Vísir - 19.08.1968, Page 14
V1SIP. . Mánudagur 19. ágúst 1968.
14
i.j
TIL SOLU
Anamaðkar til sölu. Síml 33059.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega
koma bamavagnar, kerrur, burðar*
irúm, leikgrindur, bamastólar, ról-
ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og
fleira fyrir bömin. Opiö frá kl.
; 9—18.30. Markaður notaðra baraa-
• ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178
(gengiö_gegnum undirganginn).
Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu
að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan-
frá. Sími 37276.
Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu
í Hvassaleiti 27, sími 33948 og
Njörvasundi 17, sími 35995. Lækk-
að verð.
Nýtíndlr ánamaðkar til sölu. —
Uppl. í sima 12504 og 40656.
Moskvitch ’59 til sölu, ódýrt. —
Uppl. í síma 82391 eftir kl. 8 e.h.
Lítil steypuhrærivél (Pusning) til
sölu. Helluver Bústaðabletti 10. —
Sími 33545.
Til sölu ný heilsárs dragt nr. 14,
kjóll, terelynekápa nr. 14 skór nr.
38, Barnastóll, barnakerra, svört
karlmannaföt á eldri mann, ljós
frakki óg Hoover þvottavél, lítil.
Sími 37448.
Til sölu ágætur 2ja manna svefn-
sófi (ekki svamp). Verð kr. 4000.
6 m alullar renningur, dökkblár,
mjög þykkur, nýr, 80 cm br. Verö
kr. 2200. Uppl Bárugötu 31, 2. hæð
eftir kl. 6 mánudag og þriðjudag.
Vegna brottflutnings er til sölu
nýtt sjónvarpstæki 23” 4 eldhús-
stólar, svefndívan og húsbónda-
stóll. Simi 36095 í dag og næstu
kvöld.
Dönsk sumarkápa nr. 40 til sölu.
Uppl. i síma 15994.
Þvottavél til sölu. Mjög vel með
farin og lítið notuð með rafmagns-
vindu og suðu. Sími 81960.
v Til sölu litið drengjahjól, stórt
kvenhjól og fallegur dúkkuvagn. —
Sími 34919.
Britannica til sölu með sérstak-
'lega hagkvæmum greiðsluskilmál-
um. Sími 34919.
Nýr grillofn til sölu á Hrfsateig
13 e. kl. 2.________
Skíðakappar takiö eftir. Til sölu!
eitt par af nýjum Koflach Cold \
Star skíðaskóm, tvöfaldir með •
smellum, einstakt tækifæri, stærð j
43y2. Sfmi 37055 milli 6 og 81
á kvöldin.
Til sölu ný, ónotuð Oster hræri-
vél og kvenreiðhjól. Uppl. í Úthlíð
7, 2. hæð.
Chevrolet ’55 station nýskoðað-
ur_til sölu. Uppl. í síma 32496.
Svefnherbergissett notað til sölu,
mjög ódýrt. Einnig Singer saumavél
með_rafmagnsmótor. Sfmi 51455.
• Til sölu f Sólheimum 27, hnakk-
ar, beizli, töskur og ólar. Sími
37792. Bogi Stefánsson.
Elnbýlishús á skemmtilegum stað
f bænum til sölu. Uppl. I sfma
31426 eftir kl. 8 e.h.
Þvottavél með suðu og þeyti-
, vindu til sölu. Uppl. í síma 41031.
Ford ’59 til sölu. Nýsprautaöur
! fg nýklæddur, skoðaður ’68. Út-
> borgun kr. 10 þús. Uppl. f sfma
'i 10594.
, Vinnuskúr til sölu. Uppl. í sfma
34984.
Til sölu Chevrolet árg. 1955. —
Uppl. í sfma 19227 i dag og á
morgun.
Fiat 1800 árg. >61 til sölu. Ný
sprautaður og yfirfarinn. Vel með
farinn. Tilboð sendist augld. Vfsls
merkt „Sannsögli".
Saumavélar. Til sölu eru 2 Sing-
er iðnaðarvélar. Uppl. í síma 41118
kl. 7 — 8 í kvöld og næstu kvöld.
Selmer magnari 30 wött til sýn-
is og sölu að Reynihvammi 39
Kópavogi eftir kl. 7.
Nýlegur svefnsófi til sölu., Verð
kr. 3500. Uppl. í síma 11799 eftir
kl.7.
Sambyggður afréttari stillanleg-
ur bor og sög. Upplýsingar á Fram-
nesveg 20, bakskúr,
TIL LEIGU
Tii leigu góð 2ja herb. fbúð 1
Laugarneshverfi, fyrir fámenna,
reglusama fjölskyldu. Væntanlegur
leigjandi þyrfti að selja einhleyp-
um manni fæði að nokkru leyti.
