Vísir


Vísir - 03.09.1968, Qupperneq 1

Vísir - 03.09.1968, Qupperneq 1
rsetahjónin að flytja að Bessastöðum Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, og forsetafrú eru enn ekki endanlega flutt til Bessastaða. Samkvæmt upplýsingum forsetaritara, Árna Gunnarssonar, standa flutningar yfir. Þeir höfðu tafizt nokkuð vegna Noregsfarar forsetahjónanna. Nú munu þau innan skamms setjast að i forsetabústaðnum. Breytingar Iiafa ekki verið gerðar á húsakynnum að Bessa- stöðum, svo að teljandi sé. Eitthvað mun hafa verið málað, en ekki var um að ræða viðgerðir eða endurbætur. uda 3. se ember 1968. Ræða vandamálin í dag Viöræður stjómmálaflokk- anna hefjast klukkan tvö í dag. Fulltrúar stjómmálaflokk- anna munu hefja viðræður um efnahagsmál og stjómmála- ástandiö yfirleitt í Stjómarráfts- húsinu klukkan tvö í dag. Svo sem kunnugt er, er fundurinn haldinn aö fmmkvæði Bjama Benediktssonar, forsætisráö- herra. Aðrir flokkar tóku tilboði hans þegar mjög vel, og hafa nú allir flokkar kjörið fulltrúa sfna. Frá Sjálfstæðisflokknum verða þeir Bjami Benediktsson, sjávarútvegsmálaráðherra, I fjarveru Emils Jónssonar, utan- ríkisráðherra, sem situr ráö- stefnu eriendis, en mun væntan- lega taka þátt f umræðum síð- ar. Framsóknarflokkurinn til- nefndi Ólaf Jóhannesson, for- mann flokksins, og Eystein Jónsson, fyrrum ráöherra. Al- þýðubandalagið varð seinast til og valdi fulltrúa sína f gær- kvöldi, Lúðvík Jósefsson,, fyrr- verandi ráðherra, og Bjöm Jóns', son, alþingismann. Fróöir menn telja, að fund- imir geti orðið margir og dreg- izt á langinn. Bjöm, Lúðvík. Dr. Bjarni, Jóhann, forsætisráðherra, og Jóhann Hafstein, dómsmálaráöherra. Frá Alþýöuflokknum Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, og Eggert G. Þorsteinsson, Dr. Ólafur, Eysteinn, dr. Gylfi, Eggert. Hfoup að koma í 5KAFTA kortinu sést lega ketilsigsins “stnorðvestan við Grímsvötn, i baðan eru rakin upptök Skaft '-ilaupa. örin bendir á Skaftá. Brennisteinsfýluna lagði til Akureyrar / gær ■ Hlaup er komið í Ska:tá; byrjaði áin að vaxa að- faranótt sunnudagsins. Leggur megna brennisteinsfýlu frá ánni hjá bænum Skaftárdal og í gær var mikil brennisteinsfýla á Akureyri allan daginn. Sömuleiðis hefur fundizt brennisteinsfýla í Jökulheimum. Talaði blaðið í morgun við Þorbjörgu Jónsdóttur húsfrú í Skaftárdal og sagði hún að vöxtur hefði verið í ánni allan sunnudaginn og í gær. „Það hefur rignt óhemju mikið í nótt og áin vaxið en ekki mikið, sagði húsfreyja, og veit ég ekki hvort það er rigningin, sem hefur bætt við vatnsmagnið núna. „Allir lækir eru bólgnir af vexti og einnig bergvatnsá, sem rennur út í vatnið." Ennfremur sagði Þor- björg, að hlaupið gengi hægara fyr- ir sig nú aö hennar dómi en oft áður, kvað hún mikla fýlu leggja af ánni og breiddi hún úr sér. Blaðið náði sambandi við Sigurð Þórarinsson, jarðfræðing, sem . sagði að sýnt væri að hér væri um Skaftárhlaup að ræða fyrst það væri lykt úr vatninu. „Það sem hefur gerzt undanfarin ár, í sam- bandi við Skaftárhlaup", sagði Sig- urður, „er að sig hefur myndazt f jðkulinn vestnorðvestan af Grímsvötnum og vatn kemur fram í Skaftá og veröur mjög fúlt. Hvað eftir annað hefur þaö komið fyrir, að brennisteinsfýlan, sem rekja má til Skaftárhlaúps finnst