Vísir - 15.08.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Fimmtudagur 15. ágúst 1968.
n
-€ \sí <s£a€j
9
*lag
LÆKNAÞJONUSTA
SLVS;
Slysavarðstofao Borgarspftalau
um. Opin allan sólarhringinn Að-
eins móttaka slasaðra. — Slmi
81212.
SJUKRABIFREIÐ:
Slmi II100 ' Reykjavfk. í Hafn-
arfirði < sima 51336.
XEYÐARTTLFELLI:
Ef ekki næst i heimllislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum '
síma 11510 á skrifstofutlma. —
Eftir ki 5 sfðdegis 1 slma 21230 l
Revkiavlk
Nætur og helgidagavarzla I Hafn
arHrði. Aðfaranótt 16. ágúst Ei-
ríkur Bjömsson, Austurgötu 41
sfmi 50235.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VAR7LA LYFJABOÐA:
Vesturbæjar Apótek — Apótek
Austurbæjar. Kópavogs Apótei
Opið virka daga íd 9—19 iaug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl
13-15
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórhoiti 1 Sfmi 23245 ,
Keflavfkur-apðtek erx>pið virka
daga td. 9—19. laugardaga kl
9—14, helga daga kl 13—15.
LÆKNAVAKTIN:
Slm: 21230 Opið alla virka
daga frá 17—8 að morgni Helga
daga er opið allan sðlarhringinn
UTVARP
Flmmtudagur 15. ágúst
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
Balletttónlist.
17.00 Fréttir.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Lög á nikkuna.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30
19.45
20.50
21.30
22.00
22.15
22.35
23.15
Kórlög eftir Mendelssohn
og Brahms.
Silfur hafsins.
Samfelld dagskrá í umsjá
Höskuldar Skagfjörðs
Lesarar auk hans: Ólafur
F. Hjartar og Jónas Jónas-
son. í dagskrána er felldur
einþáttungur „Á miðunum“
eftir Einherja. Leikendur:
Bessi Bjamason, Guðmund-
ur Pálsson, Jón Aðils, Þór-
hallur Sigurösson og Hösk-
uldur Skagfjörð, sem stjórn
ar flutningi.
Tríó I Es-dúr op. 100 eftir
Schubert.
Útvarpssagan: „Húsið I
hvamminum“ eftir Óskar
Aðalstein. Hjörtur Pálsson
les.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Víðsjár á
vesturslóðum‘‘ eftir Erskine
Caldwell. Kristinn Reyr
les (12).
Kvöldhljómleikar.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Flugbjörgunar-
sveitarinnar eru afhent á eftir-
töldum stöðum Bókabúð Braga
Brynjólfssonar. hjá Sigurði M.
T>orsteinssyni. sími 32060. Magn-
úsi Þórarinssyni. sími 37407, Sig-
urði Waage, sími 34527.
Minningarspjöld HailgrimJkirkju
fást i Hallgrímskirkju (Guðbrands
stofu) opiö kl. 3—5 e.h., simi
17805, Blómaverzl. Eden. Egils-
götu 3 (Domus Medica) Bókabúö
Braga 'rynjólfssonar. Hafnarstr
22, Verzlun Bjöms JónSsonar
Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru
Ólafsdóttur’ Qrettjsgötu 26.
SÖFNIN
Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lags Islands og afgre(ðsla tímarits
ins MORGUNN. Garðastræti 8.
slmi 18130. er opin á uiðvikudög
um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa
félagsins er opir á sar a tima
Ég strengi þess heit, að vevoa 100 ára, en Iiggja dauður
ella!!!
Landsbókasatn Islands satna
húsinu við Hverfisgötu Lestrar
salut er opinn alla virka áagí kl
9— 19 nema laugardaga kl 9—12
Útlánssalur kl. 13—15, nema laug
ardaga kl 10—
Opnunartími Borgarbókasafns
Reyk íkur er sem hér segir
Aðalsafnið Þinghpltsstr^etl 29A
Sfmt 12308 Otlánadeild og iestrar
salur: Frá 1. mai — 30 sept; Opið
kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög
um kl 9—12 og 13—16. Lokaö á
sunnudögum.
Útibúið Hólmgarði 34, Útlána-
Heild f' rii fullórðna:
Opið mánudaga kl. 16—21. aðra
virka daga nema taugardaga kl.