Tilboð merkt „Hagkvæm viðskipti
8254” sendist augld. Vfsis fyrir
fimmtudagskvöld.
Hafnarfjörður. Kona getur fengið
herbergi og aðgang að eldhúsi,
baði og sfma, eingöngu gegn bama-
gæzlu y2 daginn í vetur. Uppl. f
síma 52692 á daginn.
Til leigu gott sólrfkt herbergi.
Reglusemi áskilin. Uppl. f sfma
81715 kl. 7 —9 sfðdegis.
Til ieigu 3ja herb íbúð á góðum
stað f bænum. Laus strax. Ibúðin
er teppalögð og með gluggatjöld-
um f stofu. Væg fyrirframgreiðsla.
Algjör reglusemi áskilin. Tilboð er
greini fjölskyldustærð sendist Vfsi
fyrir 23. þ. m. merkt „8069”.
Til lelgu fyrir einstakling 1 herb.
og eldhús ásamt aðgangi að baði
í ofanjarðarkjallara. Tilboð merkt
„lbúð 250" sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld.
3 herb. og eldhús f Vesturbæn-
um til leigu frá 1. sept. Aðeins full-
orðið, barnlaust fólk kemur til
greina. Fyrirframgreiðsla. — Tilb.
sendist blaðinu strax, merkt „1.
september — 8218“.
íbúð til lelgu. 2 herb. góð íbúð
til leigu í Kópavogi, austurbæ, að-
eins fvrir bamlaus hjón. íbúðin er
til leigu strax. Tilboð sendist Vísi '
merkt „Kópavogur 19“.
Barngóð, reglusöm stúlka eða
kona getur fengið herbergi (f Kópa-
vogi )með sér inngangi og skápum
gegn bamagæzlu 2 kvöld í viku.
Sími 40337 kl. 16-22 f dag og á
morgun.
Ökukennsla, aðstoða einnig við
endumýjun ökuskírteina og útvega
öll gögn, kenm á Taunus 12 M —
Reynir Karlsson. Sími 20016 og
38135.
Okukennsla Lærið að aka bíl
þar sem bílaúivalið er mest. Volks-
wagen eða Taunus, þér getið valið
hvort þér viliiö karl eða kven-öku
kennara. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf, Gc.r P. Þormar ókukennari.
Símar 19896, 21772, 84182 og 19015
Skilaboð um Gufunesradió. Sími
22384.________________________
Aðal-ökukennslan.
Lærið öruggan akstur, nýir bílar,
þjálfaðir kennarar. Sfmaviötal kl.
2—4 alla virka daga. Sfmi_19842.
ökukennsla — Æfingatimar —
Volkswagen-bifreið. Tímar eftii
samkomulagi. Útvega öll gögn varð
andi bflprófið Nemendur geta
byrjaði strax. Úlafur Hanne3son, —
Sími 3-84-84. _____
ökukennsia: Kenni á Volkswag-
en. Æfingatfmar. Guðm. B. Lýðs-
son. Sfmi 18531.
ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk i æfingatlma. Alit
eftir samkomulagi. Uppl. i sfma
2-3-5-7-9.
Kenni allt árið, ensku. frönsku,
norsku, spænsku. þýzku. Talmál
þýðingai, /erzlunarbréf, hraörit-
un. Skyndinámskeið. Amór E. Hin
riksson, simi 20338.
ÖKTTCENNSLA
Ingvar Bjömsson
Sfmi 23487
eftir kl. 19 á kvöldin
Ökukennsla. Útvega öll gögn.
Kennslubifreiðiri er Cortina. Gfsli
V. Sigurðssc--. Sími 11271.
ÖKUKENNSLA.
Volkswagen-bifreið.
Guðm. Karl Jónsson.
Sími 12135.
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða Ný kennslubifreið, Taunus
i 17 M._Uppl. f síma 32954
| Ökukennsla — æfingatímar. —
j Ford Cortina. Sfmi 23487 á kvöld-
in. Ingvar Björnsson.
ÓSKAST Á LEIGU
Ung hjón meö 2 börn óska eftir
2 — 3 herb. fbúð. Reglusemi. Uppl.
í síma 41332 og 32327.
4ra herb. íbúð óskast á leigu
frá 1. sept. Uppl. f síma 82724.
2 menn óska eftir 2ja — 3ja
herb. fbúð. — Til sölu á sama stað
hjónarúm. Sími 12553.
Óskum eftir 2ja —3ja herb. íbúð
í Kópavogi. 4 í heimili. Uppl. í
síma 40566 eftir kl. 6.
Ung hjón með 2 börn óska eftir
1 —2ja herb. íbúð í Reykjavík. Al-
gjör reglusemi. Húshjálp kemur til
greina. Símar 98-1673 og 98-1719.
