Vísir - 15.08.1968, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 15. ágúst 1968.
o
Þriggja ára
drengur fyrir bíl
Þriggja ára gamall drengur lenti
fyrir bifreið í gær á bifreiðastæð-
inu hjá húsinu nr. 32 við Gnoðar-
vog. Ökumaður, sem var kona, ók
bifrelð sinni aftur á bak og vissi
ekkl af drengnum, sem þarna var
að Ieik. Sumum sjónarvotta sýnd-
ist bíilinn fara yfir drenginn, en
öðrum ekki. Var drengurinn flutt-
ur á slysavarðstofuna og kom i
ljós, að hann hafði fengið högg á
höfuðið og var sums staðar mar-
inn, en var ekki talinn alvarlega
meiddur.
SILDARAFLINN NÆR FJORUM
SINNUM MINNI EN í FYRRA
■ Heildarafli síldveiðanna í
sumar var um síðustu helgi
orðinn 33.894 iestir, eða 3 — 4
sinnum minni en í fyrra. Þá
var aflinn orðinn 122.451 lest
um sama leyti. Hins vegar
hefur verið saitað í 7.770 tunn
ur það sem af er þessari síld-
arvertíð, en ekkert hafði ver-
ið saltað um þetta leyti í
fyrra. Megnið af þessari síld
hefur verið saltað á miðunum
í veiðiskipunum og söltunar-
skipinu Elisabetu Hentzer.
Nærri helmingi alls síldar-
aflans hefur verið landað á Siglu
firöi, eða 15.762 lestum, en næst
hæsti löndunarstaðurinn er
Reykjavík með 6.082 lestir og
þá Seyðisfjörður með 5.231 lest.
Tæpum 3 þúsund lestum hef-
ur verið landað erlendis. Nokk-
ur skip eru enn að veiðum í
Norðursjónum og selja þau afla
sinn aðallega í Þýzkalandi, en
þar hafa þau iandað rúmum 1700
tonnum, einnig hefur verið land-
að smáslatta í Skotlandi, Hjalt-
landseyjum og I Færeyjum.
I síðustu viku veiddust 2907
lestir og var mjög dauft yfir
veiðunum seinni part vikunnar
sem og þaö, sem af er þessari
viku, en bræla er nú á miðun-
um og engin veiöi.
/r
Arbær opinn
í veiur
• Þau nýmæli verða tekin upp í
verður að Árbær verður opinn skóla
fólki og öðrum er þangað vilja
koma á tilteknum tímum. Er þetta
gert með það fyrir augum, að skóla
fólki gefist með því tækifæri til
að fá mynd af gömlum, liðnum
1 tímum með raunhæfri fræðslu.
Geta hvaða skólastig sem er orðið
aðnjótandi þess að fara í Árbæ og
er það undir skólayfirvöldum kom-
ið hvernig þau notfæra sér þetta
tækifæri.
Viija opna stjórn-
málasamtókin
— Þing SUF fyrir opnum tj'óldum
Á 12. þingi SUF, Sambands
ungra framsóknarmanna verður
bryddað á því nýmæli, að gefa á-
heyrnarfulltrúum kost á því að
mönnum í gær, að þeir gætu tek-
ið á móti allt að 30 gestum eða
áheyrnarfulltrúum, annað hvort frá
samtökum eða þá að einstakiing-
arnir sjálfir vilja fylgiast með
fylgjast með þyí, sem fram fer á störfum þingsins.
þinginu. Þing betta, sem er hið 12. j Greinilega kom fram á fundinum
í röðinni, og er um leið haldið í j ; gær ag þeirrar hreyfingar er mjög
tilefni af 30 ára afmæli sanitak-
anna verður ha’dið að Laugarvatni,
dagana 23.—25. ágúst. Sögðu for-
ráðamenn SUF á fundi með frétta-
Nauðsynlegt reyndist að sleppa einum hrafnanna þriggja út úr
búri því, sem þeir eru geymdir í á Landbúnaðarsýningunni. En
hrafninn sá er ekkert því að yfirgefa sýningarsvæðið, heldur
flögrar hann yfir því og er fólki til óblandinnar skemmtunar með
ýmsum háttum sínum, eins og hrafna er siður.
farið að gæta, aö nauðsynlegt sé
að opna stjórnmálaflokkana á Is-
landi, en umræður um þau mál
hafa risið mjög hátt undanfarið,
og virðast flestir á því máli, að svo 1
verði í náinni framtíð. Aðeins
sé spurning um það hvenær það
verði. — Á þinginu mun m. a. 1
Sigurður Guðmundsson, formaður
Félags ungra jafnaðarmanna flytja 1
ávarp, en þess skal getið að þar j
er ekki um nýmæli að ræða, þar j
sem Heimdallur félag ungra sjálf j
stæðismanna hefur hvað eftir ann-
að boðið stjórnmálamönnum úr öðr-
um flokkum á fundi til að fjalla
þar um einstök mál.
Frakkar sprengja
fyrstu vetnis-
sprengjuna
í frétt frá Papetee, Tahiti, segir
aö Frakkar niuni aö líkindum
sprengja fyrstu vetnissprengju sína
um næstu helgi.
