Vísir - 14.08.1968, Side 10
JO
V1 S IP- . Miðvikudagur 14. ágúst 1968.
Gísli Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður, með hluta af þýfinu úr Sælakaffi.
Innbrot —
V--—> I síöu
Á meðan eru þeir beðnir, sem
keypt hafa af þjófunum tóbak,
að skila því til lögreglunnar.
Mennirnir þrír eru á aldrinum
17, 19 og 23 ára og hefur lögregl-
an haft kynni af þeim áður.
Ssgurður nteð 450
fonn á hálfum
mdnuði
AT
ikvegsmem taka
að sér hlutverk
síldarsaltenda
í morgun var verið að landa
úr togaranum Sigurði um 450
tonnum af þorski og karfa. Þenn
an afla féklc skipið á um það
bil hálfum mánuði. Afli togar-
anna hefur verið mjög góður að
undanförnu og hefur verið svo
til stanzlaus löndun í Reykjavík.
Togarinn Maf kom til Hafnar-
fjarðar í gærmorgun með 340
tonn af karfa og þorski af A-
Grænlandi eftir tæpan hálfsmán
aðar túr.
Allar Iíkur benda nú til þess að
útgerðarmenn sildveiðiskipanna
kosti sjálfir frágang á þeirri síld,
sein söltuð verður um borð í veiði-
skipunum í sumar og selji hana
beint í hendur erlendum kaupend-
um. Samkomulag hefur ekki tekizt
miili LÍO og Félags síldarsaltenda
á Norður- og Austurlandi. Síldar-
saltendur hafa að undanförnu aug-
lýst sérstakt verð fyrir þessa síld
og segir í tilkynningu frá LtÚ, að
verð þetta sé miklu lægra en boðið
Helgarskemmtun í Saltvík
Um næstu helgi verður haldin
fjölbreytt skemmtun í Saltvík á
'íjalarnesi. Er dagskráin sniðin
'afnt fyrir þá eldri sem unglingana
og hefst á laugardagskvöld. Þá
verður haldinn dansleikur í hlöð-
unni á staðnum og munu Roof Tops
og Hljómar leika fyrir dansi.
Söngkonan Shady Owens mun
þá líka koma fram í fyrsta skipti
með Hljómum. Á sunnudaginn
hefst skemmtidagskrá með knatt-
spymukappleik á milli Sjónvarps-
! ins og Morgunblaðsins klukkan tvö.
j Þú mun Ríó tríóið skemmta, Ómar
i Ragnarsson og þá munu báöar
j hljómsveitirnar koma fram. Einnig j
j verður upplestur og ýmislegt fleira.
] Þetta verður eitt af síöustu skiptum
| sem Saltvík verður opin almenn-
ingi á‘ þessu sumri, og verður af i
þvf tilefni kveiktur varðeldur mikill!
um miðnætti aðfaranótt sunnudags.
Ekki er aö efa að fólk mun fjöl-
menna í Saltvík um næstu helgi en
aðstaða þar er mjög góö til helgar
hvíldar.
Óskum eftir stúlku
ekki yngri en 25 ára, til afgreiðslustarfa nú þegar.
Vaktavinna. - Uppl. f dag kl. 4 — 6 f verzluninni, ekki
í síma.
S0EBECHSVERZLUN
Búðargerði 9.
Vön afgreiðslustúlka
óskast strax.
SILLI & VALDI
Laugavegi 82.
var í viðræðum þeim, sem átt hafa
sér stað síðustu vikur milli þessara
aðila.
Segir LÍÚ þessa auglýsingu ekk-
ert gildi hafa og síldarsaltendur
ætli sér óeðlilegan ágóöa af þess-
ari síld, sem í mörgum tilfellum sé
komin á mjög hátt verkunarstig,
þegar hún berst til söltunarstöðv-
anna f landi.
Hvetur LÍÚ útvegsmenn til þess
að eiga síldina sjálfir. þar til hún
verður seld erlendum kaupendum
takist ekki samningar um sann-
gjarnt verö.
Viröist hér vera um algjört verð-
stríð að ræöa. Allmargir útvegs-
menn hafa þegar samið viö einstaka
síldarsaltendur um að annast síld-
ina eftir aö hún kemur aö landi
en eigendaskipti verði ekki fyrr
ei við útfiutning.
Hins vegar mun þessi síld, sem
söltuð er um borð í veiðiskipunum :
vera mjög misjöfn og fara gæði •
hennar eftir kunnáttu og vand-!
virkni skipshafna við verkunina. — i
Vilja síldarsaltendur því ekki taka ,
á sig óþarfa áhættu við fullverk-1
un hennar. , ,
60.000 kr. \
þjófnaður í \
Hafnarfirði \
50 til 60.000 króna verömæti var i
stoliö úr verzlui) Valdimars Long i
í Hafnarfirði í lok síðustu viku.
Þar var brotizt inn aöfaranótt
föstudagsins og stoliö útvarpstækj-
um og rafmagnsvörum. Af ummerk j
um mátti sjá, aö þjófarnir höfðu
gert tilraun til þess aö stela stóru
sjónvarpstæki, sem var í verzlun-
inni, en einhverra hluta vegna hætt
við.
