Vísir - 19.08.1968, Qupperneq 15
VlSIR . Mánudagur 19. ágúst 1968.
75
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
IIFREIÐAVIÐGERÐIR
kyðbæting. réttingar, nýsmfði. sprautun. plastviðgerðii
jg aörar smærri viðgerðir. Tlmavinna og fast verö. —
íón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliöavog. Simi 31040
4eirnasfmi 82407.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stæröir og geröir rafmótora.
Skúlatúni 4. Sími 23621.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum upp þakrennur og berum í þekkt nylonefni.
Bræðum einnig f þær asfalt, tökum mál af þakrennum og
setjum upp. Þéttum sprungur f veggjum meö þekktum
nylonefnum. Málum ef með þarf. — Vanir menn. Sfmi
42449 milli 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konar bólstruöum húsgögnum. Fljót
og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum,
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5,
símar 13492 og 15581.
FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR
Svavar Guöni Svavarsson múrari. Sími 84119.
HÚSAVIÐGERÐIR S/F
Húsráðendur — Byggingamenn. — Viö önnumst alls kon
ar viögerf' húsa, jámklæðni r, glerísetningu, sprungu-
viögerðir ails konar. Ryöbætingar, þakmálningu o. m. fl
Símar 11896 og 81271.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum núsalóöir gröíum skuröi. fjarlægjum hauga o. fl
Jarðvinnsluvélar Símar 3430b og 81789.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir. breytingar á vatn»
leiðslum og hitakerfum — Hitaveitutengingar Sfmi 17041
Hilmar j. H. Lúthersson pipulagningameistari.
RAFVELAVERKSTÆÐI
S. MELSTEÐS
SÍMl 82120
TÖKUM AÐ 0KKUR:
■ MÓTORMÆUNGAR.
■ MÓTORSTILUNGAR.
■ V10GERDIR A* RAF-
KERFI, DýNAMÓUM,
06 STÓRTURUM.
■ RÁKAFÉTTUM RAF-
KERFIÐ
•VARAHLUTIR X STAONUM
BÍLASPRAUTUN
Boddýviðgeröir og smáviðgeröir. — Bílasprautun og rétt-
ingar, Dugguvogi 17. Sfmi 84234 (Heimasími).
ÞJÓNUSTA
wmmmmmmcymmmmmnammmmammmamtammmv
PARKET
Slípum og lökkum gömul og ný parketgólf. Margra ára
reynsla í meöferð parketgólfa. Gjörið svo vel og leitiö
upplýsinga i sfma 41288.
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt pök og þak-
rennur. einnig sprungur f veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem tnni. — Uppl. f sfma 10080
Tennalaa^iir. Efnisútvegun . Teppaviðgerðir
Le ’vtiga hin viðurkenndu Vefarateppi Einmg
v-p insk úrvalsteppi Sýnishorn fyrirliggjandi.
breidu n in samsetningar Verö afai hagkvæmt —
Get taðifi 20- -30% ódýrar frágangskostnafi en afirir —
15 ára starfsreynsla Sími 846S4 frá kl. 6—10. — Vil-
hjálmur Hjálmarsson, Heiöargeröi 80.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfui. bfl
krana og flutningatæki til allra
Sf framkvæmda. mnan sem utan
borgarinnar. — Jarövinnslai. s.t
Síöumúla 15. Slmat 3248t og
31080.
AHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr
festingu. tii sölu múrfestingar (% % % %). víbratora
fjrrir steypu, vatnsdælm steypuhrærivélar, hitablásara
slípurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélai útbúnað til pi
anóflutninga o. fl Sent og sótt eí ðskað er — Ahalda
eigan Skaftafelb viC Nesveg, Seltjamarnesi. — fsskápa
Hutningar á sama stað. — Simi 13728.
HÚSAVIÐGERÐIR S/F
Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon-
ar viðgerðir húsa, jámklæöningar, glerisetningu. sprungu
viögerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálningu o. m. fi
Síma 11896, 81271 og 21753.
HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR
Tek að mér að skjóta listum fyrir loft og veggklæðn
ingar, einnig alls kyns viðgerðir innan og utan húss.
Sími 52649.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slíoirokkar
Hitablásarar
Litlar Steýpuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fley^
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HOFDATUNI4 - SÍMI 23480
INNANHÚSSSMÍÐI
Gemm tilboð I eldhúsinnréttiugar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar útihurðir bílskúrshurðir og
gluggasmíöi. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar, Timburiðjan, simi 3671C.
VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG
SPRUNGUM
Tveir s—iðir geta tekiö að sér viögerðir á steyptum bak-
rennum og sprungum i veggjum, setjum vatnsþéttilftg á
steinsteypt þök, berum annfremuT ofati i steyptar renn-
ur, •"-um með neimsþekkt efni Margra ára reynsla tryggit
góöa /innu. Pantið tfmanlega I síma 14807 og 84293 —
Geymiö auglýsinguna.
, CLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Orval áklæða. 3ef upp verð, 'tí óskað er. — Bólstrunin,
Álfaskeiði 96, Hafnarfiröi. Sími 51647.
NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Trésm'ðaþjónusta cil reiðu, fyrir verzlanir, fyrirtæki og
einstaklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar- og viðhalds-
þjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055,
eftir kl. 7 sd.
i , _ . . ......r.
G AN GSTÉTTAHELLUR
Munið gangstéttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri.
Helluver, Bústaðabletti 10. Simi 33545.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum,
sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99.
Simi 30470.
SKURÐGRÖFUR
Höfum ávallt til leigu hinar vinsælu Massey Ferguson
skurðgröfur til ailra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga.
Sími 31433. Heimasím' 32160.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum aö okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt og
tvöfalt gler, skipturo um, lögurn og málum pök, pétt-
ur? og lögum sprungur. Leggjum flisar og mosaik. Simj
21696.
BÓKBAND
Tek að mér að binda inn bækur, blöð og tfmarit. -
Sími 20489, Ásvallagötu 8.
--tttu i ■ j,..i .. ■il." -i.—..rji ■nsv.i.. tt ■rr, HBatmtaaaBgaaataa-
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson
Sími 17604.
KAUP-SALA
JASMIN — SNORRABRAUT 22
Nýjat vörur komnar. Mikið úrval austurlenzkra skraut
muna til tækifærisgjafa Sérkennilegir og fallegii munit
Gjöfina. sem veitir varanlega ánægju, fáið þér I JASMIN
Snorrabraut 22. Simi 11625.
GULLFISKABÚÐIN auglýsir
Vorum aö taka upp fuglabúr, varpkassa, baðker og alls
konar leikföng fyrir fugla. — Einnig gott úrvai af fuglum,
fiskum og gullhömstrum. — Vítamin og allur matur fyrir
fugla, fiska og hamstra. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12
VOLKSWAGEN 1500 ’63
til sölu, nýstandsettur. Uppi. i síma 84148.
NÝLENDU V ÖRU VERZLUN
Til sölu lítil matvörubúð i eigin húsnæði. Tilboö sendist
augld. Vísis fyrir 23. þ. m. merkt „Matvörubúð — 4919“
SÖLUTURN ÓSKAST
Óska eftir að taka á leigu sölutum. Tilboö sendist augld.
Vísis fyrir 21. þ. m. merkt „Sölutum — 4920“.
HÚSRÁÐENÐUR
HÚSNÆÐI
Látiö okkur leigja. Þaö kostar ykkur ekki neitt. — Leigu- ■
miðstöðin. Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059.
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.