Vísir - 03.09.1968, Page 3

Vísir - 03.09.1968, Page 3
V VÍSIR . Þriðjudagur 3. september 1968. 3 ■ , í/ÍWílí* , í'rf </. ./ . .V S> * '* <■ > N ' 'í. /jí Á Ieiðinni í skólann héldu bömin fast í hendur foreldranna, en þetta er aðeins fyrsta ferðin og nógur tími er eftir til að Isr--------------* --■t- Litli bróðir er dálítið súr á svipinn, en stóra systir brosir út að eyrum: „Já, þú átt ýmislegt eftir ólært.“ eitthvað af honum að segja áður en þau komast á skólaskyldu- aldur, því að algengt er að senda yngri börn í tímakennslu svo að ' þau séu betur undir skólaveruna búin.. Það hlýtur að vera skemmti- legt starf að kenna börnum, þvl að enginn hörguú er á fólki, sem vill leggja það starf fyrir sig a. m. k. hér í Reykjavík, þar sem í haust sóttu um 100 manns um rúmlega tuttugu lausar kenn- arastöður. Hvað gæti líka verið skemmtilegra heldur en að sjá börnin stíga fyrstu skrefin á menntabrautinni, kenna þeim þá kúnst að lesa og skrifa, þá kúnst sem gengur galdri næst og opnar fyrir þeim nýja æfintýra- heima. Þaö voru afskaplega hæglát og prúð börn, sem komu til skráningar fyrir hádegið í gær. Þau söigðu fátt, en hugsuðu greinilega þeim mun meira, og lögðu á minnið allt, sem fyrir augu bar, þvl að fyrsti skóladag- urinn verður flestum ógleyman- legur. En feimnin fer af böm- unum eftir fyrstu dagana, og innan tíðar óma skólagangarnir, sem voru svo auðir I sumar, af glaðværum hlátrum — og stundum á kátínan sennilega eft- ir að keyra úr hófi, svo að kenn- ararnir verða að byrsta sig til að benda bömunum á, að mennt- unin fæst ekki öll í frímínútum. Það tók alllangan tíma að lesa upp öll nöfnin, en bæði böm og fullorðnir sýndu þolinmæði. TTm þessur mundir fá yngstu borgararnir aö kynnast al- vöru lífsins, þv£ að nú eru skól- amir að taka til starfa. Það er alltaf gaman að vera viðstaddur, Mikil andakt var ríkjandi í salnum, þar sem börnin vom lesin upp, en sumir strákanna voru þó ekki hátíðlegri en svo, að þeir gáfu sér vel tfma til að fylgjast með athöfnum Ijósmyndarans. A, b, c, d, e. \,q,... Fyrsti dagur á menntabrautinni ' þegar börnin kynnast skólunum I fyrsta sinn, og sjá svipbrigði þeirra í þessu nýja umhverfi, sem þau vita ekki fullkomlega, hvort er vinsamlegt eöa ekki. Fyrsta daginn er auðvitaö styrkur I því, að mamma eöa pabbi eða þá stóra systir kem- ur með og heldur í höndina á manni, en þeirri leiðsögn sleppir fljótlega og við taka ókunnir menn — kennaramir. í flestum tilfellum fer allt vel, og bömin eru fljót að samlagast kerfinu, og gangast imdir skóla- agann. Mörg þeirra hafa haft

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.