Vísir - 15.08.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 15.08.1968, Blaðsíða 5
5 V í SIR . Fimmtudagur 15. ágúst 1968. Að geyma berin í heilt ár — er mögulegt með því að frysta þau „Tfrysting matvæla" nefnist bæklingur einn sem Kven- félagasamband íslands hefur gefið út og má m. a. fá á Landbúnaðarsýningunni og á Hallveigarstöðum. Verðið er kr. 25 og er ekki mikið fyrir þann hafsjó upplýsinga, sem þar er aö finna. Þetta er ómissandi bækBngor þeim, sem hafa fest kaup á frystikistu, kæliskáp eða ætla sér að gera þaö í framtíð- irmi, Nú nálgast berjatími og tími 'grænmetisins er einmitt nú. Margar yldcar vilja safna forða vítamína og bragðgóðra rétta fyrir veturinn og er ekki of snemmt að fara að hugsa fyrir því strax. Víð birtum hér einn kafla úr bæklingnum, sem fjall- ar sérstaklega um ber með berja tímann í huga. Ber og ávextk. Ýmsar tegundir berja og á- vaxta er gott að geyma í frostii en þó er það mismunattdi, hvern ig tegundimar varöveita útlit og bragð. Ágætt er að frysta bfóber, ribsber (teg. rauð, hol- verr að loka þeim svo að loft- þétt verði. Gætið að því aö þrýsta loftinu út úr umbúðun- um, áður en þeim er lokað. Haf- ið ílátin ekki of fuli, því að lög- urinn, sem myndast, og berin sjálf þenjast út i frostinu. Einn- ig má láta ber og sykur í lögum í ílátin. 1 sykurlegi: Sjóðið lög úr 400 — 700 g af sykri í hvern lítra af vatni og kælið. Nota má meiri sykur, ef þess er óskað, en þess gerist ekki þörf vegna geymsl- unnar. Látið berin í hreinar, kaldar krukkur og helliö legin- um yfir, en hafið um tveggja sm borð á krukkunum, svo að þær springi ekki þegar lögurinn þenst út. Notið 5—6 dl á hvert kg af ávöxtum. Ber halda sér yfirleitt vel í sykurlegi, en lit- urinn dofnar lítillega og bland- ast leginum. Ósykruð ber: Hægt er að frysta ósykruö ber, ef svo stendur á, í pokum eða krukk- um. Þau halda lit og lagi meö- .......... ...... ..............• ........ ... ....... Sellófanpoka lokað með volgu strokjámi. Brotið upp á opið áður. Hægra megin er frágenginn pakki. lenzk eöa Erstling), sólber (Bang up), jarðarber (Abundance) og rabarbara. Berin má frysta á ýmsa vegu, en bezt þykir að frysta þau sykruö. Berin eiga að vera fullþroskuð (ekki ofþrosk- uð) og nýtínd. Hreinsið berin, skolið þau í köldu vatni sé þess þörf, og látið vatnið drjúpa vel af þeim. Sykurmagn getur far- ið eftir þvl hve súr berin eru, sem frysta á, og einnig eftir smekk. Nokkuð hæfilegt er að nota 150--300 g af sykri í hvert kg af bwjum. Sykurinn á að hylja berin í jöfnu lagi. Það má annaðhvort þurrsykra berin eða frysta þau í sykurlegi. Þurrsykrun: Notið tvær stórar skálar og dreifið sykrinum yfir berin, hellið þeim síðan var- lega á milli skálanna, þar til öll berin eru þakin jafnt af sykrin- um, og látið þau svo í umbúð- irnar (glerkrukkur, pappaöskjur, sellófan eða plastpoka). Reyniö að láta opin á umbúðunum ekki atast í sykri, því að þá gengur an frostið helzt í þeim, en bragð ið breytist og þau verða súr- ari, og ekki er auövelt að gera þau sæt eftir á. Auk þess rennur meira vatn frá þeim við þíð- ingu. Þau má nota I mauk og grauta. Stundum þarf að frysta ósykruð ber til sjúkrafæöu, er þá bezt að gera það í vatni, sem í er bætt 1 tsk. af ascorbin- sýrudufti £ hvern lítra... Nauðsynlegt er að koma berj- um í frystinn svo fljótt sem mögulegt er, a. m. k. sama dag- inn og búið er um þau, annars geymast þau ekki eins vel. Minnizt þess að ekki má setja ó- takmarkað magn af ófrystum matvælum í frystinn í einu. Ef ástæður eru til að geyma mikið magn af berjum eða ávöxt um í frystinum, má blanda sam- an fleiri tegundum I kompott“ eöa merja berin og sykra og frysta í krukkum. Einnig má frysta blandaða ávexti niður- skoma sem ávaxtasalat og á- bætisrétti. Bláber