Útvarpið í Tahiti hefir frá því á
laugardag í síðastliðinni viku út-
varpað með vissu millibili aðvörun-
um til skipa á Mururoa-kóraleyja-
svæðinu.
Varað er við siglingum inn á til-
raunasvæðið frá miðnætti aðfara-
nótt sunnudags næstkomandi.
//
HVAR ER AÐ BRENNA?
//
Stórhættuleg forvitni — Sima 11100 haldið á tali
H Forvitni hefur komið mörg-
um á kaldan klaka og hefði
getað komið fleirum út á gadd-
>nn s.I. laugardag, þegar menn
•"ldu neyðarnúmeri slökkviliðs-
ins (sími 11100) uppteknu lengi
vel með stanzlausum hringing-
um til þess eins að svala for-
vítni sinni og fá vitneskju um,
af hverju hann stafaði reykjar-
mökkurinn, sem lagði af olíueld-
'ium innan úr Laugarnesi. .
Hending ein hefði ráðið því, ef
eidur hefði komið upp einhvers
siaðar í borginni, hvort vitneskja
uir hað hefði borizt tii slökkviliðs-
ins í tæka tíð til þess að niöurlög-
um hans heföi verið ráðið, áður en
af hefði hlotizt verulegt tjón.
„Það er afar slæmt og stórhættu-
legt, þegar almenningur hringir í
neyðarnúmerið 11100 fyrir forvitni
sakir," sagði Rúnar Bjarnason,
slökkviliðsstjóri, við Vísi. Allar lín-
ur slökkviliðsins voru glóandi á
laugardaginn lengi vel, vegna
manna sem endilega þurftu að svala
forvitni sinni, þegar þeir sáu kol-
svartan reykinn leggja yfir borgina.
Það ætti að vera hverjum og ein-
um augljóst mál, að neyðarsíminn
11100, sem ætlaður er til þess að
veita móttöku neyðarköilum. hefur
öðru mikilvægu hlutverki að
gegna en að leysa úr spurningum
forvitinna manna. Auk þess sem
eðlilegasti vettvangurinn til þess aö .
afla sér frétta á, er hjá fréttastofn
unum, sem starfræktar eru sjö i
borginni.
Þeir, sem þetta gerðu, ættu aö
setja sig í spor þess, sem eldur
kemur upp hjá og bráðliggur á að
ná til slökkviliðsins, en nær ekki |
sambandi í iengri tíma vegna þess |
að síminn er alltaf á tali sakir for- j
vitinna borgara. l>að er ævinlega \
um mínútur að tefla, þegar eldur
kemur upp, og stuttur tími skilur |
milii bess aö unnt væri að ráða ;
niöurlögum elds, án þess að veru-
legt tjón hafi hlotizt af iionum og
10. Síða. i
Rannveig Asbjörnsdóttir og Franziska Frischknecht frá
Sviss. „Ég sé ekki eftir því ai hafa fariö til íslands í stað-
inn fyrir Haiti.“
Ætlaði til Haiti
— fór til íslands
— Svissnesk stúlka kemur hingað i nemenda-
skiptum Þjóðkirkjunnar
í gær kom hingað til lands
ung svissnesk stúlka í nemenda-
skiptum á vegum Þjóðkirkj-
unnar, en íslenzk stúlka Var
síðastliöiö ár við nám í Sviss.
Vísismenn hittu stúlkuna aö
máli á Keflávikurflugvelli í gær,
þar sem íslenzka stúlkan, Rann-
veig Ásbjörnsdóttir, var að taka
á móti stöilu sinni frá Sviss, en
hún heitir Franziska Frish-
knecht.
Franziska var himinlifandi yf-
ir því að vera komin hingað til
árs dvalar. Þegar hún var spurð,
að því hvers vegna hún hefði
kosiö að koma til íslands, sagði
hún, að sig hefði langað til að
koma til einhvers óvenjulegs
lands. Fyrst heföi hún sótt um
að fara til Haiti, en þegar það
fékkst ekki, valdi hún ísland,
og kvaðst síður en svo sjá eftir
þeim skiptum.
Stúlkan mun stunda nám á
Akureyri, en þar mun hún dvelj-
ast hjá fjölskyldu Jóhannesar
Kristjánssonar kaupmanns.
Selfosshreppur kaupir
hitaveitu kaupfélagsins
Selfosshreppur hefur nýiega fest
kaup á hitaveitu þorpsins, en Kaup
félag Árnesinga liafði átt hana síð-
an 1947. Hreppurinn kaupir 80
sek/1 af 80 gráðu heitu vatni í landi
Laugardæla og mannvirki fyrir sam
tais 14 milljónir króna. Einnig hita
réttindi, sem greiðast þannig, að
kaupfélagið fær 6 sek/1 af vatni úr
veitukerfinu og 10% af varanlegri
vatnsaukningu. Gert er ráð fyrir, að
nokkru fé verði varið úr sveitar-
sjóði til kaupanna fyrst um sinn,
en síðan standi hitaveitan sjálf und-
ir kaupverðinu. Munu Selfvssingar
telja eðlilegra, að hreppurinn siálf
ur eigi hitaveitu, fremur en að fyrlr
tæki rekl hana til frambúðar.