fyrst á Akureyri. Leggur fnykinn með jökl- inum og niður i Eyjafjörðinn." Ennfremur sagöi Sigurður að frétzt hafi um dálítið sig hjá Pálsvatni en ekki taldi hann að hlaupið gæti átt upptök sín þar, ef dæmt væri eftir nýjustu fregnum. Sfðasta Skaftárhlaup varð fyrir um það bil einu og hálfu ári, þegar hlaupið tók með sér brúna á Eld- vatni. Húsbyggjendur deila við rafveituna Uppsetning stofn'óryggja lokar umferð að húsum við Giljaland Útburðarmálið á Vatnsenda, FOGETI VAR LATINN /ÍKJA ÚR SÆTI næst, þegar komiö yrði sömu erinda og beiddi því ekkjuna aö 10. síða □ Eigendur húsanna Giljaland 28-32 eru aö vonum gramir út í Rafveituna fyrir ráðstöfun, sem hún gerði á lóðum þeirra síðasta föstudag. Einn þeirra kom að máli við blaðið í morgun til að benda á, hver óþægindi staðsetn ing stofnöryggja fyrir húsin hef- ur í för með sér. Kassinn með stofnöryggjunum hefur nefnilega verið settur þannig upp, að ógjörningur er að komast að húsunum með bifreið, þar sem bf^fiir vprirt s£t.fur niður í næstum því miðja brautina að húsunum, sem er svo mjó, að ekki er hægt að þræða fram hjá honum með bifreið. Til samanburðar má benda á, að stofnöryggi fyrir húsin Giljaland 27 til 35, eru sett upp svo nálægt húsunum, að englr erfiðleikar eru því samfara að komast með bifréið að þeim, ef þörf krefur. Eggert Eggertsson, sem kom að máli við blaðið. sagði að húseig- endum við Giljaland fyndust þessar aðgerðir illskiljanlegar. „Hvernig »->- )0. síða Enn á ný tókst ekkjunni á Vatnsenda og lögfræðingum ennar á síðustu stundu að fá frest á útburðaraðför fógeta, sem f gærmorgun var kominn með fjölmennu lögregluliði á vettvang til þess að bera út húsfreyjuna. Enda var þá útrunninn kl. 10 um morguninn síðasti frest- ur, sem með samkomulagi h .fði náðzt fyrir tveim mánuðum, þegar eins yar ástatt — fógeti kominn að dyrunum til þess að koma fram lögum. Eins og Vísir hefur áður skýrt lesendum sínum frá, reis mál þetta upp af ágreiningi milli erf ingja Sigurðar heitins bónda á Vatnsenda, en elzti sonur Sig- urðar gerði tilkall til jarðarinnar i forsendu gamals erðarskrár-á- <væðts förföður síns, sem gerði ráð fyrir, að jörðin gengi í ar) il elzta niðja í k'"'legg hverju únni. Hæstiréttur staðfesti gildi bessa erfðaskrárákvæðis og þar með virtist auðsætt um endalok málsins - að ekkjan þyrfti að vfkja af jörðinni. Með því að beita rétti sínum til fuils og fara alls konar laga króka hefur ekkjunni þó æ of- an í æ tekizt að fá því frestað, að hún yrði borin út. Nú síðast með því að bera fram kröfu á síðustu stundu þess efnis, að setufógeti í málinu víki úr sæti. Byggir hún kröfu sfna á bvf. að hún telji hann óhæfan u h.« ag sitja í málinu, vegna * fógeti hlutaðist til trm irnaverndamefnd tæki bi:-n Kjunnar og dóttur henn ar í sina umsjá. Síðast þegar fógeti ætlaði að bera ekkjuna út, var saman- komið margt fólk á staðnum, sem lét ófriðlega og gerði sig lfklegt til þess að hindra hann í aðförinni. — Sýndist honum því hætt við átökum Þessi kassi inniheldur stofnöryggi fyrir húsin nr. 28 til 32 við Giljaland, og lokar jafnframt fyrir alla umferð bifreiða að þessum sömu húsum, því að kassinn er staðsettur á miðjum stígnum eins sésl "’ndinni. J \ J i )

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.