Vísir - 19.08.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 19.08.1968, Blaðsíða 6
TONABIO LAUCARÁSBIO Islcnzkur textl. HETJUR KOMA AFTUR (Return of the Seven) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný amerísk mynd í litum og Panavision. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Islenzkur texti. (Rififi ' Amsterdam) Hörkuspennandi, ný ítölsk- amerisk sakamálamynd i lit- um. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síöasta sinn. HAFNARBÍÓ Benny Goodman Stórbrotin og hrífandi músík- mynd i litum um ævi hins víðfræga og vinsæla hljóm- sveitarstjóra. Steve A’len Donna Reed. Endursýnd kl. 5 og 9. GAMIA BIÓ Afram draugar (Carry on Screaming) Ný ensk skopmynd meö islenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnu* innan 1 4ára. Hetjur sléttunnar Hörkuspennandi ný amerísk litmjmd. íslenzkur texti. Sýnd ,vi. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Leyndarmál Dr. Fu Manchu Sérstaklega ipennandi ný ensk kvikmynd i litum og Cinema scope. Christopher Lee. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. tfÝJA BIÓ EL GRECO ÍSLENZKUR TEXTI. Stórbrotin amerisk-Itölsk lit- mynd í sérflokki um þætti úr ævi listmálarans og ævintýra- mannsins Mel Ferrer Rosanna Schiaffino Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓIABIÓ Árásin á drottninguna (Assault on a queen) Hugkvæm og spe nnandi am- erísk mynd i Technicolor og Panavision. Gerð eftir skáldsögu Jack Finney. Leikstjóri Jack Donohue. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Vima Lisi íslenzku rtexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BÆJARBÍÓ Maður og kona Hin frábæra franska Cannel verðlaunamynd f litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hættulegt föruneyti Spenn^ndi bandarísk kúreka mynd i litum. Sýnd kl. 5 og 7. STJÖRNUBIÓ Dæmdur saklaus tslenzkur textl. Ný, amerísk stórmynd með Marlon Brando Sýnd ki 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Auglýsið í Visi 15.júní vom gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Júlía Gunnlaugsdóttir og Ásgeir Hall dórsson. Heimili þeirra er að Barmahlíð 48. Nýja myndastofan, Laugavegi 43b Sími 15125. Laugardaginn 15. júní voru gefin saman í Dómkirkjunni at séra Jóni Thorarensen ungfrú Guðrún Sif Jónsdóttir Faxa- braut 33, Keflavík og Davið Guðmundsson Barmahlið 49, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20b. Simi 15602. Laugardaginn 15. júní voru gefin saman f Siðumúlakirkju ^f séra Einari Guðnasyni ungfrú Ema Einarsdóttir og Guðbjart- ur A. Björgvinsson. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 18, Rvíjt, LjósmyndastQfa Þóris. Lauga- vegi 2Öb. Sími 15602. VÍSIR . 6. júlí . jru gefir. saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Árnasyni, ungfrú Gyða Vigfúsdótti. og Heiðar W Jones. Heimili þeirra er að Álf- hólsvegi 1C). Nýja myndastofan, Laugavegi 43b Sfmi 15125. Árnað heilla Laugardaginn 1. júní voru gefin saman af séra Þorsteini Bjömssyni, ungfrú Laufey Valdi marsdóttir og Guömundur Örn Sigurþórsson. Heimili þeirra verður að Bólstaðarhlíð 10, R- vík. Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20b. Simi 15602. Laugardaginn 15. júní voru gefin saman af séra Óláfi Skúla syni ungfru Salbjörg S. Nóa- dóttir Vindási Grundarfirði og Friðgeir V. Hjaltalín, Brokey Breiðafirði. Heimili þeirra verð ur að Langagerði 56, Rvík. Ljójsmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20b. Sími 15602. Mánudagur 19. ágúst 1968. Laugardaginn 29. júnf voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þoriákssyni ung- frú Guörún Steinunn Tryggva- dóttir og Ámi Þórðarson. Heim- ili þeirra verður aö Nýbýlavegi 28b Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20b. Simi 15602. Laugardaginn 15. júni voru gefin saman f Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Svein jjörg Guðmundsdóttir og Kristján Greipsson. Heimili þeirra verður að Brekkulæk 1, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20b. Sími 15602. Fimmtudaginn 20. júní voru gefin saman i Aðventkirkjunni af Júu’usi Guðmundssyni ungfrú Erna Guösteinsdóttir oe Eddv Johnson kennari. HeimiTi þeirra verður f Frakklandi. Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- vegi 20b. Sími 15602. 'aarádiioWk*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.