má frysta í sykurlegi, þurrsykruð eða sem mauk. 1 sykurlegi: Notið 5—7 dl (5—700 g) af sykri í hvem 1. af vatni. Þurrsykruð: Blandið 2—3 dl (2—300 g) af sykri í hvert kg af berjum. Mauk: Merjið berin, bætið 2 — 3 dl. af sykri í hvert kg af berjum. Gott er að blanda blá berjum og ribsberjum saman í mauk. Ribsber og sólber má einnig frysta £ sykurlegi, þurrsykruð eða £ mauki eða saft. Séu berin fryst heil, verður hýðið seigara en á nýjum berjum. Mauk: Merjið berin með sykri. Notið 4—5 dl af sykri i hvert kg af ribsberjum, en 2—3 dl í hvert kg af sólberjum. Saft: Pressið safann úr berjun um, sykrið eftir smekk, einnig má frysta safann ósykraöan og sykra við neyzlu. Heil i sykurlegi: Notið einn lítra af sykri I hvern lftra af vatni. Þurrsykruð: Ribsber em bezt þurrsykruð. Notið 4 — 5 dl af sykri f hvert kg af berjum. Jarðarber: Fryst heil eða skor- in £ sneiðar. í sykurlegi: Notið 500 g af sykri i hvern lítra af vatni. Þurrsykmö: Notið 200—300 g af sykri £ hvert kg af berjum. Séu berin skorin, em þau frem- ur fryst þurrsykruð. Rabarbara má frysta hráan og skorinn niður, ósykraðan, £ sykurlegi eða soöinn I bitum. Hrár: Veljiö ferska og góða leggi, helzt granna og smá- vaxna, ekki trénaða. Bezt er að brytja leggina, áður en fryst er, þvf að þeir verða seigir í frostinu. Síðan má setja leggina frosna f pottinn og sykra eftir ' smekk, þegar á að nota þá I grauta eða mauk. Hrár f sykurlegi: NotHJ 1 Iftra af sykri I 1 Htra af vatni. Sykurlögurinn soðinn og kæld- ur. Rababarinn hreinsaður (ef ,trl vifl fiysjaður) og skorinn f hæfilega bita og sykurlegrnum hellt yfir. Soðinn f bitum: Rabarbara- bitamir soðnir £ 1—2 mfn. f sykurleginum. Færðir varlega upp með gataspaða, kældir vel og frystir. Notkun á frosnum berjum. Geyma má frosin ber alit að 12 mánuði. Ber og ávexti á að þfða hægt í umbúðum á köldum stað, helzt f kæliskáp. Þegar berin þiðna hægt breytast þau lítið sem ekk- ert hvað bragð, lit og útlit snert- ir. y2—1 kg pakki þiðnar á 6— 10 klst. Liggi á er hægt að þfða hann ú eldhúsborðinu á 2 — 3 klst. Bezt er að borða berin strax og þau em þfð. Sykurlög- urinn þiðnar á undan berjunum. Bragðið og sykrið ef þarf. Frosinn ávaxtasafa á að blanda með vatni eftir smekk. Gott er að hella honum milli fláta, þá fær hann ferskara bragð. Aðstoðarstúlka Raunvísindastofnun Háskólans vill ráða stúlku til rann- sóknarstarfa. Laun samkvæmt 12. fl. launakerfis rlk- isins. Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Háskólans, Dun- haga 3, fyrir 22. ágúst nk. íbúðir til sölu Ödýr 2ja herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi við Lindar- götu. Mjög hagstæðir skilmálar. Einnig einstaklingsíbúð í kjallara við Vitastíg. Uppl. í síma 83177 á matartímum. Vinnubúðir i fyrir 14—15 ára pilta verða í Skálholti í viku- tíma og hefjast laugard. 17. ágúst. Innritun og upplýsingar fimmtud. og föstud. á skrifstofu æskulýðsfulltrúa Klapparstíg 27, sími 12236, og hjá séra Bernharði Guðmunds- syni, Brautarholti á Skeiðum. Æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar TILBOÐ ÓSKAST í strætisvagn, Mercedes Benz 1968. - Vagninh er til búinn í hægri umferð og er til sýnis við verkstæði Strætisvagna Kópavogs. - Tilboð verða opnuð mánu- daginn 19. ágúst, kl. 15. STRÆTISVAGNAR KÖPAVOGS Simi 4 15 76. ÝMISLEGT llpfllÍÍÍ Vöruflutningar um allt land TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM IAUGAVEG «2 - SlMI I0B25 HEIMASlMI >363« BOLSTRUH SvefnbekKir i úr ali á <-erkstæöisveröi. Tökum að okkui bvers konar múrbrot og sprengivinnu i búsgrunnum og ræs- urn Leigjum út loftpressur og víbrt sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai Álfabrekku við Suöurlands- braut, sfmi 30435.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.