnar liðandi stundar, sýna því
' að hlutverk höggmyndasmiðs er
fólgið í fleiru en að gera stand-
myndir af frakkaklæddum um-
svifamönnum.'
Það er mikils vert, ef samstarf
getur tekizt milli borgáryfir-
valda og ungra höggmynda-
smiða um árlegar listsýningar á
Skólavöröuholtinu — og von-
andi kemst næsta sýning upp,
áður en börn'verða farin að búa
til snjókerlingar á sýningarsvæð
inu. Þráinn.
//.V.V.V.V.'.V.V.V.V.VAV.VAV/.V.V.V.VV.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V,
Æsispennandi mynd frá Rank í litum, gerö samkvæmt kvik- myndahandriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles-Wiliiams. Framleiðandi Betty H. Box. Leikstjóri Ralpb Thomas. ðalhlutverk: Richard Johnson Elke Sommer' islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BIÓ 9ÍÝJA BIÓ
Áfram draugar j (Carry on Screaming) Ný ensk skopmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnu* innan 1 4ára. Ærslafull afturganga (Goodbye Charlie) ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og meinfynd- in amerísk litmynd i sérflokki. Tony Curtis Debbie Reynolds Walter Matthau Endursýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
BÆJARBÍÓ Dæmdur saklaus LAUGARÁSBÍÓ
Mondo mudo e crudo fslenzkur texti. Ný, amerisk stórmynd með Paris i ágúst
HAFNARBIO
ítölsk litmynd sem sýnir 32
atvik út um allan heim.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Marlon Brando
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Mjög skemmtileg og róman-
tísk mynd frá París í Cinema-
scope, og dönskum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kvennagullib
kemur heim
Fjörug g skemmtíleg ’itmynd
með hinum vinsælu ungu leik-
urpm Ann Margret og riichael
Parks.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBIO
Tigrisdýrið
Sérstaklega spennandi frönsk
sakamálamvnd
Roger Hanin.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
i