Búiö var að færa tækið út aö
glugga verzlunarinnar og reynt
hafði verið til þess að ná rúðunni
úr en líklega hefur einhver styggð
komið aö þjófunum og þeir skilið
tækið eftir. Málið er f frekari
rannsókn.
44 þúsund með
strætisvöguum
ú dug 5
•
Farþegaf jöldi með strætis- •
vögnum í Reykjavík er um 44,
þúsund manns daglega. ÞeimJ
hefur þó farið fækkandi hin síð- •
ari ár, einkum að kvöldlagi meðj
vaxandi bílaeign Reykvíkinga.J
Þetta kemur fram í athugun,,
sem Einar 3. Pálsson, verkfræð-J
ingur, hefur'gert, or. fór hún,
fram 23. apríl. Farþegar voruj
þann dag 43.873. Fjölmennustu •
leiðir voru númer eitt, Njálsgata,
—Gunnarsbraut—Sólvellir, eðaj
4.691 farþegi. Næst kom leið 3,»
Kleppur, með 4.070. Svo :.á- J
kvæm talning á farþegum hefurj
ekki verið gerð síðan 1962. ,
lld»Jildi!
Hruðumælingur —
^ -> l ^ilftu
við munum halda áfram eftirliti
með því, að hraðatakmörkunum
verði hlýtt. Þaö hafa verið og
verða áfram stanzlausar hraöa-
mælingar hjá okkur.“
Sverrir Guðmundsson,
yfirlögregluþjónn í umferðar-
deild lögreglunnar.
„Meiri hlutinn ekur að vísu
á löglegum hraöa og þar um bil
en það er alltaf hópur, sem ekki
fylgir hraöatakmörkunum og sá
hópur er of stór,“ sagði Magn-
ús Einarsson, varðstjóri. „Okk-
ur virðist aö menn hafi aukið
hraðann að undanförnu."
Svo var að sjá á Suðurgöt-
unni vest . við Melavöll síð-
degis í gær, þegar blaðamaður
og ljósmyndari Vísis komu að
umferðarlögreglunni við radar-
mælingar þar. Á r -rstu sjö mín-
útunum stöðvaði lögreglan 8
bfla, sem ekið var ólöglega
hratt.
Guinness —
Guð minn almáttugur. Ég het
bætt við mig hálfu kílói síðast
liðinn hálftíma. Hvað myndir þú
gera ef þú værir iafnþung og
mestu kropparnir?
Mf)
OAG
Hægviðri,
með köflum
Hiti 12—14
dag en
nótt.
»-> i. síöu. ;
leik sinn í myndinni „Brúin yfir J
Kwai-fljótið“ og fyrir leik sinn í,
sömu mynd hlaut hann æöstuj
kvikmyndaverðlaun Breta „BFA*
verðlaunin“. 2
Síðast gafst íslenzkum kvik- *
Smúlaxinn
riLKYNNSNGAR
Bústaöakirkja.
Munið sjálfboðavinnuna hvert
fimmtudagskvöld kl. 8.
myndahúsgestum kostur á að»_
sjá Sir Alec í „The Quiller Me-J"
morandum", sem sýnd var fyrir*
skömmu í Háskólabíói, en nýj-J
ustu myndir hans eru „Dr. Zhi- J
vago“. „Hotel Paradiso" og „The,
Comedians" eöa ,Trúðarnir‘ sem«
gerö er eftir sögu GrahamsJ
Greene er lesin var hér í útvarp. J
Sir Alec Guinness og konae
hans munu dveljast hér á Hótel J
Sögu meðan þau eru í Reykja-*
vik, en að líkindum munu þau,
einnig ferðast eitthvað út umj
landið. •
stöku árgangar eru. Lítil vitn-J
eskja liggi t. d. fyrir um þaö, o
hvernig hann þrífst I sjónum fráj
ári til árs en afföllin af árgöng-J
unum eru mjög misjöfn. o
Verið getur, segir veiðimála-J
stjöri, að smálaxinn sé ekki*
genginn ennþá, þó aö hann vildi,
ekkert fullyrða um slíkt, þar sem J
þetta hefur ekki veriö kannað. •
Laxveiðin hefur víðast veriðj
ágæt upp á síðkastið. 970 lax- •
ar voru komnir á land í Elliða-,
ánum um hádegi í gær. í LaxáJ
í Kjós eru komnir um 1200 lax-«
ar á land, nálægt 1000 f Norðurá, J
yfir 1000 í Þverá f Borgarfiröi,*
567 voru komnir á land fyrir,
viku í Miðfjarðará, um 500 íj
Stefanía Ólafsdóttir, Hofi, Höfða-
Víðidalsá, 655 í Laxá í Leirár-• strönd, er 90 ara í dag. Stefanía
sveit, 450 á Blöndusvæðinu. Auk Jvar gift Birni Bjarnasyni, bónda að
þess hefur frétzt um góða veiðiJBrekku í Skagafiröi og áttu þau 7
f laxaánum f Dölum. Jbörn, sem öll hafa komizt á legg.