Vísir - 03.09.1968, Síða 15

Vísir - 03.09.1968, Síða 15
VÍSIR . Þriðjudagur 3. september 1968. 15 BIFREIÐAVIDGERDIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæti g, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastvið- gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliöa- vog. Sími 31040. Heimasími 82407. — — . -- ———-— rrriMijiacMwjiaKro- GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allai > stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4. Simi 23621. ER BÍLLINN BILAÐUR? . t>á önnumst við allar almennar bilaviðgerðir, réttingar og ryðbætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bilaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði, sími 81918. TRABANT Viðgerðaþjónusta, vanur maður. Hafnarbraut 17, Kópa- vogi. Simi 42530. KENNSLA ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Tímar við allra hæfi. , Málaskólinn Mimir, Brautarholti 4, slmi 10004 og 11109. Opið kl. 1—7 e. h. ÖKUKENNSLA Aöstoða við endurnýjun. i’Jtvega öll gögn. ^ullkomin kennslutæki. Revnir Karlsson. Simar 20016 o" 38135. ÞJÓNUSTA £■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■I V JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR Höfum tii leigu Iitlar o_ stórar ■arðýtur traktorsgröfur bíl- krana og flutningatæki til allra arðvinnslan sf framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f Siðumúia 15. Símar 32480 og 31080. ÍHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% % % %), víbra ora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- olásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, út búnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. - Áhaldaleigan Skaftafell við Nesveg, Seltjarnar- nesi. — ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. HÚSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls ko. ar viðgerðir húsa, járnklæðningar, glerísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln- ingu o.m. fl. Símar 11896, 81271 og 21753. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu 'lbratorar 'tauraborar 'tlpirokkar Htablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar S/atnsdœlur (rafmagn, benzín ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki HOFDATUNI 4 - SiMI 234Í.80 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum í þekkt nylonefni. Bræðum einnig í þær •>sfalt, tökum mál af þakrenn- um og setjum upp. Þéttum sprungur 1 veggjum með þekktum nylonefnum. Málum ef með þarf. — Vanir menn. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin.___________________________ KL^EÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fijót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum. sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 6 simar 13492 og 15581._______ Teppaþjónusta — Wiltonteppi Otvegí plæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim með sýnishom. Annast snið og lagnir, svo og viögerðL. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, simi 31283.______ _________________________ KLÆÐI OG GERI VIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Úrval áklæða. Gef upp verð el óskaö er. — Bólstrunin Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647. NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyrir verzlanir, fyrirtæki og einstaklinga. — Veitir fullkomna viögerðar- og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmiði. — Simi 41053 eftir kl. 7 sd. GANGSTÉTTAHELLUR Munið gangstéttahbllur og miiiíveggjaplötur frá Helluveri Helluver, Bústaðabletti 10. Simi 33545. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækj- um, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hring- braut 99. Simi 30470._ SKURÐGRÖFUR Höfum ávallt til leigu hinar vinsælu Massey Ferguson skurðgröfur til ailra verka — Sveinn Amason. vélaleiga Sfmi 31433 Heimasfrr 32160. ’ ' ■"’ne-J*?' VINNUVÉLAEIGENDUR og þeir sem þu f að láta rafsjóða og logsjóða, og alla algenga járnsmíði Hringið f sima 41976, við komum á staðinn. Vanir menn. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk Vanir menn. Jacob Jacobsson Simi 17604. ________ HREIN GERNIN G AR Gerum hreint með vélum, íbúðir, stigaganga og teppi .Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar, simi 2049..__________________ ______ HEIMILIST ÆK J AÞ J ÓNU ST AN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. - Tökum að okkur viðgerðír á hvers konar heimilistækjum. Sími 30593 PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiöslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar Simi 17041. Hilmar J. H Lúthersson pipulagninga- meistari. __________ FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR MÚRVIÐGERÐIR. — SlMI 84119. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alis konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í sfma 10080. [NNANHÚSSMÍÐl Vanti yður vundað ir innréttingar í hi- iy|i yðar þá leitið /rst tilboða f Tré ■imiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Simi 33177—36699. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR rökum að okkur að þétta glugga og hurðir með varan- legum þéttilistum sem gefa 100% þéttingu gegn dragsúg, vatni og ryki. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Uppl. i sfma 83215 og frá kl. 6—7 I sfma 38835. KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255 Klæði og geri við oðlstruð húsgögn. Orval áklæða. ^ljóf og vönduð vinna. Vinsamlega pantií með fyrirvara. Sótt neim -g sent '’ður að kostnaðarlausu Svefnsófar (norsk teg.) til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlfð 14. Sfmi 10255. ______ ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR Viðgerðir, breytingar Vönduð vinna — vanir menn. — Kæling s.f., Armúla 12. Simar 21686 og 33838. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húsalóðir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar. Sfmar 34305 og 81789. KAUP-SALA JASMIN — Snorrabraut 22 Mýjar vörur komnar. Miklð úrval aust- urlenzkra skrautmuna til tækifæris- gjafa. SérKenniiegir og fallegir munir Jjöfina sem veitir varanlega ánægju. fáið þér JASMIN Snorrabraut 22, — Slmi 11625,____________ KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Ódýrar terylene kvenkápur, ýmsar eldri gerðir. Einnig terylene svampkápur. Ódýrir terylene jakkar með loö fóðri. Ódýrir herra- og drengjafrak’— r. eldri g-'r,ðir, og nokkrir pelsar óseldir. Ýmis kon?- gerðir af efnum seljast ódýrt. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Tii sölu fallegt hellugrjót. Margir skemmtilegir litir Kómiö og veljið sjálf. Uppl. i sfmum 41664 — 40361 G AN GSTÉTTAHELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið. Sími 37685. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Nokkur notuð pfanó, Homung og Möller flygill, orgel- harmonfum, rafmagnsorgel, blásin, einnig transistor orgel, Hohner rafmagnspíanetta og notaðar harmonikur. Tökur hljóðfæri f skiptum. F. Bjöjpsson, sími 83386 kl 2—6 e.h. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrfsateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sfmi 83616 - Póstliólf 558 • Reykjavík. ÓSKA EFTIR 5 manna bíl, ekki eidri en árg. ’63, helzt Cortinu eða Volkswagen. Ekki mikil útborgun. Uppl. f sfma 19598. VINNUSKÚR 2 m br. og 3—4 m ’angur óskast. Þarf að komast á bfl- pall augveldlega. Uppl. í sfma 10427. BÍLAVARAHLUTIR TIL SÖLU Mikið úrval af varastykkjum f ameríska bfla 1955—1959. Einnig í Renault — Dauphin. Uppl. í Bílapartasölunni, ■ Borgartúni 25, og á kvöldin í síma 15640. ATVINNA STÚLKA EÐA KONA ÓSKAST til eldhússtarfa. Uppl. í sfma 16513 kl. 6—8 I kvöld. STARFSSTÚLKA Stúlka óskast strax til fatapressunar. Uppl. ekki í síma. Gufupressan Stjaman, Laugavegi 73. TÆKNIFRÆÐIN GUR sem-útskrifast í haust frá Odense Teknikum óskar eftir starfi. Aðalgrein: framleiöslutækni (Produktion ingeniör). Uppl. Hringbraut 57, niöri. FLÍSALAGNIR Flísalagnir, arinhleösla og alls konar múrvinna. Fagmenn. Sími 24653 kl. 7—8 e. h. Bcrssa

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.