16-19
Lesstofa op útlánadeild fyrir
böm Opið alla virka daga, nema
lauga taga kl 16—19
Útibúið Hofsvallagötu 16 Ot-
tánadeild fyrii böm og fullorðna:
Opið alla virka daga, nema laug-
ardaga kl 16 — 19
Útibúið við Súlheima 17. Slmi
36814 Otlánadeild fvrir fullorðna
Opið alla virka daga, nema laugar
daga..kl.-.l4rT?l.,..
^0^4* -____ • -
Lesstofa og útlánadeild fyrii
börn: Opiö alla virka daga nema
lai rdaga, kl 14—19
TILKYNNINGAR
Iðnrekendur, umhverfi iðnfyrlr-
tækja þarf að vera aölaðandi ef
íslenzkur iðnaður á að blómgast.
Spáin gildir fyrir föstudaginn
16. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz — 20. april.
Þú ættir að taka daginn snemma
og koma sem mestu í verk fyrir
hádegið — þegar lfður á daginn
má gera ráð fyrir töfum, sem
ekki verður komizt hjá.
Nautiö, 21. aprfl — 21. maí.
Þú getur að öllum líkindum
komizt að dágóöum samningum,
ef þú hefur augun opin og tek-
ur vel eftir fréttum og tali ann-
arra. Flanaðu samt ekki að
neinu.
Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní,
Það lítur út fyrir, að einhver,
sem þú hefur borið traust til í
peningamálum, reynist þess
ekki verður og það veröi um
seinan séð, hvaö þig snertir.
Krabbinn, 22. júní — 23. júlí.
Gættu þess að þú gerir ekki ein
hverjum nákomnum rangt til,
vegna einþykkni þinnar. Jafn-
vel peningar geta verið of dýru
verði keyptir, kannski einmitt
þeir.
Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst.
Þú hefur góöa möguleika til aö
hagnast eitthvað í dag, en hætt
er samt við, að þar fvlgi einhver
böggull skammrifi. Fréttir geta
reynzt óhagstæðar, fremur en
hitt.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Deginum getur brugðið til
beggja vona, einkum þegar á
liður. Það sýnast einkum vera
peningamálin, sem valdið geta
nokkrum erfiðleikum og áhyggj-
um undir kvöldið.
Vogin, 24. okt. — 23. nóv.
Þú gerðir réttast að hafa þig
ekki um of i frammi I dag, en
taktu samt vel eftir öllu, sem
þú heyrir og sérö í kringum
þig. Láttu sem minnst uppskátt
um fyrirætlanir þínar.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Ef þú hyggur á ferðalag um
helgina, ættirðu að undirbúa
það að einhverju leyti i dag,
þar sem hætt er við að þú
komist ekki hjá einhverjum töf
um í fyrramálið
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Þú skalt ekki taka um of mark
................
á fullyrðingum i sambandi við
afstöðu annarra til einhverra
þeirra má’a, sem varða þig tals
verðu. Ræddu sjálfur við við-
komandi aðila.
Steingcitin, 22. des. — 20. jan.
Taktu heils hugar þátt í fagn-
aði með vinum þínum, og gættu
þess að láta ekki neitt á öfund
bera, jafnvel pótt þú viljir
gjarnan óska þér hlutskiptis
þeirra
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.
Einhverjar fréttir af vinum þín-
um valda þér áhyggjum, og yfir-
leitt þarftu ekki að gera ráð
fyrir hagstæðum fréttum i dag.
Þú ættir að hvíla þig vel í
kvöld.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz.
Þaö lítur út fyrir, að ferðalag,
sem þú hefur ráðgert, breytist
eitthvað af óvæntum orsökum.
Trúöu ekki fréttum, nema aö þú
vitir að þeim góðar heimildir.
KALU FRÆNDI
Meö BRAUKMANN hitastilli á
hverjum ofni getið þer sjálf ákveÖ-
ið hitastig hvers herbergis —
8RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
n nægt jö setja beint á ofninn
eða hvar sem er á vegg i 2ja m.
rjarlægð rrá ofni
Sparið hitakostnað og aukið vel-
liðan /ðai
6RAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvæði
----------------
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
f /----’0/lAtf/GJU9
RAUÐARAHSTIC 31 SfMI 22022
Snorrabr 22 simi 23118
• skyrtublússur
• síðbuxur
• peysur
• kjólar
• dragtir
• kápur
i