Vísir - 15.08.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 15.08.1968, Blaðsíða 4
1 . HB > í, í;í ' Haraklsen ald hárfagra f íslandssögunni. Hann hlaut viöurnefni sitt fyrir aö strengja þess heit, að láta ekkí skera hár sitt fyrr en honum heföi tekizt aö samekia hin mörgu fylki Noregs í eitt ríki, sem hon- um tókst að lokum. Haraldur var uppi á árunum 860—348- xsmmmams&GmmemmBnsm Fáir skilja lefkkonuna Audrey Hepbum um þessar mundir en hún kallar sig Madame Ferrer. Enginn skiptir sér neitt af þvf en alllangur tími er nú liðinn síðan hún skildi við leikarann Mel Ferr- er. Hún evðir dögunum í Villu sinni í Sviss og virðist una hag sínum þar mjög vel. Sú gleðifregn barst út í Nor- egi fyrir stuttu, að Sonja Har- aldsen, sem giftast mun Haraldi krónprins Noregs hinn 29. ágúst n.k. sé með konungsblóð í æðum sínum. Hinn 68 ára gamli kenn- ari frá Þelamörk, Jon Hvitesand hefur sannað eftir langar og um- JON HVITESAND, 68 ára Norð- maður, sem rannsakað hefur ætt- fræði síðan 1920. fangsmikiar rannsóknir, að Sonja er afkomandi Haralds hárfagra, fyrrum konungs Noregs í 34 ætt- lið. Fregnin hefur að vonum vak- ið mikla' athygli, þar sem lengi stóð í stappi, hvort Haraldur fengi að kvænast Sonju, þar sem hún væri af borgaralegum ætt- um. Og sá sem fann skyldleikann með Sonju og Haraldi hárfagra, Jon' Hvitesand er nú hylltur í Noregi eins og hann hafi sigrað í 10000 m skautahlaupi á Bisiett leikvanginum og er þá mikið sagt. Jon Hvitesand hefur rannsakað ættfræði alit frá árinu 1920 og er því mörgum hnútum kunnug- ur á því sviði. Hann segir, að eftir að hann komst á sporið þafi verið auðvelt að rekja ættir Sonju til Haralds hárfagra. Margir íslendingar muna ef.- laust eftir að hafa lesið um Har- SONJA HARALDSEN: Er meira konungablóð í henni heldur en í krónprinsinum? Saman- íagður aldur þeirra er 128 ár Þrjár söngkonur sem víða eru kunnar mættust fyrir skömmu í TIvolí í Kaupmannahöfn. Það voru þær Gitta Hænning 22 ára, Josephíne Baker 62 ára og Alice Babs sem er 44 ára gömul. Þær eru allar að skemmta í Kaup- mannahöfn um þessar mundir og fóru þær Gitta og Josephine til að hlusta á Alice skemmta í TIvoli. Það fór mjög vel á með þeim og var Gitte mjög ánægð með að fá tækifæri til að hitta þessar heimsfrægu söngkonur. Samanlagður aldur þeirra þriggja er 128 ár og var ekki hægt að greina nein ellimörk á neinni þeirra. Á fömum vegi — Þær ganga stirt sildveiðam ar norður í hafi, segia menn hverjir við aðra, þegar þeir hittast á fömum vegi. Mönnum finnst kvíðvænlegt, hversu hlut- fallslega fá skip fá veiðl hvem sólarhring, þvi það er ekkl mlk- )ð þó tíu til fimmtán skip séu talin upp i fréttum með afla dag hvem,- þegar tekið er tii- llt til þess, að flotinn er eitt- hvað á annað hundrað skip á þessum sióðum. Hins vcgar eru þó geröar til- raunir með að nýta hinn Iitia afia á betri hátt en áður, með þvi að salta hann úti á mlð- unum eða isa 1 kassa, svo að hægt sé að flytia til. aflann og gera hann þannig að arðbærari vöro i heimahöfn. En það er ekki einungis afia- leysi á sfldveiðum, sem hrjáir okkur, heldur vandkvæði á þvi furðulegt ástand sem skapast, Ioks þegar afli fæst, en held- ur hefur verið dauft yfir þorsk- af afrakstri hins óörugga at- vinnuvegar til sjávarins. Stór- iðjan verður okkur vonandi á- X&qtidtiij Götn að sá afli sem fæst, verði nýtt- ur i söluhæfa vöru, eins og sannast norðanlands, þar sem svo mikið hefur veiðzt af þorski aðallega smáum, sem ekki verð- ur nýttur á venjulegan hátt. Einnig yfirfyllast frystigeymsl- ur og skapa þannig rekstrar- stöðvun. Þetta er satt að segja veiðum norðanlands á undan- förnum árum. Þessar staðreyndir sanna okk ur örygglsleysið við fiskveiðarn- ar og fiskframleiðsluria, enda viröist sá hópur manna í Iandinu fara stækkandi sem aðhyliist þá skoðun, að við getum ekkl i framtíðinni séð okkur farborða reiöanlegri og stöðugri tekju- lind, en það fylgir bara sá bögg- ull skammrlfl, að aðrar þjóðir iönvæðast með sama hraða og við, og þyí getur svo fariö að verðfall verði á fleiri sviðum en á matvælamörkuðum. Svona bollaleggja menn sin i millum, en við megum ekki vera of svartsýn, því allavega stönd- um viö traustari fótum efna- hagslega, ef við treystum af- komu okkar meö fjölþættari at- vinnugreinum. En hins vegar megum við ekki Iáta vonbrigð- in yfir núverandi erfiðleikum verða til þess, að við vanrækj- um þá atvinnuvegi, sem löng- um hafa veriö undirstaða vel- gengni okkar. Nýjungagirnin má ekki verða til þess, aö við ein- blínum á nýjal þætti atvinnu- Iífsins, sem við í rauninni ekki þekkjum. En upbygging hins nýja getur hins vegar orðið til þess að bæta upp þá þætti atvinnulífsins, sem fyrir ern. Þrándur I Götu. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.