Vísir - 19.08.1968, Síða 5
5
VlSIR . Mánudagur 19. ágúst 1968.
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun nemenda fyrir skólaárið 1968—1969 og námskeið í september.
far fram í skrifstofu skólans dagana 20.—28. ágúst kl. 10—12 og 14—
17, nema laugardaginn 24. ágúst.
Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefj-
ast mánudaginn 2. september.
Við innritun skulu allir nemendur leggja fram nafnskírteini og náms-
samning.
Skólagjald kr. 400,— og námskeiðsgjöld fyrir septembernámskeið kr.
200,— fyrir hverja námsgrein, skal greiða við innritun.
Nýár umsækjendur um skólavist skulu auk þess leggja fram prófvottorð
ftsá fyrri skóla.
FORSKÓLI FYRIR PRENTNÁM
Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst mánudag-
inn 2. september.
Forskóli þessi er ætlaður nemendum, sem eru að byrja
nám í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám,
svo og þeim, er hyggja á prentnám á næstunni.
Innritun fer fram á sama tíma og mnritun í Iðnskól-
ann. Námsgjald er kr. 400,— og greiðist við innritun.
VERKNÁMSSKÓLI í MÁLMIÐNAÐI
OG SKYLDUM GREINUM
Verknámsskóli fyrir þá, sem hyggja á störf í málm-
iðnaði og skyldum greinum, verður starfræktur frá
byrjun september—maíloka.
Kennsla verður bæði verkleg og bókleg og miðast við
að nemendur ljúki námsefni 1. og 2. bekkjar iðnskóla
á skólaárinu.
Inntökuskilyrði eru að umsækjandi sé fullra 15 ára og
hafi lokið miðskólaprófi.
Iðnnámssamningur til þessa náms er ekki áskilinn.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu skól-
ans á innritunartíma.
Vegna breytinga á kennslutilhögun er mjög mikilvægt að ailir, sem ætla
sér að stunda nám í Iðnskólanum í Reykjavík í vetur, komi til innritunar
á ofangreindum tíma.
Til þess að reyna að stytta biðtíma nemenda innritunardagana, verða
afhent afgreiðslunúmer frá skrifstofu umsjónarmanns og hefst afhend-
ing þeirra kl. 8 f.h. alla dagana.
SKÓLASTJÓRI
LAUGARDALSVÖLLUR
í kvöld kl. 7.30 leika
Valur - KR
Mótanef nd
Sjúkraþjálfi óskasf
í Heilsuhæli NLFÍ, Hveragerði. — Umsóknir
sendist skrifstofu NLFÍ, Laufásvegi 2, Rvík.
Notaðir miðstöðvarkatlar
frá 2Vi—50 ferm og kynditæki bæði fyrir jarð-
og hráolíu til sölu.
HILMAR J. H. LÚTERSSON
Sími 17041
Stýrisvafningar
Vef stýri, margir litir. — Verð 250,00 fyrir
fólksbíla. Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089.
YMISLE GT ÝMIS LEGT
Vöruflutningar
um allt land 1
LttNDFLUTNHÍG/m -£ Ármúla 5 . Sími 84-600
—
TIL ASKRIFENDA VISIS
Vísir oendir áskrifend<on sínum á aö hringja i afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi,
ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi þeir fyrir kl. 7, fá þeir blaðið sent sérstak-
lega til sfn og samdægurs. A laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams
konar simaþjónusta veitt á tfmanum 3.30 - 4 e. h.
Munið að hringja íyrir klukkan 7 í síma 1-16-60
TEKUR ALLS KONAR KLffiÐNlNGAR
FLJÓT OS VÖNDUÐ VINNA
ORVAL af Aklœðum
LAUOAVEO «2 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634
BÖLSTRUN
SvetnbekKir I Ur ali á ‘-erkstæöisverði.
jssm.
SS 304 35
rökuro aC oKkur bvers konai tnúrbro'
og sprengivtonu i búsgrunnuxn og ræs
um Leigjum út loftpressur og vlbn
sleða Vélaleiga Stetodórs Sighvats
sonai AlfabrekkL viö Suðurlands
braut, slmJ 10435.