3—4ra herb. íbúð óskast sem
næst Landspítalanum eða Háskól-
anum. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í sfma 20676.
Læknastúdent óskar að taka á
leigu 1—2ja herb. íbúð frá 1. okt.
n.k., helzt nálægt Háskólanum.
Tvennt reglusamt f heimili. Sfmi
24102 eftir kl. 6 á kvöldin.
Tvær til þrjár reglusamar stúlk-
ur óska að taka á leigu 2 herbergi
og eldhús eð„ eldunarpláss, sem
næst miðbænum. Uppl. í sfma
11440 frá kl. 4—7, mánudag.
3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Má vera á hæð eöa 1 góðum kjall-
ara. Helzt í Vesturbæ, þó ekki skil-
yröi. Þrennt fullorðið f heimili. —
Reglusemi. — Sfmi 81328.
HREINGERNINGAR
ÞRIF — Hreingemingar, véi
hreingerningar og gólfteppahreins
un. Vanir menn og vönduð vinns
ÞRIF slmar 82635 og 33049 -
Haukur o- Bjami.
Vélhreingeming. Gólteppa- o*
húsgagnahreinsun. Vanir og vand
virkir menn Ódýr og örugg þjon
usta. — Þvegillinn, si mi34052 og
42181.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand-
virkir menn. Engin óþrif. Útvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn
Ath, kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tfmanlega I sfma 24642 og
19154.
Hreingemingar. Hreingerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi
83771. - Hólmbræður.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga o. fl. Áherzla'
lögö á vandaöa vinnu og frágang.
Sími 36553.
GOLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
Söluumboö fyrir:
TEPPAHREINSUNIN
Bolholii 6 - Símar 35607,
3678S
Stúdentar
sem sækja ætla um dagheimilisvist fyrir börn á aldr-
inum 3 — 5 ára, eru beðnir að hafa samband við skrif-
stofu Stúdentaráðs sem fyrst. Skrifstofan er opin dag-
lega frá kl. 2-4. Sfmi 15959.
Til leigu
ÞJONUSTA
Húseigendur. Látiö meistara
.nála, húsin verða sem ný. Uppl.
f síma 15461 og 19384 eftir kl.
7 e.h.
Fataviðgerö’ . Tek að mér fata-
iðgerðir og stoppa vinnufatnað
g fleira. Sími 37728 Lönguhlíð
3, 3. hæð
Húseigendur Tek að mér gler-
isetningar, tvöfalda og kftta upp.
Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Fatabreytingan Styttum kápur
og kjóla, skiptum um fóður og
rennilása. Þrengjum herrabuxur.
Eingöngu tekinn hreinn fatnaöur.
Uppl. í sfma 15129 og 19391 að
Brávallagötu 50. — Geymið aug-
lýsinguna.
Gítarmagnari óskast til kaups. —
Uppl. í sfma 41797. s
Volkswagen. Vil kaupa góðan
Volkswagen árg. ’64—66. Uppl. í
síma 41784.
Gult tjald, 5 manna, frá Belgja-
gerðinni ''ar tekið i misgrip-,
| um í Þórsmörk um v rzlunar-
mannahelgina (rennilásinn bilaöur).
Finnandi vinsamlega hringi í sfma
19082. Fundarlaun.
ATVINNA í BOÐI
1 Ráðskona óskast á gott sveita-
I heimili f Rangárvallasýslu. Má hafa
: með sér barn. Uppl. í sfma 35287
Vil ráða stúlku ekki yngri en 30
ára, barngóða og reglusama til að
annast létt heimili f Reykjavík.
Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir
24. 8. merkt .Reglusöm 108“.
BARNAGAZLA
’.elkhelmiFð ' -T'and. Gæzla 3—5
5ra barna frá 8.30 — 13,30 alla virka
dasa, Tnnritun I sfma 41856. Leik-
hmmilið Rngatand Álfhólsvegi 18A.
15 ára stúlka óskar eftir barna-
gæzlu eöa öðru starfi, mætti vera
nokkra tfma á dag. Uppl. f sfma
36297 eftir kl. 6.
skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði að Skólavörðu-
stíg 18. Uppl. í síma 12779 og 14508.
Ungur piltur óskar aö komast
samning f bifvélavirkjun. Uppl.
síma 41152.
TILKYNNINGAR
Einmana maöur vill kynnast
góöri konu með framtíð fyrir aug-
um. Má eiga böm. Tilboðum sé
skilað á afgreiðslu blaðsins ásamt
f símanúmeri ef hægt er. merkt
„Framtíö 8363“.
VISIR
Smáauglýsingar
þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins
eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag.
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í
AÐALSTRÆTI 8 ,(
Símar: 15610 • 15099
Baagr -•■zxzsxasmnm